Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 43

Símablaðið - 01.01.1947, Blaðsíða 43
SÍMABLAÐIÐ 21 Kjartan Konráðsson aðstoöarmaöur við sjálfvirkustöðina varS sextugur 16. sept. s. 1. Hann er fyrsti sendimaöur símans i Reykjávík, kom í þjónustu hans 29. sept. 1906, eSa daginn sem landssiminn var opnaöur. Um voriö haföi hann lokiS prófi viS Yerzlunarskólann. Um þessa virSu- legu stööu sóttu margir ungir Reykviking. ar. er þótti framabrautin glæsileg innan hinnar nýju stofnunar. En kjörin reyndust knöpp — 1 — ein króna á dag. Enda fór svo, eftir nokkra mánuöi, aS Kjartan geröi kröfu um launa- hækkun upp i 45 kr. á rnánuði. Mun þaö vera upphaf launabaráttu símamannastétt- arinnar. — En launahækkunin fékkst ekki — og Kjartan sagði starfinu lausu. í Reykjavíkinni sagöi Jón Ólafsson símastjórninni til syndanna út af þessu máli. Eftir þaö fékkst Kjartan viS verzlunar- störf, þar til hann gerðist aftur símamaö- ur 1928. Réðist hann þá sem aSstoðarmaö. ur til efnisvarSar Landssímans. Frá 1933 hefur hann starfaS viS sjálf- virkubæjarsímastööina. Brynjólfur Eiríksson húsvöröur Landssímans i Reykjavík varö sextugur 22. marz s. 1. Hann byrjaSi aS vinna hjá Landssímanum viS sumarviö- gerðir 1908, og hefir siSan helgaS síma- stofnuninni krafta sína. Meira en 30 ár vann hann aS símalagningum og viSgerSum á sumrum og lagSi þá víöa land undir fót á austur og norSausturlandi. Á vetrum sá hann lengst af um viSgerSir á simalínunum í sveitum og á heiSum uppi, en bjó á Seyöisíirði. Fór hann þá margar langar og strangar ferðir, aðallega fótgang-' andi eða á skíðum. Hefir frásögn hans af einni slikri skíSaferS birzt hér í blaSinu fyrir nökkru. En margar aSrar eru þó óskráðar, sem ekki mega falla i gleymsku. Get eg ekki stillt mig um að benda á þaS hér, hversu yfirstjórn símans er undarlega sljó fyrir þvi, að halda til haga sögulegum minningum er siSar meir gætu verið dýr- mætur fjársjóSur, ef saga stofnunarinnar yrði skráð. ÁriS 1940 lét Brynjólfur af hinu erfiða starfi, eftir aö hafa haft verkstjórn á hendi nærfelt i 30 ár. Hefir hann síSan verið húsvörSur viS Landssímahúsiö í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.