Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 29

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 29
S / M A B L A Ð I Ð 7 Sofia Danielson Fædd 25. apríl 1885. Dain 29. okt. 1947. Sofía Daníelsson kom í þjónustu Landssímans 1/3 1931. Geröist hún þá bréfritari og skjalaþýðari á aöalskrifsstofunni. Hélt hún því starfi þar til snemma á þessu ári, er hún vegna heilsubrests óskaöi eftir léttara starfi á skrif- stofunni. Hún var fædd í Reýkjavík 25/4 '85 dóttir hinna þjóökunnu hjóna, Halldórs Daníelssonar bæjarfógeta og konu hans, Ólst hún upp í foreldrahúsum, og hlaut þar hina beztu menntun. Dvaldi hún síöan erlendis um mörg ár ög lagöi þá stund á tungumál, einkum ensku og frönsku. — Hún tók mikinn þátt í félagslífi símafólksins og var gjaldkeri Félags ísl. símamanna um margra ára.skeiö. Sofía Daníelsson var ein at’ þeim manneskjum, er setja svip á umhverfi sitt. i þann rúmna fjórðung aldar er við unnum saman minnist eg þess ekki, að hún hafi komiö svo fram við stamstarfsfólk sitt, aö hún minnkaði viö þaö. Hún gekk jafnan hreint til verks, livort sem var í viðskiptum viö yfirmenn eöa sam- starfsmenn og skapaði með því hreint loft í kringum sig. Hún var dagfarsprúö og glaölynd viö störf sín. Iíún var persónuleiki, sem maður gleymir ekki, allra sízt eftir langa samvinnu, en stækkaði eftir því, sem viðkynningin varð lengri. ■Viö, samstarfsfólk hennar, biöjum guð aö blessa hana. A. G. Þormar. Ég kynntist fröken Sofíu Daníelsson fyrst á árunurn 1909 til 1911, er eg bjó á heimili foreldra hennar, en við bekkjarbræðurnir, Daníel heitinn bróöir hennar og ég, lásum saman skólafögin þessi ár. Eins o'g öllum eldri Reykvíkingum mun kunnugt var þetta heimili í fremstu röð hér á laudi, húsbóndinn meðal hinna mest metnu embættismanna landsins og hús- freyjan vakin og sofin við að halda uppi rausn og höíðingsblæ yfir heimilinu og gera garðinn frægan. Frænda og mága- fólk var mannmargt, i bænum og nágrenni, velflest i fremstu röð að áliti og mannkost- um, og hús bæjarfógetans miöstöð, þegar þaö kom saman. Á slikum samverustund- um gáfust yngri kynslóöinni ærin tæki- færi til þess að kynnast öllu því bezta er þar var haft um hönd í hljómlist, fagur- fræöi og sögu lands og þjóðar. Frá þessu ágæta heimili fór fröken Sofía ung að aldri utan og dvaldi til frekara náms bæöi í Frakklandi og Bretlandi. Lagði hún meðal annars mikla stund á tungur þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.