Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 23
DV Ástogsamlíf FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 23 KARLMENN VILJA FRJÓSAMAR KONUR Eftir því sem estrógen-magnið er hærra því meira aðlaðandi verða konur í augum karlmanna. Þetta kom fram í könnun sem gerð var í Bretlandi. Niður- stöður hennar benda til þess að karlmenn tengi ákveðið andlitsfall við frjósemi kvennanna. Útlitið sem karlmennirnir voru hrifnastir af var meðal ann- ars fi'ngerðir kjálkar og björt og skær augu. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni töldu þær konur sem höfðu hæsta estrógen-magnið þær fallegustu en þær voru einnig í besta forminu. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is ö BETUSAN „Erlendar rannsóknir sýna að foreldrar eru oft að koma afar seint inn í myndina þegar kynlífsumræða er annars vegar og það er ekki ólíklegt að því hátti einnig þannig til hér á landi," segir Sigurlaug Hauks- l dóttir félagsráðgjafi sem hefur staðið fyrir fræðslu- | prógrammi í skólum fyrir unglinga og foreldra þeirra 1 varðandi mikilvægi samskipta þeirra um kynlíf. „Við 1 erum að reyna að byggja brú milli þessara hópa í von tí um að það geti auðveldað þeim að tala um þessi mál K því við teljum að umræða um kynh'f geti skipt mjög H miklu máli og gefið krökkum sterkan grunn til að ■ byggja á," segir Sigurlaug og bætir við að umræðan gg verði að vera á gagnkvæmum og þægilegum nótum. ■ Foreldrar óöryggir ■ Sigurlaug segir að foreldrarnir ræði gjarnan of ■ seint um kynferðismál við börnin sín miðað viö |H þroska barnanna. „Þeir ættu frekar að undirbúa ■ þau siöferðilega hvað varðar viðhorf áður en áreiti ■ unglingsáranna byrjar fyrir alvöru," segir hún en ■ bætir við að foreldrarnir séu oft dálítið óöruggir ■ og viti ekki hvernig best sé að bera sig að, hvern- ■ ig og um hvað eigi að tala. „Mér finnst samt mjög ■ jákvætt að foreldrarnir vilja upp til hópa standa B sig vel og hafa mikinn áhuga og því er nauðsyn- K legt að peppa þá upp og benda þeim á kostina ■ sem þeir hafa og svara þeim spuringum sem á H þeim brenna." frumkvæðið," segir hún og bætir við að það sé algengur mis- skilningur hjá foreldrum að umræða geti orðið til þess að börnin hlaupi út og stundi kynlíf. „Þvert á móti sýna Á rannsóknir að ef krakkar eiga auðvelt með að ræða J við foreldra sína og eru vel upplýstir um siðferðilega M þætti kynlífs eins og sjálfsvirðingu og virðingu fyrir jES öðrum fara þau seinna af stað. Það er því til mikils JÉ að vinna því ef krakkar byrja seinna, sýna þau Mm meiri ábyrgð, nota frekar getnaðarvarnir, fá síður kynsjúkdóma og fara síður í fóstureyðingar auk þess sem upplifun þeirra af kynlíft verður öll ^H ánægjulegri." ^H Fyrirlestrar hrekja í burtu Sigurlaug segir einnig mikilvægt fyrir i foreldra að vita að þeir þurfi ekki að þykj- J ast vera einhverjir sérfræðingar á þessu M sviði. „Það er alls ekki meiningin að þeir iB setjist niður og haldi fyrirlestra yfir ^H börnunum, það gæti einmitt hrakið 19 þau í burtu. Það er mun ábyggilegra M að geta rætt þessi mál á sama hátt og Em maður ræðir öll önnur mál, að um- J|| ræðan vakni af sjálfu sér út frá ^H fréttum eða þáttum í fjölmiðlum sSm eða í liinu daglega lífi. Kynlíf er ^H eitthvað sem þarf að ræða oft Mk og á eðlilegan máta." g|j Þeir sem vilja hafa sam- band viö Sigurlaugu varð- andi fræðsluna er bent á H netfangið siguh@hi.is. J9 indiana&dv.is JM Umræðan leiðir ekki til kynlífs Samkvæmt Sigurlaugu er mikilvægt að foreldrar taki einnig frumkvæðið að umræð- unni. „Börn eru afar misjöfn, sum leita til , manns með spurningar en önnur ekki. For- l eldrar verða að vera vakandi því þau börn I sem taka ekki frumkvæðið þurfa jafn mikið B á svörum að halda og þau börn sem taka j „Þeir ættu frekar að undirbúa þau siðferðilega hvað varðar viðhorf áður en áreiti unglingsár- anna byrjar fyrir alvöru." Feng Shui er kínversk speki sem snýst um að nýta krafta náttúrunnar til að auka velgengni þína. Bættu kynlífið með hjálp Feng Shui