Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 27

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 27
S 1 M A fí L A Ð I Ð 5. mynd. Þyrping af mjög' fjarlægnm vetrarbrautum, öðru nafni' þyrilþokum eða sveipþokum, ijósmynduð á löngum tíma bak við afarsterkan sjónauka. — Þyrpingin er að líkindum svo tengd af þyng'darkraftinum, að lnin myndar eitt stórkerfi. ljóssins, er litsjánni er beint aö þeim, og því meira, yfir höfuð, sem þær eru fjar- lægari. Er það svo í raun og veru, a'ð vetr- arbrautirnar séu á hraðri íerö í brott og meS því meiri hraða sem þær ligg'ja fjær oss — þ. e. meS sívaxancli fallhraöa i allar attir brott frá þeim hluta alheimsins er vér byggjum? ESa er rúmiS sjálft aS þenj- ast út, og tekur þaS vetrarbrautirnar meö sér, eins og sjávarstraumur ber meS sér rekatré? ESa er þetta sýndarhraöi kominn til af því, aö öldur ljóssins lengist á ferö sinni um rúmiS, og þá því meira sem þær fara lengri leiS ? Og hvaö veldur því ef svo er? Er efniö í geimnum orsök þessa, og búa þá í því alóþekktir eiginleikar? Er skiþulag alheimsins ávallt og allsstaSar sarnt viS sig, jafnt í þeim ómælisvíddum, sem nú munu opnast og í.heimi þeim, sem nú er kunnur? Er allt sköpunarverkiS sí- stækkandi stærSarveldi ? VitaS er um frum- eindir, sameindir, himinhnettí, sólkerfi, stjarnþyrpingar, vetrarbrautir, stórvetrar- brautir. Veröur meS nýjum könnunum í al- heimsrúminu uppgötvaö enn stærra stór- kerfi, sem innilykur öll hin? Hvar endar þetta, eSa er skipting alheimsins óendan- leg inn á viö og eining alheimsins óendan- leg út á viö ? Ásgeir Magnússon. Frúin: ,,Ég ætla aS kaupa eitt 5 aura frímerki." Búðarsveinninn: „Ætlar frúin að taka þaö meö sér, eða á ég aö senda þaö heim? ‘ Yíirsetukonan: „Ég get glatt yöur meS því, aö þaS er kominn lítill sonur.“ Prófessorhin (önnum kaíinn) : „Einmitt þiS. BiSjiS hann aS fá sér sæti. Ég kem strax.“ Húseigandinn: „Annað hvort verSiS þér nú aö borga húsaleiguna e'Sa flytja burt." Leigjandinn: „GuS launi ySur. Þar sem ég bjó áöur, varS ég eSa gera hvort tveggja.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.