Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Page 20
20 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Sport DV
Félög velja
íþróttamenn
ársins
Mörg íþrótta-
félög velja íþrótta-
mann ársins inn-
an sinna vébanda
nú um áramótin.
Auðun Helgason
vamarmaður FH í
knattspymu var íþróttamað-
ur ársins hjá Fimleikafélag-
inu. Annar vamarmaður,
Bjami Ólafur Eiríksson sem
var VISA-bikarmeistari í fót-
bolta með Val, var íþrótta-
maður ársins hjá félaginu.
Hin 17 ára körfuboltakona
Helena Sverrisdóttir var
íþróttamaður ársins hjá
Haukum og Erla Dögg Har-
aldsdóttir sundkona var
íþróttamaður ársins í Reykja-
nesbæ.
HólmarÖrn
lánaðurtil
Trelleborg
Miðjumaður-
inn Hólmar Öm
Rúnarsson hjá
Keflavík hefur ver-
ið lánaður til
sænska liðsins
Trelleborg. Hólm-
ar Öm sem er 24
ára verður í láni hjá Trelle-
borg úl 1. apríl til að byrja
með en þá lokar félaga-
skiptaglugginn á Norður-
löndunum og þarf hann þá
að taka ákvörðun um hvort
hann gangi alveg til liðs við
félagið eða komi aftur heim
og spili með Keflvikingum
næsta sumar.
Hjálmurekki
með ÍA í sumar
Vamarmaður-
inn Hjálmur Dór
Hjálmsson hefur
komist að sam-
komulagi við ÍA
um starfslok hjá
félaginu en þetta
kemur fram á
stuðningsmannasíðu félags-
ins. Hjálmur, sem er 23 ára, á
52 deÚdarleiki að baki með
ÍA og hefur skorað tvö mörk í
þeim. Hann lék ekkert með
Skagamönnum síðasta sum-
ar vegna þrálátra meiðsla og
þessi sömu meiðsli hafa nú
orðið til þess að hann hefur
gert samning um starfslok en
fyrri samningur hans átti að
renna út efúr komandi tíma-
bil.
KR mætir
Tromso, Krylia
og Brann
Meistaraflokk-
ur karla hjá KR
mun fara í æflnga-
ferð úl La Manga
á Spáni í febrúar
en norsk lið auk
annarra Norður- _____
landaliða sækja mikið í þá
góðu aðstöðu sem þar er. KR
mun taka þátt í móú og er
liðið í riðli með norsku félög-
unum Tromso IL og SK
Brann sem og rússneska lið-
inu Krylia Sovetov Samara.
Móúð hefst 13. febrúar en úu
dögum síðar verður leikið
um sæú og þar leikur KR við
lið úr riðli tvö en í honum
eru norsku liðin Viking og
Odd Grenland auk rússnesku
liðanna Dinamo Moskvu og
Rubin Kazan.
Það kom í raun fáum á óvart að
lið San Antonio skyldi standa uppi
sem sigurvegari í vor, enda hefur
það á að skipa besta leikmanni
deildarinnar Tim Duncan og frá-
bærum hópi aukaleikmanna sem
þekkja sín hlutverk út í ystu æsar.
Liðið er svo þjálfað af Gregg
Popovic, sem er lærisveinn Larry
Brown af gamla skólanum. Það kom
fljóúega í ljós í úrslitakeppni Vestur-
deildarinnar að San Antonio var lið-
ið til að vinna og þrátt fyrir frábæra
frammistöðu næstbesta liðsins í
vestri, Phoenix Suns, varð úrslita-
einvígi þeirra í raun aldrei meira en
áhugavert. Steve Nash og Amare
Stoudemire fóru fyrir sóknarþenkj-
andi stórskotaliði Phoenix, sem svo
var leyst upp í sumar með skiptum
sem voru framkvæmd með það fyrir
augum að styrkja liðið. Detroit
Pistons háðu efúrminnilegt einvígi
við Miami Heat í úrslitum Austur-
deildarinnar og höfðu betur í sjö
leikjum, en þar settu meiðsli þeirra
Shaquille O’Neal og Dwayne Wade
stórt strik í reikninginn fyrir hðið og
urðu þess valdandi að draumurinn
um að komast í úrslit var úr sög-
unni. Þar, eins og í Phoenix, var öllu
tjaldað á leikmannamarkaðnum í
sumar með það fyrir augum að j
styrkja liðið, en enn á eftir að I
koma í ljós hvort þær breytingar I
verða til góðs. Detroit er ldárlega i
silfurlið ársins, en með smá
heppni hefði liðið getað varið útil
sinn frá árinu 2004. Þegar horft er
til vorsins er úr því sem komið er t
erfitt að sjá önnur lið en San Ant- g
onio og Detroit í úrslitunum á ný, |
en þó hafa meiðsli sett svip sinn á 1
helstu keppinauta þeirra í vetur. r
Eitt er þó víst, ef þessi tvö lið I
sleppa við alvarleg meiðsli, verð- *
ur mjög erfitt að ýta þeim af stalli k
í Austur- og Vesturdeildinni.
