Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 33
T
Menning DV
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 33
Hringavitlaus
Á morgun opnar sölusýning á
hringum í anddyri Norræna húss-
ins. Á sýningunni sýna fjörutíu
hönnuðir frá Noregi, Svíþjóð og
Danmörku hringa sína í ólflcum út-
færslum á hringaforminu. Efnivið-
urinn er af ýmsum toga, allt frá eðal-
málmum, gulli og silfri í silflcon,
glerperlur, gúmmí, fflabein og
skinn. Hugmyndaflugið virðist
endalaust og útkoman er ævintýra-
leg á köflum.
Sýningin hefur ferðast á milli
safna í Noregi frá október 2004 og
hefur hvarvetna vakið mikla athygli.
250 hringar eru til sýnis og geta
áhugasamir sýningargestir mátað
og keypt hringa sem þeir hrífast af.
Sýningin er opin frá 9-17 alla daga
og stendur til 18. desember sem
þýðir að menn geta valið sér frum-
lega og faliega hringa til gjafa.
Gamla Sjálfstæðishúsið aftur skjól fyrir skemmtikrafta á sviði
Aftup hefst typpataliD
íAidda
Auðunn Blöndal
Löðrandi eftir vosbúð.
Veður þurr þráður á
honum eftir Typpatalið?
Skemmtikrafturinn og þátta-
stjórnandinn Auðunn Blöndal stíg-
ur á svið í leikstjórn Sigga Sigur-
jóns þann 24. nóvember í gamla
Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll
sem nú geymir NASA sem gárung-
arnir segja eignarfallsmynd af Nas-
ir.
Þetta er í fyrsta sinn sem hann
kemur fram á sviði í leikverki. sem
leikari. Þar flytur hann verkið
Typpatal. Flutningur verksins er
manndómsraun Audda á leiksviði
og því vel við hæfi að okkar reynd-
asti spaugari Siggi Sigurjóns sjái um
leikstjórnina og heyrst hefur að þeir
félagar skemmti sér konunglega við
æfingar sem standa stíft yfir þessa
dagana.
Typpatal snýst að mestu um
könnun sem höfundurinn, Richard
Herring, gerði á netinu og var beint
til jafnt karla sem kvenna. Leitað er
svara við ýmsum spurningum um
höfuðdjásn karlmannsins, og þá er
ekki talað um hárgeiðslu heldur
gamla kónginn, í sögulegu, félags-
legu, menningarlegu og heimspeki-
legu samhengi ásamt því að nokkr-
ar reynslusögur fljúga með út í sal-
inn.
í fréttatilkynningu að-
standenda segir svo smekklega:
„Einsog höfundur orðar það svo
skemmtilega um tilurð verksins að
þá segist hann hafa fundið ákveð-
ið gat á markaðnum í kjölfar Píku-
sagna og af alkunnri karlmann-
legri þörf þurft að fylla upp í það.“
Typpatal með Audda verður
sýnt á NASA við Austurvöll í léttu
umhverfi sem fellur vel að Typpa-
talinu sem er blanda af fýrirlestri,
uppistandi og leikriti þar sem
frjálst sætaval er við lýði og barinn
galopinn á meðan sýningu stend-
ur. Frumsýnt verður fimmtu-
dagskvöldið 24. nóvember. Vert er
að benda á Typpatalið er ekki fyrir
yngstu kynslóðina. Forsala á
Typpatal hefst mánudaginn 14.
nóvember kl. 10 á öllum útsölu-
stöðum midi.is sem eru í verslun-
um Skífunnar, BT á Selfossi og Ak-
ureyri og á vefslóðinni midi.is.
íraskir dagar á ísafirði
„Nú er komið nóg af dönskum
dögum, norskum dögum, banda-
rískum dögum, írskum dögum og
öðrum slflcum gegndarlausum
óþarfa," segir í fréttatilkynningu að
vestan.
Næstkomandi föstudag verða
settir íraskir dagar á fsafirði. Setn-
ingin fer fram á Silfurtorgi á fsafirði
klukkan 17, og verða þá fánar ís-
lands og íraks dregnir að húni, auk
þess sem leiknir verða þjóðsöngvar
landanna. Um kvöldið verður íraskt
þema á Langa Manga, þar sem
verður meðal annars boðið upp á
íraska súpu. Á laugardag verður svo
glæsileg matar- og menningarveisla
í Edinborgarhúsinu, þýðingar á
íröskum ljóðum verða lesnar upp,
írösk tónlist spiluð og íraskur matur
borðaður. Auk þess verður kynning
á íraskri sögu frá Mesópótamíu til
nútímans.
