Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Side 40
'í-m- I—1 r ^ * * I 1 r'fOttCJOjtOÍ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^wfnleyndar er gætt. •~J _«-» q Q rj Q SKAFmHLÍÐ24, WSfíSYKJAVÍK [STOFNAÐ 7970] S/ftfí5505000 5 690710 111117 • Eins og alþjóð veit var sýningu á viðtali við Jón Ólafsson í Kastljós- inu slegið á frest á mánudaginn. Tæknilegir örðug- leikar voru ástæð- an en ekkert kem- ur Jóni á óvart. Viðtalið við Jón var sýnt í gær en þess í stað var viðtaí við hinn gullfallega söngvara Garðar Thor Cortes tekið af dagskrá þáttarins. Út- gefandinn Einar Bárðarson er gáttaður. „Ég er í sjokki, ég veit ekki hvaða pólitísku öfl eru að reyna að bola þessum ifábæra söngvara í burtu," sagði Einar í gærkvöld og hló prakkara- hlátri. Viðtalið við Garðar verð- ur þó sýnt í kvöld án ádeilu á sjálfstæðismenn... Flaug hann heim? Tarantino flýgur af snjðsleða Væntanlegur aftur fnnan skamms Kvflanyndaleikstjórinn Quentin Tarantino fer af landi brott síðdegis í dag eftir ævintýralega íslandsheim- sókn. Eins og fram hefur komið féll Tar- antino flatur fyrir landi og þjóð. DV hefur heimfldir fyrir því að Tarantino muni koma tfl landsins áður en langt um h'ður og verða þá jafnvel lengur en nú. Heimsókn hans að þessu sinni hefur staðið í um viku. Betur verður frá því greint í blaðinu hvað verið er að bollaleggja þegar það skýrist. Tarantino kom hingað í tilefni kvikmyndahátíðarinnar Októberbíó- fest sem ísleifur Þórhallsson ber hitann og þungann cif. Hann er einn framleiðenda kvikmyndar Eli Roth, Hostel, en þar leikur meðal annarra íslendingurinn Eyþór Guðjónsson. í gær stóð tfl að Tarantino færi ásamt Eli, Eyþóri og fleirum á hestbak. Var fyrirhugað að fara að Inghóli við Sel- foss en þar var Eli Roth vinnumaður fyrir tíu árum. Ferðinni var frestað af óviðráðanlegum orsökum og varð ekkert af því að Tarantino færi á hest- bak en hann hafði hlakkað mfldð til. Hins vegar fór hópurinn á Lang- jökul í mikla ævintýraferð en þar var keyrt á ógnarhraða eftir jöklinum. ísleifur segir að gengið hafi verið frá því að fararstjóramir leyfðu leiðang- ursmönnum að aka sérlega greitt og nýttu menn sér það óspart. „Já, við fengum leyfi tfl að keyra hratt og vera svolítið villtir. Þeir hafa víst aldrei leyft mönnum að fara eins hratt," segir Is- leifur. Ekki fór vel því Tarantino fór offari á sleðanum með þeim afleið- ingum að hann þeyttist af honum. Kvikmyndaleikstjóranum varð þó ekki meint af og hafði bara gaman af. í gærkvöldi fór svo hópurinn tfl að láta vígja Tarantino sem sérlegan heiðursvfldng. Var frá því horfið að athöfnin yrði á Fjörukránni en það breytti því ekki að Fjörugoðinn og hans menn mættu í fullum skrúða, sveifluðu sverði yfir höfði Tarantinos og öxlum og vígðu hann eftir kúnstar- innar reglum. Tarantino Klárí slaginn. Orðinn meiri íslandsvin- \ur en flestir þeir sem hingað koma. ísleifur Þórhalls- son Berhitann og þungann afkomu Tarantinos en hann segir hópinn alveg einstaklega skemmtiiegan. f 5'r ■ ' O hjarta höfuðborgi frá og með 18. nóvember Bjóðum uppá sali fyrir stóra og litla hópa. Munið okkar fflargrómuðu skötuveislu 23. deæmber Vesturgata 2 • 101 Deykjavík • &ími 552 3030 • www.kaffifeykjavik.is Netfang kaffireykjavik@kaflfireykjavik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.