Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDACUR 10. NÓVEMBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 22.25 Shameless Næstsíðasti þáttur þessarar áhugaverðu syrpu verður sýndur í >• kvöld. Eins og áhorfendur hafa komist að er veruleiki systkinanna í bæjarblokkinni í Manchester eng- inn dans á rósum. Fullorðna fólkið virðist þó lítið skárra og maður fær á tilfinningunna að ekkert sé heil- agt í þessari erfiðu tilveru þar sem glensið er þó aldrei langt undan. Meðal leikenda eru James McAvoy, Anne-Marie Duff, Gerard Kearns, Joseph Furnace, David Threlfall og Corin Redgrave. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. ► Stöð 2 kl. 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistarinn Jói Fel kann þá list betur en margir aðrir að búa til einfalda en girnilega rétti. Hann heldur uppteknum hætti og kitlar bragðlauka sjónvarpsáhorfenda sem aldrei fyrr. Þetta eru réttir sem henta við öll tækifæri en hráefnið er af ýmsum toga. (þáttunum býður Jói Fel til sín góðum gest- um. Að þessu sinni ætlar Jói að sameina það besta í matarlist og myndlist er hann býður tveimur landsþekktum málurum upp á seiðandi og suðræna matarveislu, fallegan ostabakka með flute-brauði í forrétt, suðrænan nautapottrétt í aðalrétt og heitt og blautt súkkulaði-soufflé í eftirrétt. ► Stöð 2 kl. 21.45 Áfterlife Þú velur ekki að sjá hina framliðnu, þeir velja þig. Magnaður og ógnvekjandi spennumyndaflokkur með yfirnáttúrulegu ívafi í sex hlutum sem slegið hefur í gegn í Bretlandi. Þættirnir segja frá Alison Mundy en hún hefur ver- ið sjáandi frá því hún var barn. Alison þráir að losna við raddirnar sam daglega grátbiðja hana um að hjálpa sér. Dulsálfræðingurinn Robert Bridge heiliast af náðargáfu hennar og fær leyfi hennar til að fylgjast með samskiptum hennar við framhaldslífið, en samband þeirra kemst í uppnám þegar hún kemst í samband við son hans. næst á dagskrá fimmtudaginn 10. nóvember 01 SJÓNVARPIÐ 16.35 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær e. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.15 Edduverðlaunin 2005 (4:5) Kynntar verða tilnefningar til Edduverðlaun- anna, Islensku kvikmynda- og sjón- varpsverðlaunanna 2005. 20.25 Nýgræðingar (84:93) (Scrubs) Gaman- þáttaröð um lækninn John Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir I. 20.50 Svona var það (That 70's Show) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Launráð (Alias IV)Bandarlsk spennu- þáttaröð. 22.00 Tíufréttir • 22.25 Blygðunarleysi (6:7) (Shameless) 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (12:23) 0.00 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 0 SKJÁREINN 17.55 Cheers - 8. þáttaröð 18.20 Sirrý (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Complete Savages (e) 20.00 íslenski bachelorinn Spennan er farin að magnast í leitinni að íslenska piparsveininum. Nú eru einungis örfáar stúlkur eftir sem keppa um hylli ________Steingrlms. Hver dettur út í kvöld? • 21.00 Will & Grace 21.30 The Kíng of Queens 22.00 Sjáumst með Silvíu Nótt Frægasta frekjudós landsins snýr aftur I haust. 22.30 House Splunkunýr vinkill á spennu- sögu. 23.20 Jay Leno 0.05 America's Next Top Model IV (e) 1.00 Cheers - 8. þáttaröð (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist fQ/ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. IO AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 H 6.58 Island i bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Oprah (2:145) 10.20 Island I bltið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 2005 13.00 Fresh Prince of Bel Air 13.25 Night Court 13.50 Blue Collar TV 14.15 Wife Swap 14.55 The Block 2 15.40 Two and a Half Men 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island i dag 19.35 The Simpsons (8:23) 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella ________sem aldrei fyrr.__________________ • 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:8) 21.00 Footballer's Wives (3:9) (Ástir I boltan- um 4) Hér áður fyrr voru það popp- stjörnur og kvikmyndastjörnur. Nú eru það fótboltahetjurnar sem eru fínasta og frægasta fólkið. • 21.45 Afterlife (1:6) (Framhaldslíf) 22.30 Special Forces (Sérsveitir) Grjóthörð hasarmynd af gamla Rambo-skólan- um. Str. b. börnum. 