Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005
Menning DV
iTelmaTómas-
son ritstjóri.
r W
Ji
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbbffidv.is
Diddú í Keflavík
Á morgun, þann 11. nóvember M. 20 verður Sinfóniuhljómsveit íslands
með tónleika í Kirkjulundi, Safiiaðarheimili Keflavikurkirkju.
Þar mun hljómsveitin leika óperutónlist en Sigrún
Hjálmtýsdóttir syngja nokkrar af sinum uppáhaldsari-
um. SigrúnHjálmtýsdóttir-Diddú-ereinnástsælasti
söngvari íslensku þjóðarinnar og hefur fýrir löngu sung- fSP
ið sig inn í hjörtu landsmanna með bjartri rödd sinni og
heillandi framkomu. Sigrún hefur komið margoft fram 1
með Sinfómuhljómsveit íslands og sungið mörg helstu
hlutverk óperubókmenntanna hér á landi, t.d. Olympiu í
Ævintýrum Hoffinans, Gildu í Rigoletto, Violettu í Astar-
drykknum og titilhlutverMð í Luciu di Lammermoor.
Miðasala á tónleikana verður við innganginn.
Diddú Söngkonan
vinsæla reer I Kefla-
víkinni á föstudaq.
Takmarkaður sýningartími í Þjóðleikhúsinu hefur mælst vel fyrir
hjá leikhúsgestum en þessu nýjung í rekstrarfyrirkomulagi var eitt af því
sem Tinna Gunnlaugsdóttir vildi reyna: sýningum á hverju verkefni væri
þjappað saman í tíma og þá og aðeins þá væri kostur að sjá þær.
Flugur
TELMA TÓMASSON sem eitt sinn
þótti mikið piltagull á skjám lands-
manna sendi feita fylubombu inn í
fjölmiðlana um helgina:Hún setur
spurningarmerki,, við þá ofurá-
herslu sem lögð er á útlit kvenna í
Ijósvakamiðlum" og á þá sennilega
við sjónvarp en útlit kvenna hefur
til þessa ekki skipt miklu máli í
hljóðvarpi.
KARLARNIR f SJÓNVARPI lúti ekki
sömu mælieiningu: staðlaðri frlð-
leiksímynd, hún segir þá ekki„út-
litsgallaða" en„heldur virðist minni
áhersla lögð á þá hlið," segirTelma
og mælir kvenna heilust.
Það þarf ekkert annað en að
kveikja á sjónvarpi og flakka til að
sjá að þar hafa verið valdartil
flutnings fríðleiksstúlkur. Karlarnir
eru aftur á móti
valdir eftir ein-
hverju öðru.
Sumir þeirra er
ekki beint fríðir greyin,en eins og
kerlingin sagði: Það er ekki öllum
gefið allt.
VERRA ER að þeir sem ráða fólk á
skjáinn stendur nokk á sama hvort
það er eitthvað milli eyrnanna í
þeim sem eru velútlítandi og kven-
kyns og hinum öllum sem eru karl-
kyns. Sumt af þessu fólki er ekki
talandi - ekki á (slensku alla vega.
NEFMÆLTAR, flámæltar fríðleiks-
stúlkur sem ekki geta orðað hugs-
un sína almennilega og eru að
auki vankunnandi um flest sem
þeim er ætlað að tala um þjást
fyrst og fremst af dómgreindar-
skorti og of háu mati á því að
staðlað norrænt
skvísuútlit
fleyti þeim
alla leið.
En
skömm-
in er þó
yfir-
manna
þeirra.
i
Ragnhildur
Steinunn dag-
skrárgerðarmaður.
ÞEIRHAFAver-
andi þeirsmá-
kóngar sem þeir
eru látið allt annað en fagleg
sjónarmið ráða. Þeir hafa ráðið
með tittlingnum eins og það er
kallað, látið laglegu sjónarmiðin
ráða. Þeir kæra sig helst um lag-
lega kvenkyns kroppa, illa talandi
og illa að máli farnar, en þær verða
að vera vel tenntar.
