Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 13 Darwin-verolaiinin í minningu hinna Einn fallegan dag Hinn 55 ára Marko ákvað að nota hinn fallega janúardag til að hreinsa skorsteininn í húsi sínu í Króatíu. Það lá í augum uppi að hann væri of hár fyrir venjulegan kúst, svo Marko hinn handlagni ákvað að festa kústinn við keðju. Marko fann svo þungan málmhlut sem hann taldi vera fullkomið lóð til að festa við kústinn. Það hlýtur að vera að hann hafi hreinlega ekki fattað að þetta var hand- sprengja. Hann hófst handa við að log- sjóða apparatið við keðjuna, en þar sem málmhluturinn hitnaði sprakk hann með tilheyrandi skaða. Marko lét samstundis en það sá ekki á skor- steininum. Hvítt hyski hvað? Termítar voru helsta vandamál hins 63 ára gamla Alffeðs sem bjó í Brushy Fork í Vestur-Virginíufylki. Hann vissi eins og flestir að gas væri hættulegt og hugsaði sér gott til glóðarinnar með því að kveða pláguna niður með því að fylla húsið gasi. Hann skrúfaði því frá öllum gaskrönum hússins og hélt fyrir í hjólhýsi á lóðinni yfir nóttina. Næsta morgun var það ferskur vorvindur sem lék um andlit q Alfreðs þegar hann gekk áleiðis að húsinu sínu, vongóður um árangur erfiðis síns. Þegar hann opnaði hurðina leiddi lítill neisti frá hjörum hurðarinnar til þess að húsið sprakk í loft upp og Alfreð kastaðist tugi metra og ofan í nærliggjandi á. Kraftur sprengingar- innar var svo mikili að hann sprengdi rúð- ur húsa í nágrenninu og rafmagni bæjarbúa sló út. Alffeð sjáifur var flutt- j J ur sjúkraþyrlu til sjúkrahúss þar " • ” ''sem gert var að brunasárum hans sem náðu um allan iíkamann. Húsið hans var ótryggt en við má búast að termítarnir séu ekki vandamál lengur. ■■ BH Fyndinn náungí kippa vatnsdunknum með sér og draga kerruna Þ' ^ myndÍ hÚn nd,5u “j6 rað *"■" "ð að s“ðva ie!““ ■ssaas;!1 "Hann rar 'nað“' < Sýningareintök til sölu Sparaðu 30-50%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.