Finndu úthvaða horn Iherberginu visari suðvestur. Kauptu þér vanilluolíu og settu í suð- vesturhornið til að bæta núverandi eða komandi ástarsamband. Fjarðiægðu aiia spegla úr svefnherberg- inu þvíþeir auka líkurnar á framhjáhaldi. Efþú verður að hafa spegil íherberginu passaðu þá að hann spegli ekki rúmið. Fjarlægðu sjónvarpið, töivuna og hlaupahjólið út úr herberginu. Sjónvarp- ið og tölvan gefa frá sérneikvæða orku en hlaupahjólið minnir á allt annað en ánægju og hvíld. Fjárfestu i iitlum, sætum lömpum. Þeir auka ástúðina og gefa frá sér góða orku. Máiaðu herbergið með gulleitum lit en sá litur er tengdur ástarsambandinu. Til að tryggja hamingju skaltu setja tvö bleik kerti I kertastjaka sitt hvorum megin við rúmið. þíns. Fjárfestu i veglegum rúmgafli og taktu aiit draslið undan rúminu þvíþað veldur tilfinningalegri klemmu. Rúmgafiinn á að visa i norður og alls ekki vera undir glugga. Hann á að vera sem fjærst hurðinni. Effætur þinir visa að hurðinni mun öll orka þin hverfa um næturnar. Til að ástríðan haldist gangandi skaltu setja upp periulögð giuggatjöid á móti huröinni. Með þvl hefurðu tryggt næga orku og varnað framhjáhaldi. Passaöu að rúmið snúi ekki að hurðinni. Efsvo er getur það haft áhrifá heilsu maka Efþú ert með listaverk I svefnherberginu ættu þau að vera friösöm. Þótt þú trúir ekki á Feng Shui- fræðin getur hreint og fínt svefnherbergi ekki skaðað þig. mm"»- ..-j* Stunda munn- mök en fresta kynmökum Um 12% bandarískra drengja og 10% stúlkna á aldrinum 15 til 19 ára hafa stundað munnmök við einstakling af gagnstæðu kyni, líklega til að fresta eiginlegum kynmökum. Þetta kemur fram i viðamikilli bandariskri rann- sókn. Rannsókninleiddi i Ijós að bandarískir unglingar á þessum aldri sem höfðu prófað munnmök hefðu fæstir stundað kynmök. Fóik á aldrin- um 22 tii 24 ára hafði þó flest stundaö kynmök eða 97%.„Þetta er I fyrsta skiptið sem viö höfum uþplýsingar um tiðni munnmaka unglinga/ sagði einn sérfræðingurinn sem stóð að rann- sókninni. Niðurstöður rannsóknarinnar: 97% karlmanna og 98% kvenna á aldrinum 25 til 44 ára höfðu stundaö kymök í leggöng. 90% karlanna og 88% kvennanna sögðust hafa stundað munnmök með einstaklingi afgagnstæðu kyni. 40% karla og 35% kventia höfðu haft endaþarmsmök við einstakling af gagnstæðu kyni. Um 6,5% karlmanna á aldrinum 25 til 44 ára höfðu stundað munnmök við annan karlmann. 3% afkonunum höfðu stundað munnmök við aðra konu á siðustu 12 mánuðum (sem gera 1,8 milljón manns). 11 % kvenna á aldrinum 25 til 44 ára sögðust hafa átt kynferðislega reynslu með annarri konu, 4% þeirra á siðustu 12 mánuðum. 6% karlmannanna og ll%kvennanna höfðu átt í kynferðistegu sambandi við einstakling afsama kyni einhvern tím- ann á lifsleiðinni. Talan hefur litið breysthjá karlmönnum síðan 1990 en talan hefur hækkaö frá 4% hjá konum á aldrinum 18 til 29 ára upp í 14%. 90% karlmanna á aldrinum 18til44 ára skilgreindu sig sem gagnkyn- hneigða, 2,3% sem samkynhneigða, 1,8% sem tvíkynhneigða og 3,9% sem „eitthvað annað“. Afgangurinn svaraði ekki spurningunni. Tölurnar voru næst- um alveg eins meö konurnar. 29% þeirra karlmanna sem höfðu ein- hvern tímann stundað kyniifmeð öðr- um karlmanni höfðu fariö í HlV-prófá siðasta ári miðað við 14% þeirra karl- manna sem höfðu ekki stundað kynllf með öðrum karlmanni. 17% karimanna sem höföu einhvern timann stundað kynlífmeö öörum karlmanni höfðu verið meðhöndlaöir vegna kynsjúkdóms miðað við 7% þeirra sem höfðu aldrei stundað kynlíf með öðrum manni. Á meðat kartmanna á aldrinum 15 til 44 ára sem höfðu átt bólfélaga á síð- ustu 12 mánuðum notuðu 39% smokk. Talan fór upp i 65% meðat karl- manna sem höfðu aldrei gengiö I það heilaga og niður í 24% á meðal giftra manna.91% karlmanna sem höföu stundað kynlífmeð öörum karimanni notuðu smokk slöast þegar þeir stund- uðu kynlífmiöaö viö 36% þeirra karl- manna sem höfðu aldrei stundað kyn- lifmeð einstaklingi afsama kyni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.