Símablaðið - 01.01.1950, Qupperneq 17
SlMABLAÐlÐ
13
Talningavélin
ViS íslendingar erum oft seinir til aS not-
færa okkur vélatæknina, þó viS gætum spar-
aS mikiS fé. Ekki væri þó vanþörf á aS
fækka því fólki, sem skrifstofubákn rík-
isins taka frá framleiSslunni, sé þaS hægt.
Skal hér getiS slíkrar vélar, — sannkallaSr-
ar undravélar, — sem t. d. er nú fariS aS
nota á Hagstofunni í Kaupmannahöfn, og
Hagstofan hér hefur einnig fengiS.
Vélar þessar eru nefndar „hugsandi vél-
ar, eSa réttara, þær kunna aS lesa. Skriftin,
sem þær lesa, er ekki venjuleg skrift eSa
prentmál, heldur göt á pappaspj öldum, og
líta spjöldin út, eins og sýnt er hér á eftir.
Eins og sést á myndinni, eru á spjöldun-
um eintómar láréttar talnaraSir frá o og upp
í 9 og er spjaldinu skipt niSur í mismun-
andi dálka. Hver dálkur hefur sína þýSingu
og er gerSur í samræmi viS upplýsingar þær,
er ætlast er til aS festa á spjaldiS, og er
þetta gert í smávél, sem heggur göt í spjöldin.
Hver upplýsing, sem geymast á á spjald-
inu, verSur breytt í ákveSna „code“-tölu,
þannig aS ef t. d. á aS segja frá, aS fæSing-
arstaSur einhvers manns sé Reykjavík, verS-
ur sú borg látin hafa númer, og er þá þetta
númer slegiS í gegn á spjaldinu, í þeim
dálki er táknar fæSingarstaS.
í grein í „Politiken" er sagt frá notkun
vélanna í sambandi viS skýrslugerSir viSvíkj-
andi nýloknu manntali, og verSa nú allar
þær upplýsingar, sem ein og hálf milljón
— undratæki.
fjölskyldur hafa látiS í té, ,,gataSar“ á spjöld
og verSa undravélarnar síSan látnar vinna
skýrslur úr þessum gögnum.
Þetta er gert þannig, aS spjöldin eru
fyrst látin fara gegnum aSgreiningarvél,
sem skilar 25.000 spjöldum á klukkustund.
Vélina er hægt aS innstilla þannig, aS þó
spjöldin séu látin í hana í einum hrærigraut.
verSa þau aSgreind, t. d. spjöld karla og
kvenna, eSa eftir aldursflokkum, atvinnu,
fæSingarstaS o. s. frv.
Vélin vinnur þannig, aS spjöldin eru látin
renna á milli rafmagnaSra valsa og fíngerSra
málmbursta, og er hægt aS stilla burstana
þannig, aS þegar þeir snerta vals gegnum
ákveSiS gat í spjaldi, myndist rafmagnssam-
band, og spjaldinu verSur kastaS út í hliS-
arvasa, um leiS og þaS verSur upp taliS.
Spjöld, sem ekki hafa þetta gat, halda áfram
gegnum vélina.
Þegar nú er búiS aS aSgreina spjöldin í
vissa flokka, eru þau látin fara gegnum
aSra vél, sem getur lesiS og prentaS á pappír
þær upplýsingar, sem óskaS er um ákveSinn
flokk. ,
ÞaS má t. d. láta spjöld allra giftra manna
í vélina, og getur hún þá samtímis gefiS upp-
lýsingar um aldur barna, hve lengi hjóna-
bandiS hefur staSiS o. s. frv., og aS lokum
skilar hún niSurstöSutölum þessara upplýs-
inga fyrir allan flokkinn.
Af því sem hér hefur veriS sagt, ætti þaS