Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Side 19
rxv Sport
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 19
besta. Strax frá byrjun vorum við
ekki að gera hluti rétt f vörninni. Þeir
nýttu sér það til fulinustu og það var
verðskuldað."
Tíundi deildarsigur Liverpool
Liverpool lagði West Bromwich
Albion 1-0 á heimavelli þar sem
Peter Crouch skoraði eina markið
með skalla en Tomasz Kuszczak
varði oft vel í marki WBA. Þetta var
tíundi deildarsigur Liverpool í röð.
„Markvörður WBA var maður leik-
ins. Hann gerði mjög vel. Við reynd-
um allt, skot, fyrirgjafir og skalla en
það var ómögulegt. Við stjómuðum
leiknum en þeir gerðu þetta erfltt
fyrir okkur því þeir spiluðu aftarlega
og með marga leikmenn fyrir aftan
boltann," sagði Rafael Benitez stjóri
Liverpool eftir leikinn.
Tottenham ætlar ekkert að gefa
eftir í baráttunni um meistaradeild-
arsæti en liðið sigraði Newcastle 2-0
á heimavelli þar sem hinn finnski
Teemu Tanio og Mido skomðu
mörkin hvor í sínum hálfleiknum.
„Þetta var góð leið til að jafna sig eftir
tap okkar gegn West Brom. Við vor-
um dálítið hræddir því að Newcastle
spilaði ekki á miðvikudag og við vor-
um að spila okkar þriðja leik á einni
viku en við litum vel út,“ sagði Mart-
in Jol stjóri Tottenham eftir leikinn.
Wayne Rooney, Manchester United
Crouch skorar og skorar Peter Crouch er ■
heldur betur búinn að fínna skotskóna sína
og hér fagnar hann sigurmarki sínu gegn
West Brom. DV-mynd NordicPhoto/Getty
Heiðar Helguson fór meiddur af velli
í liði Fulham sem tapaði 1-0 fyrir
Portsmouth á útivelli en sigurmark
Gary O’Neil þótti nokkuð umdeild.
Blackbum slátraði Wigan 3-0 á úti-
velli, Hermann Hreiðarsson og félag-
ar í Charlton lögðu West Ham 2-0 á
heimavelli og þá gerðu Middles-
brough og Manchester City marka-
laust jafntefli. í dag verða svo átta
leikir í ensku deildinni og á morgun
mætast Arsenal og Manchester
United í stórleik umferðarinnar.
Umferðinni lýkur síðan með leik
Tottenham og Manchester City á
miðvikudag.
Sóknarlega getum við gert
miklu betur
Aston Villa og Arsenal gerðu
markalaust jafntefli á Villa Park.
„Vamarlega vomm við þéttir og
ömggir en sóknarlega getum við gert
miklu betur og þetta var döpur
frammistaða," sagði Arsene Wenger
stjóri Arsenal svekktur eftir leikinn.
Kollegi hans David O’Leary hjá
Aston Villa var öllu sáttari við sfna
menn. „Miðað við and-
stæðingana verð ég að MHRIð
hrósa leikmönnum okk- AKlÉl
ar. Bæði lið áttu færi og
ég býst við því að fram-
herjar mínir geri betur í
nokkrum færum sem við
fengum en ég er mjög Hr;
ánægður fyrir leikmenn- ' W)j
ina.”
Tim Cahill tryggði
Everton dramatískan 1-0 r.
útisigur á botnliði Sund- ' ;
erland með marki á þriðju jjl
mfnútu viðbótartíma, *
Ferguson átti 64 ára afmæli á leikdag og hann
grínaðist með að hann þyrfti jafnvel að sekta
Rooney þar sem hann skoraði ekki. „Hann lofaði
mér marki á afmælisdegi mínum svo ég gæti þurft
að sekta hann um vikulaun," sagði Skotinn
reynslumikli sem kvartar væntanlega ekki yflr leik
Rooney þessa dagana en hann er í feiknaformi og
mun eflaust stríða varnarmönnum Arsenal í stór-
leik liðanna á þriðjudagskvöldið.
