Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005
Fréttir DV
Enn einn húseigandinn vill reisa bílskýli í nágrenni gestahúss forsetans á
Laufásvegi. Umsókn Þorsteins Jónssonar, eiganda Vífilfells, um að fá byggja bíl-
skýli er í salti hjá borginni. Forsetaembættið segir bílskýlið mundu raska ró og
ógna öryggi. Nú vill Nóatúnserfinginn Einar Örn Jónsson líka fá að byggja bílskýli.
Helgi Hjörvar
stækkar hús
Hjónin Helgi Hjörvar al-
þingismaður og Þórhildur
Elín Elínardóttir ætla að
stækka við sig á Hólavalla-
götunni. Þau Helgi og Þór-
hildur búa þar ásamt
tveimur börnum sínum í 99
fermetra íbúð sem þau
eignuðust fyrir átta árum.
Ætíun þeirra er að byggja
ríflega 50 fermetra viðbygg-
ingu ofan á hluta hússins.
Samþykki meðeigenda
þeirra í tvíbýlishúsinu ligg-
ur fyrir en byggingarfulltrú-
inn í Reykjavík frestaði af-
greiðslu málsins á meðan
skipulagsfulltrúi borgarinn-
ar fer yfir málið.
Langi Mangi
sóðalegur
Ekki eru allir sáttir við
veitingastaðinn Langa
Manga á ísafirði því frétta-
vefurinn Bæjarins besta
greinir frá því að nágrannar
staðarins hafi skrifað bréf
tíl bæjarstjórnar Isafjarðar.
Þar er farið fram á að
skemmtanaleyfi staðarins
verði afturkallað. Þeir segja
að eftir að staðurinn fékk
leyfið hafi hann verið op-
inn fram undir morgun,
með tilheyrandi drykkjulát-
um úti á götu og sóðaskap
svo ekki sé svefnfriður í
næsta nágrenni.
Björgunar-
sveit bjargar
dansleik
Björgunarsveitin Tindar
í Hnífsdal hefur boðist til
að taka að sér gæslu í sæta-
ferðum frá fsafirði til Bol-
ungarvíkur á dansleik með
Skítamóral fyrir 8. til 10.
bekki grunnskóla á norðan-
verðum Vestfjörðum á
laugardag. Þar með hafa
þeir bjargað dansleiknum.
Hætta var á að honum yrði
frestað vegna skorts á fólki
til að hafa umsjón með
honum. Björgunarsveitin
bjargar því ekki eingöngu
fólki, heldur einnig dans-
leikjum í nauð.
Bílskýlavandi forsetans
magnast á Laufásvegi
Einar Örn Jdnsson, sem er einn fimm bama Jóns I. Júlíussonar
heitins í Nóatúni, vill fá að rífa niður gamlan bflskúr við hús sitt á
Laufásvegi 77 og byggja tvöfalt bflskýli í staðinn. Forsetaembætt-
ið hefur verið andvígt öllum slíkum framkvæmdum við götuna.
þarnæsta
Mikill styr hefur staðið um bíl-
skúra á Laufásvegi undanfarin
misseri. Hefur forsetaembættið
sem á gestahús við Laufásveg 72
lagst gegn öllum áformum um nýja
og breytta bflskúra í námunda við
bústaðinn. Er það sagt vera vegna
þess að breytingarnir hamli því að
öryggis gesta forsetans sé nógu vel
gætt. Einnig telur forsetaembættið
að slíkar framkvæmdir breyti
ímynd Laufásvegar til hins verra og
raski ró og virð-
ingu hverfis-
ins.
húsi, Þorsteinn M. Jónsson, eig-
andi kókverksmiðjunnar Vífilfells,
fékk einmitt forsetaemættið upp á
móti sér þegar hann vildi fá að rífa
gamlan bflskúr og byggja tvöfalt
bflskýli á Laufásvegi 73. Hús Þor-
steins stendur andspænis gesta-
húsi forsetans sem er númer 72.
Samkvæmt upplýsingum frá
skipulags- og byggingarsviði borg-
arinnar i gær hefur ekkert gerst í
því máli frá því DV sagði frá því í
byrjun aprfl á þessu ári. Umsókn
Þorsteins hefur því hvorki verið
hafnað né samþykkt heldur liggur
enn á borði Salvarar Jónsdóttur
skipulagsfulltrúa.
Nágrannar jákvæðir
Forsetaembættið kom þó eng-
um vörnum við þegar byggður var
bflskúr á Smáragötu 13 upp við
neðanverð lóðamörk gestahússins.
Kókfor-
j stjórinn
t saltað-
ur
Ná-
granni
Einars
Arnar
StjiralMa- f'wti IsasrnH tó W s* M. **
utUUft Ut 6« « h&w&to
i«ai> if tit tovd'MíMSiwins. fWwMUvi »srv M
■IT™ív ■ r«W !••<> ut vt 1»
2S3T.-|®» .»/• . mW f • *
Ólafur Ragnar Gríms-
son Forsetaembættið
hefur lagst gegn öllum I ,
hugmyndum um nýja I
bílskúra í næsta ná-
grenni gestahúss þess á L
Laufásvegi.
