Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 47

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 47
S í M A fí L A Ð I Ð 25 JriKtjörn fiiaUteiwAMw — Framh. af bls. 6. hann rnikinn þátt í félagslífinu.'Átti hann sæti í stjórn F. í. S. um margra ára skeiö, fyrir og eftir 1920, — og einnig í ritnefnd Elektron’s og' Símablaösins. Skrifaöi hann oft í Simablaðiö, — ekki síöur eftir að hann varð aö segja sig úr Símafélaginu, -- er hann varð skrifstofustjóri. Var honum jafnan ljúft að miðla blaðinu af fróðleik sínum, og gefa ritstjórn þess holl ráð. Enda var það ríkt í eðli hans aí? leiöbeina og leysa allra vandkvæði, bæði innan og utan stofnunarinnar, — og hakla tr yggð við þá ínenn og þau málefni, sem hann einu sinni haíði tekið trj'ggð við. Enda var hann vinsæll maður með af- brigðum, og naut simastofnunin þess i því, að hann gerði þær starfsgreinar, er hann réði nokkuru um, vinsælar útí frá. En vinsældir hans voru einnig sprottnar timan væri verið aö færa inn þessar heiilar, úr því að hægt var að komast af án þess þegar mikið væri að gera, og frá okkar sjónarmiði, einmitt þá hættara við mistökum heldur en þegar minna væri um að vera. Inni á Sendíastofunni hafði allt gengið sem fyrr, óhemju mikið var að gera allan daginn. Á kafíistofu ritsimans var verið að stofna til smáveizlu. Fyrst í stað datt mér í hug, að það væri smá jólagláðningur, nokkurskoíiar jólagjöf. frá stofnuninni til starfsfólksins, en brátt komst ég að raun um að svo var ekki. heldur smá hressing sem var veitt fyrir tilstilli og höföingslund tveggja ágætra varðstjóra, eru sáu og mátu önn fólksins. Þenna dag hafði verið borið út frá stöð- inni yfir 2000 skeyti, fyrir utan allar kvaön- ingar og ýmislegt fleira er fyrir kom. Eftir 14 klukkustunda vinnudag héldum við hinir heim. Við höfðum kynnzt mönnum og mál- eínum frá ýmsum hliðum, séð lífið í mun- aði og nekt. Þó á ýmsum stöðum væri hof- móður og dramb, þá var þó ekki hins að dylja, að við þekktum ýmsa staði er gott var að minnast. Við höfðum haft allgóð daglaun þenna dag, en ekki tekið þau með sitjandi sælunni. Ar. af því, að þar sem hann var, þar var gleði á ferðum. Hvar sem hann kom var hann aufúsugestur. Hann var allra manna skemmtilegastur í vinahópi, — hafði á reiðum höndum græzkulaust gainan og kímnisögur, og sagði frá, svo að hlustað var. Vegna þessara hæfileika hans munu margir hafa talið, að hann „tæki lifiö létt" — og að vísu lét hann ekki smámuni hins daglega lifs á sig fá. En bak við hans ljúf- mannlegu framkomu, — kímni og gleði í vinahóp, bjó þó rík alvara. Hann fleipraði ekki með tilfinningar sínar — en létt yfir- bragð var oft og tíðum hjúpur, er hann sveipaði um þær. Trúmaður var hann og dró sig í hlé, þar sem trúmál voru höfð í flimtingi. Einn þáttur i eðli hans var sérstaklega áberandi. Var það listhneigð hans. Bar heimili hans og vinnustaöur þess órækan vott. Á skriístofu sinni þurfti hann aldrei að leita aö neinum hlut. Þar var hver hlutur á sínum stað, og minnið brást þá ekki, þegar til þurfti að taka. á .heimili hans var enginn hlutur. sem ekki var prýði að. Hann þoldi ekkert ljótt í kringum sig. Simamannastéttin stendur i mikilli þakk- arskuld við Friðbjörn sáluga. En hann naut þeirrar hamingju að finna, aö hún var sér þess meðvitandi. Eg held aö fullyrða megi, að hann hafi átt meiri ítök í hugum stéttar- systkina sinna en nokkur annar starfs- maður símastofnunarinnar. Enda var þeim öllum það ljóst, að þar sem hann var fyrir, var málum þeirra vel borgið. Þeim var þaö ljóst, að í raun og veru áttu þau fulltrúa í símastjórninni, meðan hans naut þar við. Mann, sem meö lipurð og af skilningi gat litið samtímis á hag stofnunarinnar og þeirra, og hafði vilja til að leggja gott tii allra mála. Mun nú mörgum finnast skarð fyrir skýldi, þar sem hann var. Friðbjörn sál. bjó lengst af með móður sinni, eftir að hann komst til fullorðins ára. En hún andaðist 1939. Reyndist hann henni hinn ágætasti sonur, svo að orð var á gert. 29. júní s. 1. gekk hann að eiga Elly Thomsen, dóttur Sigurlaugar og Th. Thom- sen- vélsmíðameistara frá Vestmannaeyjum. A. G. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.