Þessi magnaði framherji átti frábæran leik þegar
Manchester United sigraði Bolton 4-1 á gamlárs-
dag. Þótt Rooney hafi ekki náð að skora í leiknum
var hann heilinn á bakvið flestar sóknaraðgerðir
United en liðið hefði vel getað skorað fleiri mörk í
leiknum. Sir Alex Ferguson stjóri United var
ánægður með Rooney en hann sagði: „Wayne var
stórkostlegur. Jafnvægið og ákveðnin í leik hans er
frábær."
Tvö mörk hjá Ronaldo Ronaido
| sést hér á þessum tveimur myndum
skora mörkin sín í 4-1 sigri
Manchester United á Bolton.
DV-mynd NordicPhoto/Getty
Enski landsliðsframherjinn ristarbrotnaði
um helgina
Newcastle varð fyrir miklu m
áfalli á laugardaginn þegar að jfl
Michael Owen framherji Iiðs-
ins braut lítið bein í fæti í 2-0 j
tapinu gegn Tottenham en j
Shay Given markvörður liðs-
ins braut einnig þumalfing-
ur í leiknum. Owen verður
væntanlega frá í tvo
til þrjá mánuði en -jW
þátttaka hans á
heimsmeistara-
mótinu í Þýskalandi
næst er þó ekki talin vera í "5
hættu. „Þetta er mjög svekkj-
andi. En ég hef engar efa-
semdir um að ég verði klár á
heimsmeistaramótið miðað
við það sem sérfræðingarnir
segja mér," sagði Owen sem
mun þarf að fara í aðgerð vegna
meiðslanna. Sven Göran Eriks-
son landsliðsþjálfari Englendinga
tjáði sig einnig og sagði: „Auðvitað
er ég svekktur fyrir hönd Owen.
Þetta er óheppni fyrir hann og
Newcastle United. Michael er
frábær framherji og mjög mikil-
vægur leikmaður bæði fyrir fé-
lagslið sitt og England. Ég vona
að hann komist aftur af stað Á
eins fljótt og mögulegt er og ||
ég mun fylgjast vel með j
framvindu hans."
Pessi hávaxni framherji £ WfMBhks.
skoraöi eina mark Liver- JHj
pool íheimasigrinum á
WBA i fyrradag. Tomasz 'TSk, ^ W
Kuszczak i marki WBA
var I miklu stuði í leikn- ^jjj§
um og hafði varið velþað
sem kom á markið þangað til Crouch skor-
aði. Markið kom á 52. mínútu en þá átti
Harry Kewell fyrirgjöfsem Crouch skallaði
niður í btáhornið. Þetta reyndist vera sigur-
mark Liverpool i leiknum en liðið hefur nú
unnið tlu deildarleiki I röð.
Robbie Keane, Tottenham
Wayne Rooney, Man. Utd
Joe Cole, Chelsea
Trevor Sindair, Man. City
Gary O'neil, Portsmouth Steven Gerrard, Liverpool
Þrátt fyrir að argentínski
framherjinn Hernan
Crespo hafískorað fyrra jf&’
mark Chetsea i 2-0 sigri
liðsins á Birmingham í
fyrradag þá getur hann
varla verið sáttur við færanýtingu sina I
leiknum. Crespo hefði vel getað skorað
fímm mörk i leiknum en hann átti meðal
annars skalla I slá. Jose Mourinho stjóri
Chelsea gagnrýndi Crespo óbeint eftir leik-
inn þegar hann sagði færanýtingu liðsins
ekki hafa verið nógu góða í leiknum.
Gary Neville, Man.Utd.
Franck Quedrue, M.boro
Mark Delaney, Aston Villa Neil Clement, W.B.A
Verður með á HM Þátttaka
Michael Owen á heimsmeistara-
mótinu í Þýskalandi erekki talinn
veraihættu.
DV-mynd NordicPhoto/Getty
Tomasz Kuszczak, W.B.A