Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 13
1 DV Fréttir FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 13 ir Busti tyrlr Albjóða Eigendur Heiðarfjalls á Langanesi stefna George Bush, forseta Bandaríkjanna, fyrir Al- þjóða sakamáladómstólinn og krefjast að bandaríkjastjórn hreinsa til eftir ratsjárstöð á íjallinu. Markúsi Sigurbjörnssyni, forseta Hæstaréttar er einnig stefnt fyrir að vísa mál- inu frá. Meðal landeigenda er sjónvarpsmaðurinn Jón Ársæll Þórðarson. efhis vera í varnar- sáttmála Bandaríkj- anna og íslands sem heimili íslenskum ríkisborgurum að stefna bandarísk- um stjómvöidum fyrir dóm hér á landi. Þessa niður- stöðu Hæstaréttar sætta Eiðismenn sig ekki við. Benda þeir á fordæmi Noregi þar sem niðurstaða dóm- stóia var að einkaaðilar gátu stefnt bandaríska sendiráðinu ——— vegna ógreiddra reikn- inga. Af þessari ástæðu stefna Eiðismenn einnig Markúsi Sigur- bjömssyni, for- seta ? hei’wgun Heiðartjalls Hæstaréttar, fyrir Alþjóða saka- máladómsstólinn. Saknæmt at- hæfi Aðrir sem stefnt er í májinu fyrir Al- þjóða sakamála- dómstólinn eru Donald Rumsfeld, varnarmálaráð- herra Bandaríkj- anna, Concoleezza Rice utanríkisráð- herra og Philip S. Kosnett, sendilterra Bandaríkjanna á Islandi. Þess má geta að eftir að Hæstirétt- ____ ur vísaði máli Eið- ismanna ffá freistuðu þeir þess að fá málið tekið fyrir hjá Mannrétt- indadómstólnum sem hafnaði að taka málið til efnismeðferðar. Telja þeir nú að málið geti heyrt undir Alþjóða saka- OV12.janúar2004 Norræn umhverfís- samtök hafa skoraö á Bandaríkin að hreinsa til eftir sig á Heiðarfjallt. Heiöarfjall H/ð um- deilda svæði þar sem Bandaríkin ráku um- fangsmikla ratsjárstöð um árbilframtil 1970. máladómstólinn þar sem um sé að ræða „viðvarandi" glæp hjá Banda- ríkjunum sem stöðugt vanræki að þrífa eftir sig ruslið á Heiðarfjalli og séu með það í óleyfi. Norrænn stuðningur Eigendur Heiðarfjalls eru ekki einir í baráttu sinni fyrir hreinsun Heiðarfjalis. Hreppsnefhdin í Þórs- hafnarhreppi er meðal þeirra sem standa að baki þeim og sendi í fyrradag Alþjóða sakamáladóm- stólnum bréf um málið. „Hreppsnefndin skorar á Al- þjóða sakamálasdómstólinn að skoða málið gaumgæfilega svo skaðinn verði bættur og sann- gjöm lausn finnist eins fljótt og unnt ámm. „Norrænu náttúruvemdar- samtökin telja núverandi og viðvar- andi ástand á Heiðarfjalli algerlega óviðunandi. Þeir sem em ábyrgir fyrir stöðu umhverfismála á Heið- arfjalli verða að grípa til viðeig- andi aðgerða og lagfæra það sem úrskeiðis hefur farið," sögðu samtökin á þeim tíma. gar@dv.is er," skrifar hrepps- nefndin. DV hefur áður greint frá því að samtök nor- rænna um- hverfis- vemdar- sinna ályktaði um Heið- arfjall fyrir tæpum tveimur Markús Sigur- björnsson Forseta Hæstaréttar Islands er stefnt fyrir Alþjóða sakamá/adómstólinn. George Bush Stefntfyr- ir Alþjóða sakamáladóm■ stólinn og þess krafist að Bandaríkjastjórn þrífi eft- ir sig mengað ruslsem sagter ógna llfríkinu á Heiðarfjalli. Donald Rumsfeld Varnarmálaráðherra Bandarikjanna er líka stefnt fyrir Atþjóða sakamáladómstólinn Condoleezza Rice Eig- endur Heiðarfjalls stefna utanríkisráðherra Banda• ríkjanna og fulltrúa hans á Islandi, sendiherranum Philip S. Kosnett.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.