Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 31

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 31
SÍMABLAÐIÐ 9 FÉLA GSMÁL. Þeir setn fylgjast vel meö félagsmálum okkar, geta boriö um, aö þetta ár sem nú er aö líöa, hefur veriö all viðburöaríkt, og' þá aðallega vegna þess að á árinu var haldinn „Þriðji Landsfundur F.Í.S.-1 en hann sátu um 25 fulltrúar víösvegar aö af landinu. Á þessum Landsfundi voru öll helztu liagsmunamál stéttarinnar ítarlega rædd og þeim gerð góö skil. Þá voru gerðar margar alyktanir, en þar sem þær hafa birtzt áður, bæði í dagblöðum bæjarins og málgagni félagsins, þá tel ég óþarft aö rit’ja þær upp hér. Engum, sem sat þenna Landsfund, getui dulist, að slíkir íundir eru félagssamtökun- um afar nauðsynlegir, þar sem fulltrúar frá hinutn dreifðu deildum innan síofnun- arinnar, getá komiö saman og rætt sam- eiginleg áhugamál sín og stéttarinnar. Það var sannarlega hressilegt að heyra hvaö margir tóku til máls og ræddu hin mis- mtmandi viöhorí sín til málanna hispurs- laust og óþvingaö, og hvernig aö lokum allur skoðanamunur var jafnaöur og allir áttu samleið. Eitt veigamesta mál fundarins var vafa- laust lagabreytingarnar, en þær voru orðn- ar mjög aökallandi, sérstaklega þar sem fé. lagið samanstendur nú, frekar en áöur, af mörgutn deildum, og rninni kynni eru á milli starfsmanna deildanna, en æskilegt væri. Þá hefur þetta einnig oft torveldaö algeng störf stjórnarinnar. Þessar laga- breytingar voru því aðallega ræddar út frá því sjónarmiði, aö meiri og betri samvinna fengist á milli deildanna. Mismunandi skoö- anir komu fram um þaö, hvernig þetta yrði bezt tryggt, en að lokum urðu fulltrúar •sammála um þær lagabreytingar, sem nú hafa verið samþvkktar af félagsmönnum við allsherjaratkvæðagreiöslu sem lög. Engu skal um það spáö að svo stöddu, hvernig þessi nýju lög reynast í frarn- kvæmdinni, en enginn vafi leikur á því, aö þau eiga aö tryggja mun betur en áður nánari tengsl og samvinnu á milli deild- anna og gera þannig félagiö sterkara sem heild. Þar sem flestar ályktanir Landsfundar- ins voru stilaðar til simamálastjóra, þá hefur stjórn félagsins nú setið tvo fundi meö honum og forstjórum deildanna og rætt þær. Arangur af þessum viðræðum er aö svo komnu ekki beinlínis rnikill, en þó viröist ekki íráleitt að ætla að margt af þvi sem þar koin fram, veröi framkvæmt þó síðar verði, því óneitanlega er flest i þcssu sambandi ekki síður hagkvæmt fyrir stofnunina en stéttina. Þessi mál munu frekar verða rædd á vænta jegum sinra- ráðsfundum, en eins og kunnugt er þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.