Þá skiptir engu máli þó karlarnir
séu kantaðir og samsvari sér illa,
tali um stirðnaðan munn svo eng-
inn greini orðaskil, séu svo illa
haldir af kækjum, fitli, slögum,
grettum og geiflum að stöðugt sé
um þá órói.
TELMA SAKAR fjölmiðla um að
byggja starfsliðið upp með nýlið-
um og reynsla skipti engu máli.
Spyrja má hvort vænta megi þeirr-
ar þróunar sem orðið hefur á Italíu
að á skjánum verði bara skollóttir
litlir kallar og hávaxnar laglegar
stúlkur með litað Ijóst hár og þrjú-
hundruð grömm af sílikoni framan
á sér.
Batl gæöl ig
bættur rakstur
Dreifðar sýningar á verkefnum
voru lengi vel eitt af einkennum
stóru leikhúsanna. Það gat teMð
ár og daga að sýna tiltekin verk
sem þýddi löng hlé milli sýningar-
kvölda og útheimti ríkt gæðaeftir-
lit: sýningar vildu slappast og það
var listamönnum erfitt að halda
fullu fjöri á sviðinu með löngum
hléum. Dreifðar sýningar þýddu
líka miMnn kostnað við tilfærslu á
leikmyndum, kostnaðarsamt
mannahald og mfldar geymslur.
Tilraun til að sýna sýningar þétt í
afmarkaðan tíma er því til hags-
bóta: áhorfendur fá betri list og
leikhúsið sparar pening.
Uppselt var á nánast allar sýn-
ingar Þjóðleikhússins um helgina,
en þá sáu nær þúsund gestir Hall-
dór í Hollywood á Stóra sviðinu
en það er fýrsta verMð sem sýnt er
með þessum hætti. Sú sýning hef-
ur verið sýnd að jafnaði þrjú til
fjögur kvöld í viku, frá frumsýn-
ingu 14. október síðastliðinn. Sýn-
ingum lýkur fyrir jól og Halldór í
Hollywood víkur fyrir nýrri sýn-
ingu, TúsMldingsóperunni eftir
Kurt Weill og Bertholt Brecht.
Reyndar hafa margsinnis kom-
ið upp þær aðstæður í íslensku
leikhúsi að gangsýningum hefur
verið hleypt einum að: þannig var
það lengi til siðs að á vorin þegar
stór og viðamikil söngverk voru á
fjölunum að ekkert annað var
sýnt. Sama saga hefur verið í öðr-
um leikhúsum. Tilraun í Þjóðleik-
húsinu á að takast ef leikhúsgestir
átta sig á nýjunginni og flykkjast í
leikhúsið.
Tinna Gunnlaugsdóttir leikhússtjóri
Meiri gæði og bættur rekstur er það sem
ávinnst með afmörkuðum sýningarvikum
fyrir hvert verkefni.
DV-mynd Valli
Fyrir dyrum Gullna hliðsins
ísak Ríkarðsson Ótrúlega skýr
og öruggur frá fyrsta til síöasta
tóns og túlkun hans varsveigj-
anleg, mjúk og nærfærin.
|
I
■
Sálumessa Mozarts er vand-
ræðabam tónbókmenntanna og
eitthvert ofmetnaðasta tónverk
sem um getur. Þar ægir Sciman
snilldarlegum leiftrum, Maufaskap
og hálfgerðu óperettuhugarfari
eins og Jón Leifs komst einu sinni
að orði. VerMð nýtur höfundar síns
svo sannarlega því það er aðeins í
meðallagi. En fýTst og fremst nýtur
verksins þeirrar rómantísku þjóð-
sögu sem myndast hefur um tilurð
þess og ómögulegt er að kveða í
kútinn. Það þarf að fara varlega og
smekMega með hið ýMa drama
sem víða er í messunni og ekM síð-
ur í að samræma billegustu óper-
ettumúsikina skárri þáttum.
