Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 25
SÍMABLAÐlf)
3
inum aukist geysilega, en meira er þó í
vamclum, er hin nýja stjörnustö'ö tekur til
starfa.
Þvermál þessa nýja sjónauka er sem fyrr
getur tvöfalt meira en þvermál stærsta
sjónauka, sem íyrir er, og myndi því aö
öllu öðru sem jöfnustu sjást í honum um
þaö bil tvöfalt lengra í allar áttir iit í
geiminn og hinn sýnilegi alheimur veröa
áttfallt stærri en alheimur sá, sem . er
séður. En hér kemur fleira til greina, sem
eykur svo notagildi þessa nýja sjónauka,
að hann mun safna geislum frá vetrarbraut-
um, sem liggja meira en þrefalt lengra út
i rúminu en þæ'r ytztu, sem nú eru séðar i
íullkomnasta sjónauka. Verður þvi hinn
sýnilegi alheimur næstu kynslóðar um það
bil þrítugfalt víðáttumeiri en alheimur sá,
sem;oss er að nokkru kunnur.
En hve stór er þá hinn sýnilegi alheim-
3. mynd.
Þyrilþokan
í AndKomedu.
A myndum 2—4 eru þrjár tiltölulega nálægar vetrarbrautir, sem liafa að likindum svip-
aða lögun, en eru séðar frá mismunandi hliðum.