Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 10
7 0 FIMMTUDAGUR 10. NÚVEMBER 2005 Fréttir DV Jór Hallur Stefánsson Jón Hallur er listamaður af guðs náð og skemmtilegur sögumaður. Kemur með óvæntar lausnir. Getur krufið torskilin Ijóð. Jón Hallur er óútreiknan- legur og vantreystir sjálfum sér. Svífur burt í samræö- um. Hefur ofbreiðan list- rænan smekk. „Hann Jón er prýðispiltur en óútreiknanlegur. Hann hefur marga kosti sem sumir geta reiknaö til galla. Maður veit ekki al- veg hvert hann ætlar stundum, en kemur svo með óvæntar lausnir á málum. Hann er fljót- andi og svifandi í andanum. Hann svlfur stundum burt frá manni i samræðum. Hann byrj- ar kannski að segja manni sögu, en svo eftir tiu mínútur er maður kominn allt annað með sögunni en maður hefði ætlað." ÓskarArni rithöfundur. „Þetta er solid náungi með finan karakter. Vel menntaður með fjölþætt- ar gáfur - svona alvöru- menntaður. Mjög klár bókmenntamaður og finn músikantlíka. Hann ergóður útvarpsmaður og flnn þýðandi líka. Ekki montinn þótt hann hafi innstæðu fyrir því. Þeir sem hafa svona fjölþættar gáfur eiga það til að skipta sér soldið upp. Helsti galli hans erað van- treysta hæfileikum sinum að óþörfu." Sigfús Bjartmarsson skáld. „Hann er þolinmóðasti maður sem ég þekki í að Ijúka upp torskildum Ijóðum. Til dæmis getur hann krufið nútímaljóð þannig að myndin i Ijóðinu verði augljós. Sterk réttlætis- kennd einkennir hann. Hann hefur kannski aðeins ofbreiðan listrænan smekk frá minum bæjardyrum séð." Jón Thoroddsen kennari. Jón Hallur Stefánsson ermeistari margra sviöa. Hann hefur nýlega gefíö út bók sína Krosstré. Hann er lunkinn lagasmiöur og músikant auk þess aö vera afkastamikill þýöandi. Hann er einnig meöal okkar fremstu útvarpsmanna. Alfræði um Eyjar Um næstu helgi mun verða opnaður formlega nýr vefur á vegum Vest- mannaeyjabæjar. Vefurinn er einskonar alfræði um Vestmannaeyjar og má fmna á slóðinni heimaslod.is. Tilgangurinn með vefnum er að styrkja rætur Eyjamanna nær og fjær og miðla þekkingu milli kynslóða. Það er Frosti Gíslason, framkvæmda- stjóri umhverfis- og fram- kvæmdasviðs bæjarins, sem hefur umsjón með vefnum, en hann er einnig einn af aðalhvatamönnum hans. Fasteignasalinn Erna Valsdóttir hefur verið fundin sek um að hafa brotið starfs- reglur löggiltra fasteignasala. Eftirlitsnefnd Félags fasteignasala úrskurðaði fyrir helgi um kæru Húseigendafélagsins á hendur Ernu en hún seldi syni sínum fast- eign þvert á lög um fasteignasölu. segin niðunstööuna ekki álellisdóm yfir sér Ema Valsdóttir, fasteignasali hjá Fasteignaþingi, seldi syni sín- um íbúð í Bólstaðarhlíð í byrjun september á þessu ári. Það féll í grýttan jarðveg hjá hjónum sem börðust um íbúðina við son Ernu og ákváðu þau með hjálp Húseigendafélagsins að kæra Ernu fyrir brot á lögum um fasteignasölu. Samkvæmt lögunum er fasteignasölum bannað að selja börnum sínum eða mökum fasteignir vegna hættu á hagsmunaárekstrum. Eftirlitsnefndin komst að þeirri niðurstöðu að Ema hefði gerst sek um brot á 14. grein laga um fast- eignasölu þar sem hún seldi syni sínum íbúð. Ljóst væri að sala á fast- eign til venslamanna væri til þess fallin að valda tortryggni og því í andstöðu við góða starfs- hætti við sölu fasteigna. Nefndin tjáði sig þó ekki efnislega um það hvort selj- andi hefði borið skaða af tengslum fasteignasala og kaupanda. Aukinheldur áminnti nefndin Ernu fyrir að hafa ekki haft yf- irlýsingu húsfélags til staðar þegar skrifað var undir kaupsamninginn. í niðurlagi úrskurðarins gerir