í fyrrnefndri fréttatilkynningu
aðstandenda segir: „í heimi þar
sem kostar álflca að fýlla á matar-
körfuna í Bónus og stökkva af stað
til innkaupa á meginlandi Evrópu
eða Bandarflcjunum er kominn tími
til að leita yfir læki, yfir marga læki,
og síðan fleiri læki þar til við
stöndum mitt á milli tveggja*
sögufrægra fljóta við botn
Persaflóa: Tígris og Efrates. Þar
finnum við „landið milli ánna“,
Mesópótamíu, landið sem við
þekkjum aðeins úr fréttatímum og
dægursnakki misvitra stjórnmála-
spekinga: Irak. Það er fyrir löngu
kominn tími til þess að íslendingar
átti sig á því að frak er meira en
sprengingar og innrásir, meira en
hryðjuverk og meiðingar. írak er ein
elsta menningarþjóð heimsins, og á
skilið meira en
kortersaf-
kgreiðslu í
LÍrétta-
I tím-
lum.“
I Eiríkur Örn Nordal
| Stendur fyrir kynn-
I ingu á iraskri menn-
| ingu fyrir vestan og er |
lafnóguaðtaka.
Listinn er gerður út frá
sölu dagana 2
til 8. nóvember
i bókabúðum Máls og
menningar, Eymundson
og Pennanum
AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR
SÆTi BÓK HÖFUNDUR
1. Vetrarborgin Arnaldur Indriðason 1
l»PM
IDASON
Sólin kemur alltaf upp.. Auður Eir
109 japanskar Suduko - bók 1
Myndin af pabba - saga Thelmu
Gæfuspor: gildin í lífinu
Biekkingaleikur
Fleiri skyndibitar fyrir sálina
Edda Andresdóttir
Gideon Greenspan
Gerður Kristný
Gunnar Hersveinn
Dan Brown
Barbara Berger
I gylltum ramma: saga Sigríðar Þorvaldsdóttur Jón Hjartarson
Þú ert það sem þú borðar Giliian McKeith
í fylgd með fullorðnum Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
SKALDVERK - INNBUNDNAR
Vetrarborgin
2. Blekkingaleikur
3. í fyigd með fullorðnum
4. Skuggi vindsins
5. Afturelding
6.. Valkyrjur
7. Við enda hringsins
8. Höfuðlausn
9. Argóarflísin
10. Veroníka ákveður að deyja
Foröist okkur
Morðið í Drekkingarhyl
Skugga Baidur
Álagafjötrar
Grafarþögn
Móðir í hjáverkum
Skotgrafarvegur
Englar og djöflar
Reisubók Guðríðar Simonardóttur
Karítas án titils
Arnaldur Indriðason
Dan Brown
Steinunn Ólína
Carlos Ruiz Zafón
Viktor Arnar
Þráinn Bertelsson
Tom Egeland
Ólafur Gunnarsson
Sjón
Paolo Coelho
Stella Blómkvist
Sjón
ísfólkið 1. Margit Sandemo
Arnaldur Indriðason
Allison Pearson
Kari Hotakainen
Dan Brown
Kirstín Marja Baldursdóttir
ARNALDUR
INDIUÐASON
HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISOGUR
Solin kemur alltaf upp.. Auður Eir Edda Andresdóttir
109 japanskar Sudoku bók 1 Gideon Greenspan
Myndin af pabba - Saga Thelmu Gerður Kristný
Gæfuspor: gildin í lífinu Gunnar Hersveinn
Fleiri skyndibitar fyrir sálina Barbara Berger
í gylltum ramma: saga Sigríðar Þorvaldsdóttur Jón Hjartarson
Þú ert það sem þú borðar Gillian Keith
Su Doku 1 Wayne Gould
109 japanskar Sudoku bók 2 Gideon Greenspan
Jörðin Ýmsir höfundar
BARNABÆKUR
Kafteinn Ofurbrók og líftæknilega horskrymslið Dave Pilkey
•T-rr
Galdrastelpur: Söngur þagnarinnar
Galdrastelpur: Hliðin 12, Önnur bók
Fíasól í hósiló
Skúli skelfir hefnir sín
Þverúlfs saga grimma
Lúlli og kassabíllinn
Skúli skelfir og bölvun múmíunnar
Leyniiandið
Jólaleg jól: Kuggur
ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR
Lena Kaaberböl
Vaka Helgafell
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Francesca Simon
Þorgerður Jörundsdóttir
Ulf Löfgren
Francesca Simon
JaneJohnson
Sigrún Eldjárn
J0HN
i. The Broker John Grisham
2. The Big Book of Sudoku Mark Huckvale
3. Going Postal Terry Pratchett
4. State of Fear Michael Crichton
5. The Mommoth Book ogf Sudoku Nathan Haselbauer
6. Harry Potter and the Halfblood Prince J.K. Rowling
7. Asterix and the Falling Sky Albert Uderzo
9. Mary, Mary James Patterson
10. Thud! Terry Pratchett
ERLENDAR VASABROTSBÆKUR
State of Fear
iMÍCHAEL
Michael Crichton
2. Going Postal Terry Pratchett
3. The Broker John Grisham
4. Kafka on the Shore Haruki Murakami
5. Echos Danielle Steel
6. Plot Against America Philip Roth
7. The Song of Susanna Stephan King
8. Strange Affair Peter Robinson
9. The Black Angel John Connolly
10. Northern Lights Nora Roberts
Vasabókallstinn bygglr á sölu í ofannefndum verslunum auk dreifmgar í
aörar bókabúölr og stórmarkaöl á vegum Pennans/Blaöadreifmgar.