STEVENASH
CHAUNCEY BILLUPS
DETR01T PISTONS
DWAYNE WADE
MIAMIHEAT
AMARE STOUDEMIRE
PHOENIX SUNS
TIM DUNCAN -
SAN ANT0NI0 SPURS
PHOENIX SUNS
BESTI LEIKMAÐUR ÁRSINS: TIM DUNCAN, SAN ANTONIO
Það er vissulega erfitt að úría til
einn leikmann sem ber höfuð og
herðar yfir aðra í deild sem er jafir
pökkuð af snillingum. Tölfræðin
talar þó sínu máli fyrir Duncan og af
því körfuknattleikur er liðsíþrótt,
eru það sigrarnir sem telja. San Ant-
omo var einfaldlega besta lið ársins
og Duncan er leiðtogi liðsins. Allar
sóknaraðgerðir fara í gegn um hend-
urnar á honum og Duncan er óeig-
ingjarn leikmaður sem gerir allt vel á
vellinum nema ef vera skyldi á víta-
línunni. Steve Nash var kjörinn
S2SS2.
GEÐSJÚKLINGUR ÁRSINS: RON ARTEST, INDIANA
Ron Artest hafði h'úð fyrir því á
dögunum að gera vonir forráða-
manna Indiana Pacers um NBA-
meistaratitil að engu á augnabliki.
Undir lok ársins 2004 var hann
dæmdur í keppnisbann út úmabilið
fyrir slagsmálin frægu í Detroit og
lofaði bót og betrun í kjölfarið.
Undir lok ársins 2005 fór hann svo í
blöðin og sagði liðið vera betur sett
án sín og fór fram á að verða skipt
frá Indiana án þess að tala við kóng
eða prest. Hann er nú fyrir utan
liðið og bíður þess að verða skipt í
burtu og allir hjá félaginu eru búnir
að fá upp í kok af honum. Artest er
einn af tíu bestu leikmönnum í
NBA-deildinni, en hann er svo geð-
veikur að Indiana á ekki von á að fá
nema brotabrot af virði hans til
baka, ef það þá finnur einhvem sem
vill taka við honum.
Njarðvíkingar hafa farið illa með nágranna sína i Reykjanesbæ í vetur
FIMMTIÖRUGGISIGUR NJARÐVÍKUR Á KEFLAVÍK í RÖÐ
Það var h'úl spenna í stórleik Njarð-
víkur og Keflavflcur í Iceland Express-
deildinni í körfubolta sem var spilaður
fyrir fuhu húsi í Ljónagryíjunni á næst-
síðasta degi síðasta árs. Njarðvik skor-
aði samtals 75 súg í 2. og 3. leikhluta og
vann að lokum öruggan 24 súga sigur,
108-84. Keflvíkingar, sem hafa unnið
þrjá íslandsmeistaraúúa í röð, hafa
farið afar iha út úr viðureignum sínum
við nágrannana í vetur, og það var
augljóst á leik hðanna á föstudags-
kvöldið að Keflvíkingar þurfa að taka
sig mikið á æth þeir sér að vinna ís-
landsmeistaraúúlinn fjórða árið í röð.
Eina gleðiefni Keflvflcinga var að end-
urheimta skyttuna Guðjón Skúlason
sem tók fram skóna á ný rétt fyrir fer-
tugsafmæhð sitt.
Keflavflcurhðið beit reyndar aðeins
frá sér í byrjun og var með átta súga
forskot efúr fyrsta leikhlutann, 16-24,
en fljóflega kom í ljós að Keflavflcurhð-
ið réð ekki við hið geysisterka Njarð-
vflcurhð sem er nú komið með fjögurra
súga forskot á toppi Iceland Express-
deildarinnar. Það hjálpaði heldur ekki
gestunum úr Keflavflc að fyrirhðamir,
Magnús Þór Gunnarsson og Gunnar
Einarsson, settu niður aðeins eitt af 14
þriggja súga skotum sínum og það var
fyrsta skot Magnúsar í leiknum.
Njarðvíkingar settu hins vegar á
svið mikla sóknarsýningu í 2. og 3.
leikhluta sem liðið vann 75-39, eða
með 36 súga mun. Njarðvflc skoraði 13
þriggja súga körfur á þessum 20 mín-
útum og nýtú ahs 64% skota sinna.
Guðmundur Jónsson átú svakalegan
þriðja leikhluta þar sem hann skoraði
Frábær gegn Keflavík í vetur Jeb Ivey
hefur leikið frábærlega með Njarðvik I leikj-
unum fimm gegn Keflavík i vetur og er með
meðaltöl upp á 29,6 stig, 6,2 fráköst og 5,6
stoðsendingar isigurleikjunum fimm.
DV-mynd Anton Brink
17 súg (fjóra þrista) og nýtú 6 af 8 skot-
umsínum.
LEiKIR NJARÐVÍKUR OG
KEFLAVIKUR I VETUR:
Reykjanesmót (Keflavík) Njarðvík vann
114-76 (+38)
Reykjanesmót (Njarðvik) Njarðvík vann
82-68 (+14)
Meistarakeppni (Keflavík) Njarðvík vanr
94-79 (+15)
Powerade-bikar (Höllin) Njarðvík vann
90-62 (+28)
lceland Express-deildin (Njarðvík)
Njarðvík Vann 108-84 (+24)
Samantekt: 5 sigrar meö samtals 119
stigum eða 23,8 stig fleik