nefndin athugasemd við starfshætti Ernu Valsdóttur ög skorar á hana að bæta ráð sitt við störf sín sem löggiltur fasteignasali. Ekki áfellisdómur Ema sagði í samtali við DV í gær að hún liti ekki á þessa niðurstöðu sem áfellisdóm yfir sér. „Mér sýn- M»sa*v. U M4*tnUí«ð '7^1 (fotMHWmr ■h**éB*«i ;** Miy ’ wiiiaaa* „Það eina sem faríð er fram á er að ég bæti starfshætti mína. Þetta er í raun ekki áfellisdómur yfir mér eflesið er í gegnum úrskurðinn." ist fljótt á litið að þetta sé það vægt. Það eina sem farið er fram á er að ég bæti starfshætti mína. Þetta er í raun ekki áfellisdómur yfir mér ef lesið er í gegnum úrskurðinn," sagði Erna. Aðspurð sagðist Erna harma það ef hún hafi gert eitthvað rangt en miðað við niðurstöðuna geti hún ekki séð það. „Það þarf að vera skýrt í lögum hvern- ig þessi mál eiga að vera. Það er grundvallaratriði að lögin séu skýr og í þessu tilfelli em þau það ekki." Hún sagði Húseig- endafélagið hafa farið offari gegn sér í þessu máli og að þetta mál og umfjöllunin í kringum það hefði ekki hjálpað sér. Erna vildi ekki tjá sig um það hvort hún sæi eftir því að hafa selt syni sínum fasteign. „Ég tala ekki um það mál. Það hefur enga þýð- ingu." Húseigendafélagið sátt Sigurður Helgi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Húseigendafé- lagsins, sagði í samtali við DV að félagið væri sátt við niður- stöðuna. „Það kemur fram að hún hefur brotið lög og þótt ég hefði kosið að úrskurður- inn væri afdráttarlausari þá emm við sátt. Við munum ekid koma meira að þessu máli en kærendur geta lagt fram kæm á hendur henni til lögreglu. Þetta er að mínu viti mjög ljótt mál en ég veit ekki hvern- ig Erna tekur þessu. Hún hefur sýnt það að hún er siðblind og finnst þetta eflaust ágætisniðurstaða fyrir sig," sagði Sigurður Helgi og bætti við hann myndi seint mæla með Emu fyrir þá sem kæmu til Húseig- endafélagsins í leit að fasteignasöl- um. „Hún er í neðri skúffunum hjá okkur." oskar@dv.is I Erna Valsdóttir Fast- I eignasalinn sem seldi syni I sínum íbúð og var fundin | sek um að hafa brotið gegn I starfsháttum fasteignasala. 5 WgJPftHP f fMUMTAnfMH nM*Mi 75. september I Sigurður Helgi Guðjónsson 1 Segir Húseigendafélagið vera sátt | 1 við niðurstöðuna enda hefði kom- ið lljós að Erna braut lög. Aukin fjárframlög til öldrunarþjónustu skila sér ekki Tímir ekki að spara í tilkynningu frá heilbrigðisráðu- neytinu segir að fjárframlög til öldr- unarheimila hafi hækkað um 65 prósent frá árinu 2002. f nýrri skýrslu Rfkisendurskoðunar um þjónustu við aldraða er forvitnileg ábending til stjórnvalda en þar segir að nauðsynlegt sé að stjórnvöld setji kröfur um lágmarksþjónustu hjúkr- unarheimila sem rekin em fýrir op- inber framlög því eðlilegt sé að ríldð viti hvaða þjónustu það greiðir fyrir. í skýrslunni segir einnig að stjórnvöld hafi forðast að gera lág- markskröfur um þjónustu og að- búnað á öldurnarheimilum vegna þess að þau hafi talið að það myndi auka kostnað við rekstur heimil- anna. í skýrslunni kemur einnig fram að engin lög eða reglur séu til um stærð vistarvera á hjúkxunar- og dvalarheimilum aldraðra. Lengi hafi staðið til að setja reglur um stærð vistarvera og meðal annars liggi fýrir ófullgerð drög að slíkum reglum frá árinu 1994. Þau hafa aldrei verið fullgerð og gefin út. X svavar@dv.is Danur 251 Jón Kristjánsson Rlkisendurskoðun i sendir stjórnvölclum Enn hefur Jnn Kristjánsson ekki stafiið við gefin Inforð pl runjiT um nð bjarga gamla fólkinu u LLI llfl I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.