Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 27
S 1 M A fí L A Ð I Ð
5. mynd.
Þyrping af mjög' fjarlægnm
vetrarbrautum, öðru nafni'
þyrilþokum eða sveipþokum,
ijósmynduð á löngum tíma bak
við afarsterkan sjónauka. —
Þyrpingin er að líkindum svo
tengd af þyng'darkraftinum, að
lnin myndar eitt stórkerfi.
ljóssins, er litsjánni er beint aö þeim, og
því meira, yfir höfuð, sem þær eru fjar-
lægari. Er það svo í raun og veru, a'ð vetr-
arbrautirnar séu á hraðri íerö í brott og
meS því meiri hraða sem þær ligg'ja fjær
oss — þ. e. meS sívaxancli fallhraöa i allar
attir brott frá þeim hluta alheimsins er
vér byggjum? ESa er rúmiS sjálft aS þenj-
ast út, og tekur þaS vetrarbrautirnar meö
sér, eins og sjávarstraumur ber meS sér
rekatré? ESa er þetta sýndarhraöi kominn
til af því, aö öldur ljóssins lengist á ferö
sinni um rúmiS, og þá því meira sem þær
fara lengri leiS ? Og hvaö veldur því ef
svo er? Er efniö í geimnum orsök þessa,
og búa þá í því alóþekktir eiginleikar?
Er skiþulag alheimsins ávallt og allsstaSar
sarnt viS sig, jafnt í þeim ómælisvíddum,
sem nú munu opnast og í.heimi þeim, sem
nú er kunnur? Er allt sköpunarverkiS sí-
stækkandi stærSarveldi ? VitaS er um frum-
eindir, sameindir, himinhnettí, sólkerfi,
stjarnþyrpingar, vetrarbrautir, stórvetrar-
brautir. Veröur meS nýjum könnunum í al-
heimsrúminu uppgötvaö enn stærra stór-
kerfi, sem innilykur öll hin? Hvar endar
þetta, eSa er skipting alheimsins óendan-
leg inn á viö og eining alheimsins óendan-
leg út á viö ?
Ásgeir Magnússon.
Frúin: ,,Ég ætla aS kaupa eitt 5 aura
frímerki."
Búðarsveinninn: „Ætlar frúin að taka
þaö meö sér, eða á ég aö senda þaö heim? ‘
Yíirsetukonan: „Ég get glatt yöur meS
því, aö þaS er kominn lítill sonur.“
Prófessorhin (önnum kaíinn) : „Einmitt
þiS. BiSjiS hann aS fá sér sæti. Ég kem
strax.“
Húseigandinn: „Annað hvort verSiS þér
nú aö borga húsaleiguna e'Sa flytja burt."
Leigjandinn: „GuS launi ySur. Þar sem
ég bjó áöur, varS ég eSa gera hvort
tveggja.“