0.05 The 4400 (4:13) (Bönnuð börnum) 0.50 Six Feet Under (2:12) (Bönnuð börnum) 1.40 Shooting War 3.10 Fréttir og ísland í dag 4.15 ísland í bítið 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ ssn 7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Ollssport 8.30 Ollssport 17.40 Ollssport 18.10 X-Games 2005 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- ríska mótaröðin I golfi)Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarlsku mótaröðina i golfi á ný- stárl.egan hátt 19.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt skina. 20.00 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar I amerfska fótboltanum. 20.30 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn i kappakstri) 21.30 Fifth Gear (I fimmta gir) Breskur bila- þáttur af bestu gerð. 22.00 Olissport 22.30 Timeless (Iþróttahetjur) Iþróttahetjur eru af öllum stærðum og gerðum. 23.00 Box -Scott Harrisson vs. Nedal Hussein IWjlíPj ENSKI BOLTINN 14.00 Aston Villa - Liverpool frá 5.11 16.00 West Ham - WBA frá 5.11 18.00 Man. Utd. - Chelsea frá 7.11 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" Hörðustu áhangendur enska boltans. 21.00 Portsmouth - Wigan frá 5.11 23.00 Newcastle - Birmingham frá 5.11 1.00 Bolton - Tottenham frá 7.11 3.00 Dagskrár- lok ÉÍ2 BftH STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 John Q 8.00 Changing Lanes 10.00 A Walk to Remember 12.00 Live From Bagdad Þátturinn Ástarfleyið, sem er til sýninga á Sirkus, er á góðri siglingu og hefur fengið góðar undirtektir. Valdimar Örn Flygenring sér um að allir séu vinir og 14.00 John Q 16.00 Changing Lanes 18.00 A stjórnar þættinum eins og sannur kafteinn. Walk to Remember . x Spurnmg hvort hann ætti ekki bara að hætta sem leikari og gerast sjómaður? 23.55 Rescue Me (6:13) 0.40 David Letterm- an 1.25 Friends 4 (17:24) „Þetta kom mér skemmtilega á óvart. Af öllum þessum handritum sem til eru þá hefði mér aldrei dott- ið í hug að svona þáttur yrði settur £ gang. Þetta er alveg yndislegt fólk sem ég fékk að kynnast og hópurinn var ofsalega góður og ferðin var hreint yndisleg," segir Valdimar Örn Flygering, kafteinn á Ástarfley- 20.00 Eight Legged Freaks Ógnvekjandi gamanmynd. Uppnám er I litlum námubæ því efnaúrgangur hefur komið af stað atburðarás sem enginn getur stöðvað. Stökkbreyttar skaðræðisskepnur eru komnar á kreik og það er ekkert grin að ráða niðurlögum þeirra. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari Wuhrer, Scott Terra. Leikstjóri: Ellroy Elkayem. 22.00 The Matrix Revolutions Það er komið að sögulokum i einum stórkostlegasta þríleik kvikmyndanna. Barátta góðs og ills er I hámarki og nú verður skorið úr um framtlð mannkyns i eitt skipti fyrir öll. Vélar hafa tekið stjórnina i slnar hendur og ráða heiminum. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Laurence Fishburne, Carrie-Anne Moss, Jada Pinkett-Smith. Leikstjóri: Andy Wachowski, Larry Wachowski. 0.05 Lucky Numbers (B. börnum) 2.00 The Wash (Str. b. börnum) 4.00 The Matrix Revolutions (B. börnum) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Fashion Television (2:34) I 19.20 Ástarfleyið (3:11) Sirkus er farinn af stað með stærsta verkefnið sitt f haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. 20.00 Friends 4 (17:24) 20.30 Sirkus Rvk Sirkus Rvk fer með þig út á lífið. 21.00 Astarfleyið (4:11) 21.40 Weeds (6:10) Til þess að bjarga sér úr vandræðum tekur Nancy upp á þvl að fara að selja marijúana. 22.15 Girls Next Door (2:15) Þær eru oftast Ijóshærðar, metnaðargjarnar og alltaf fallegar. 22.45 So You Think You Can Dance (6:12) Gott samband Sjónvarpsþáttinn Ástarfleyið þarf ekki að kynna fyrir fslendingum. Þátturinn hefur verið sýndur um hríð á Sirkus við góðar undirtektir áhorfenda sem eru af öllum stærð- um og gerðum. Valdimar Örn Flygenring stjórnar þættinum eins og sannur kafteinn og virðist gott samband hafa myndast milli hans og þátttakenda. „Þetta var vel val- inn hópur og það náðu ailir alveg rosalega vel sam- an. An efa höfum við öll lært eitthvað af þessu". Vitínn fyrir krakkana Þátturinn Vitinn er á dagskrá Rásar 1 kl. 19 í kvöld. Það ættu allir krakkar að geta haft gaman af þessum þætti enda eru efnistökin alltaf fróðleg, fjölbreytt og skemmtileg. y^Umsjónarmaður er Sigríður Pétursdóttir. TALSTÖÐIN FM 90,9 6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópa- gull og gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar 17.59 Á kass- anum. Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 23.00 ísland í bftið e. 030 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.