Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.2005, Blaðsíða 29
DV Lífið FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2005 29 Upptökur á endurútgáfu lagsins Hjálpum þeim eru nú farnar vel af stað. í gær mætti hver stjarnan á fætur annarri í hljóðver til Þorvaldar Bjarna til að ljá laginu rödd sína. Flestir þeirra sem taka þátt í laginu að þessu sinni voru smá kríli þegar lagið kom út síðast, sungu leikskólasöngva fremur en poppsmelli. Einhverjir þeirra sem syngja nú tóku einnig þátt í upprunalegu útgáfu lagsins. Allur ágóði af sölu lagsins mun renna óskiptur tU Hjálparstarfs kirkunnar. Unglingurá upp- leið Páll Óskar var löáragamallþeg- arlagiðkom út fyrst. Uklegastný- kominn úr mútum. i Systirhans, Diddú, tóksöngþóílag- inu og verður aftur með í ár. I Smástelpa á Húsa- Ivík Birgitta var ný- byrjuð í barnaskóla þegar lagið kom út. Mikið hefur breyst í lífi [ litlu stelpunnar frá Húsavíksemerein- hver skærasta stjarna landsins í dag. Einbeittur Þorvald- ur Bjarni hefur um- sjón með upptöku i lagsins. Hann erhér \vel einbeittur enda þekktur fyrir vand- virkni í upptökum. Ég Heyri I mér Páii Rósinkrans setursigi stellingarí hljóöveri áður en hann þenur raddböndin. Palli Rós Páll Rósinkranz yætur ekki sitt eftir liggja þegar kemurað góðgerðarmálum. Andrea Gylfa Það er | sannur heiður fyrir hvert lag að vera sungið af Andreu Gylfa. Glöð I fasi Andrea Gylfa var giöði bragði þegar hún kom I hljóðver til Þorvaldar Bjarna. I Leggur línurn- ar RúnarJúlíus- son leggurhér þeim Páli Óskari og Vigni Snæ lín- urnar.Rúnar man tlmana tvenna og veithvernig menn eiga að bera sig að I ólgu- sjó skemmtana- bransans. Má ég hringja ■ þig seinna? Garðar Cortes I hefur I nógu að snúast enda að gefaútsina fyrstu sólóplötu. Rámur og skær Raddir þeirra Garðars og Helga eru óllkar en báðargullfallegar. ekki ettir straKui BUUM wi TILBETRI HEIMov

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.