DV 5. apríl 200
Deilur um bílskýli
Laufásvegi eru ek
nýjar af nálinni.
Laufásvegur 73
Heimili Þorsteins M.
Jónssonar og Önnu
Lilju Johansen.
Laufasvegur 72
Gestahús forseta
íslands.
Laufásvegur 77
Heimili Einars Arnar
Jónssonar og Guð-
nýjar Magnúsdóttur.
Smáragata 13
Hérvarbyggðurbíl-
skúr upp að lóð
gestahúss forsetans.
Að því er kemur fram í umsókn
Einars Arnar og konu hans Guð-
nýjar Magnúsdóttur eru nágrannar
þeirra í næsta húsi á Laufásvegi 79
jákvæðir gagnvart hugmyndum
þeirra. Byggingarfulltrúinn í
Reykjavík vísaði hins vegar í gær
umsókninni til skipulagsfulltrúa
sem ákveða þarf hvort grenndar-
kynna þurfi breytingarnir sem
hjónin vilja gera. Kemur þá í ljós
hvort forsetaembættið
aðrir
geymslunnar vilja Einar Örn og
Guðný fá leyfi fyrir nýjum kvisti á
húsið og heitum potti á veröndina.
Gangi þetta allt saman eftir stækk-
ar eign þeirra um 30 fermetra og
verður þá komin upp í 400 fer-
metra.
eða
setja
upp
moti
fram-
kvæmd
unum.
Auk
nyju
bfla-
Þorsteinn M. Jónsson Þorsteinn
I Kók mætir mikilli mótspyrnu for-
setaembættisins vegna áforma
um tvöfalt bllskýli. Málið er enn
óleyst meira en hálfu ári síðar.
Einar Örn Jóns-
son Vill tvöfalt bíl-
skýli og heítan pott
rétt hjá gestahúsi
forseta Islands.
hafi ekki tapað meiru en 32 millj-
örðum á þeim tíu árum sem fyrir-
tækið hefur starfað. í raun eru þetta
smápeningar miðað við þann gróða
sem á eftir að streyma inn þegar
Kári og félagar loks detta niður á
lausnina á lífsgátunni. Þá verður
fyrst gaman að fara á bílasýningu á
bflastæði fyrirtækisins í Vatnsmýr-
inni. Svaithöföi
Bílasýningin hjá deCODE
Svarthöfði er mikill áhugamaður
um bfla og reynir að fylgjast sem
best með á því sviði. Tvisvar hefur
hann farið á alþjóðlegar bflasýning-
ar í Þýskalandi og haft gaman af.
Ferðir þessar eru hins vegar það
dýrar að ekki geta þær orðið daglegt
brauð frekar en svo margt annað
sem gott er og skemmtilegt. Þess
vegna hefur Svarthöfði orðið að
stytta sér leið og reyndar fundið
sína eigin bflasýningu - og það
ókeypis.
A frídögum og í tómstundum fer
Svarthöfði ásamt ijölskyldu sinni og
skoðar bflana á bflastæðinu við höf-
uðstöðvar deCODE í Vatnsmýrinni.
Þar er að finna alla nýjustu bílana
og um leið þá dýrustu. Glæsilegt úr-
Svarthöfði
val af því sem best er gert á þessu
sviði. Þar á bæ virðast starfsmenn
hafa góð peningaráð og geta keypt
sér drossíur sem bragð er að. Þó
þykir Svarthöfða að starfsmenn
deCODE mættu vfkka út smekk sinn
því flestir virðast þeir hafa áhuga á
jeppum. BMW er þó einnig hátt
skrifaður hjá þeim.
Stundir Svarthöfða á bflastæði
deCODE í Vatnsmýrinni eru með
þeim dýrmætustu sem hann á. Af
nógu að taka og margt að sjá. Ekki
þarf að koma neinum á óvart að
starfsfólkið hafi ráð á öllum þessum
Hvernig hefur þú það?
„Ég hefþað bara fint,“segir Gauti Kristmannsson dósent.„Ég er að keyra dóttur
mína í tónlistarskólann. Hún er að spila á saxófón. Við feðginin erum hin bröttustu."
fi'nu bflum því afkoma deCODE er
fi'n miðað við fyrirtæki af þessari
sort. 011 rannsóknarvinna er dýr og
þá líka þróunarvinnan sem fýlgir.
Kári og félagar hans hjá deCODE
eru að leysa lífsgátuna og finna lyfin
sem bjargað geta heiminum frá öll-
um sjúkdómum hvaða nafni sem
þeir nefnast. Það tekur sinn tíma og
því má teljast furðulegt að deCODE