Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1947, Page 31

Símablaðið - 01.01.1947, Page 31
SÍMABLAÐIÐ 9 FÉLA GSMÁL. Þeir setn fylgjast vel meö félagsmálum okkar, geta boriö um, aö þetta ár sem nú er aö líöa, hefur veriö all viðburöaríkt, og' þá aðallega vegna þess að á árinu var haldinn „Þriðji Landsfundur F.Í.S.-1 en hann sátu um 25 fulltrúar víösvegar aö af landinu. Á þessum Landsfundi voru öll helztu liagsmunamál stéttarinnar ítarlega rædd og þeim gerð góö skil. Þá voru gerðar margar alyktanir, en þar sem þær hafa birtzt áður, bæði í dagblöðum bæjarins og málgagni félagsins, þá tel ég óþarft aö rit’ja þær upp hér. Engum, sem sat þenna Landsfund, getui dulist, að slíkir íundir eru félagssamtökun- um afar nauðsynlegir, þar sem fulltrúar frá hinutn dreifðu deildum innan síofnun- arinnar, getá komiö saman og rætt sam- eiginleg áhugamál sín og stéttarinnar. Það var sannarlega hressilegt að heyra hvaö margir tóku til máls og ræddu hin mis- mtmandi viöhorí sín til málanna hispurs- laust og óþvingaö, og hvernig aö lokum allur skoðanamunur var jafnaöur og allir áttu samleið. Eitt veigamesta mál fundarins var vafa- laust lagabreytingarnar, en þær voru orðn- ar mjög aökallandi, sérstaklega þar sem fé. lagið samanstendur nú, frekar en áöur, af mörgutn deildum, og rninni kynni eru á milli starfsmanna deildanna, en æskilegt væri. Þá hefur þetta einnig oft torveldaö algeng störf stjórnarinnar. Þessar laga- breytingar voru því aðallega ræddar út frá því sjónarmiði, aö meiri og betri samvinna fengist á milli deildanna. Mismunandi skoö- anir komu fram um þaö, hvernig þetta yrði bezt tryggt, en að lokum urðu fulltrúar •sammála um þær lagabreytingar, sem nú hafa verið samþvkktar af félagsmönnum við allsherjaratkvæðagreiöslu sem lög. Engu skal um það spáö að svo stöddu, hvernig þessi nýju lög reynast í frarn- kvæmdinni, en enginn vafi leikur á því, aö þau eiga aö tryggja mun betur en áður nánari tengsl og samvinnu á milli deild- anna og gera þannig félagiö sterkara sem heild. Þar sem flestar ályktanir Landsfundar- ins voru stilaðar til simamálastjóra, þá hefur stjórn félagsins nú setið tvo fundi meö honum og forstjórum deildanna og rætt þær. Arangur af þessum viðræðum er aö svo komnu ekki beinlínis rnikill, en þó viröist ekki íráleitt að ætla að margt af þvi sem þar koin fram, veröi framkvæmt þó síðar verði, því óneitanlega er flest i þcssu sambandi ekki síður hagkvæmt fyrir stofnunina en stéttina. Þessi mál munu frekar verða rædd á vænta jegum sinra- ráðsfundum, en eins og kunnugt er þá

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.