Þetta tókst stjómandanum full-
komlega. Hann lét tíðarandann
fýrst og fremst njóta sín, hina
Mótettukór Hallgrimskirkju og
Kammersveit Hallgrímskirkju:
Sálumessur eftir Mozart og
Fauré. Einsöngvarar: ísak Rik-
harðsson, Jeanne Pascali
Schulze, Alina Dubik, Gunnar
Guðbjörnsson, Andreas
Schnidt. Stjórnandi: Hörður Ás-
kelsson. Hallgrimskirkja 6. nóv-
ember.
★ ★★★☆
Tónlist
Massísku tónlistarstefnu sem bæði
Mozart og nemandi hans
Siissamyr sem fullgerði messuna
eftir skyssum Mozarts, voru hluti
af; Márar línur og jafnvægi. Kórinn
var agaður og hljómfagur og sér-
lega skýr og heiðríkur. Hljómsveit-
in mild og ljómandi. Og samsöng-
ur einsöngvaranna var hreint frá-
bær. Allir vom þeir pottþéttir og
samsöngur þeirra var unun á að
hlýða.
Sálumessa Faurés er unaðslegt
snilldarverk. Hún er svo blátt
áfram, ljúf, munúðarfull, fínleg og
fáguð, að hún er líkt og af öðmm
heimi. Þetta verk vildi tónleikafari
DV láta syngja yfir sér dauðum ef
hann væri þá ekM aldeilis stein-
dauður og heymarlaus svo það
kæmi víst fyrir lítið.
Fauré skynjar einhverjar víddir í
veröldinni sem engir aðrir hafa
fundið og tjáir þær í tónlistinni.
Það er einhver mennskur yndis-
leiM í músiMnni en jafnframt ótrú-
leg fágun tilfinninganna. Fauré er
eins fjarri því að vera eins og naut í
flagi, líkt og svo margir því miður
em, að lengra verður ekM komist í
sálarkúltur. Og að baM þessari
flottu sál er í hverju smáatriði lang-
ræktuð menning þjóðar hans og
reyndar allrar Evrópu í handverM
og vinnubrögðum.
Sálumessan var afskaplega vel
flutt. Sálin hans Fauré og meistara-
handbragðið naut sín næstum því
eins og best verður á kosið. En ekM
alveg. Kórinn var silkimjúkur og
hljómsveitin sömuleiðis. Allt var
fágað og fínt. Það hefði samt mátt
vera svolítið meira englaglit á köfl-
um ef svo má komast að orði, ekM
síst í lokakaflanum sem „gerist"
hvorM meira né minna en í himna-
rfld. Þetta er kannsM ósönngjöm
Mafa en hver getur verið sanngjarn
frammi fyrir dyrum Gullna hliðs-
ins. Andreas Schimdt var ekM al-
veg hreinn í fyrstu í sinu hlutverM
en það lagaðist fljótt og hann lauk
söng sínum með glæsibrag.
ísak okkar Rflcharðsson var
samt miMu betri og skaut þar með
hinum heimsfræga söngvara ref
fyrir rass. Hann var ótrúlega skýr
og öruggur frá fýrsta til síðasta tóns
og túlkun hans var sveigjanleg,
mjúk og nærfærin. Stórkostleg
frammistaða!
Að lokum ein vonarfull ábend-
ing til söngstjórans: Til er sálu-
messa við þýskan texta eftir tón-
vitringinn Heinrich Schutz. Hún
heitir Musicalischen Exequien og
er svo stórkostleg tónlist að hún
gerir flestar aðrar sálumessur að
hreinu bamahjali. Það yrði himna-
rfld í sjálfu sér að heyra þetta verk í
HallgrímsMrkju.
SigurðurÞór Guðjónsson