Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Qupperneq 22
c
I
22 MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006
Sport DV
Iþróttafréttamenn DV fara yfir íþróttaárið 2005 og kennir þar ýmissa grasa enda líflegt og
skemmtilegt íþróttaár að baki. Fyrri hlutinn var í síðasta blaði ársins og í dag kemur seinni
hlutinn þar sem koma fyrir menn eins og Atli Eðvaldsson, Páll Einarsson, Úlfar Hinriks- *
son og Viggó Sigurðsson sem allir voru fastasastir á síðum DV á liðnu ári. m
Ólafur Ingi Skúlason gekk til liðs við Brentford en sleit U
krossbönd í öðrum leik. Miðjumaðurinn Ólafur Ingi Skúla- flfl
son var fyrirliði U-21 árs landsliðsins á fyrra hluta ársins, eða
á meðan hann var leikfær. Hann yfirgaf Arsenal í vor og fór til |§Jw 1
Brentford í ensku annarri deiidinni í sumar eftir áhuga nokk- H '
urra liða bæði á Englandi, í Skotlandi, Ítalíu, Hollandi og á wm
s Norðurlöndunum. Á 38. ""
, mínútu í öðrum leik sín- Q
lEE===S3|| um fyrir Brentford gegn
ðJttWSLxf—* Chesterfield meiddist
íiMil I KH tt GtOIGE rt|af,.r j|la 6 hnó er hann .'.iáiiáÍH
Olga Færseth lét ekki freist-
ast og fór aftur í KR. Framherj -
inn magnaði Olga Færseth
ik gekk aftur til liðs við sína
Wm gömlu félaga í KR eftir
|KB Þ/iggja ára dvöl hjá ÍBV.
r'SMÍÍffl Á sama tíma fengu
mff Blikastúlkur hvern
"**í9r toppleikmanninn á fæt-
ur öðrum en Olga ákvað að
I láta ekki freistast þrátt fyrir
H að pláss hefði verið fyrir
M hana í Breiðabliksliðinu sem
B hún lék með fyrir meira en tíu
W árum. Olga sem er langmarka-
hæsti leikmaðurinn í efstu
deild kvenna frá upphafi með
| 234mörkmunþvíleikaíVestur-
bænum næsta sumar og styrkir
það KR-liðið mjög mikið.
srCEORit
Túnis, stóra floppið. íslenska handbolta-
landsliðið olli miklum vonbrigðum á Heims-
meistaramótinu í Túnis í janúar. íslenska lið-
ið vann aðeins tvo leiki (Kúvæt og Alsír) í
riðlakeppninni og komst ekki inn í milliriðil
en þangað fóru Rússar, Tékkar og Slóvenar
upp úr riðli íslands. íslenska liðið endaði því
í 15. sæti á mótinu en landsliðið hefur aldrei
endað neðar á stórmóti frá upphafi. Islenska
landsliðið sló hins vegar Hvít-Rússa út úr
umspili um sæti á EM í júní og komst þar
með inn á sjöunda stórmótið í röð. íslenska
liðið vann einnig sinn fyrsta sigur á A-liði
Svía í 20 leikjum og hefur nú leikið þrettán
leiki í röð án þess að tapa.
Glæsilegt jafntefli íslenska kvennalandsliðsins í Svíþjóð. fslenska kvennalands-
liðið f fótbolta gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Svíþjóð í undankeppni HM í lok
ágúst. Þetta eru líklega bestu úrslit íslensks kvennaliðs í undankeppni stórmóts en
liðið lék frábærlega og náði tvívegis að koma til baka og jafna. Ásthildur Helgadóttir
og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk fslenska liðsins gegn Svíum en íslenska
iiðið náði hins vegar ekki jafn góðum úrslitum í næsta leik gegn Tékkum þar sem 1-0
tap var staðreynd.
Viggó Sigurðsson lenti í úti-
stöðum við fjölmiðla. Viggó Sig-
urðsson, landsjiðsþjálfari Islands í
handbolta, var mikið í sviðsljósinu
á árinu. Viggó var harðlega gagn-
rýndur þegar hann þurfti lögreglu-
fylgd út úr flugvél eftir fyllerí og
ólæti á leið heim úr landsliðsferð. I
stað þess að biðja íslensku þjóðina
strax afsökunar magnaðist málið
upp. Viggó var alls ekki sáttur við
umfjöllun DV og Fréttablaðsins og
setti þessa miðla í bann. HSÍ boð-
aði meðal annars tii blaðamanna-
funda þar sem Viggó talaði aðeins
við ákveðna fjölmiðlamenn. ís-
lenska landsliðið blómstraði hins
vegar á sama tíma og miklar vænt-
ingar eru bundnar við liðið á
Evrópumótinu í Sviss á næsta ári.
Willum Þór Þórsson var ráðinn
þjálfari bikarmeistara Vals. Vals-
menn styrktu sig nokkuð og ætl-
uðu greinilega ekki að halda
áfram að vera jójó-lið á milli efstu
og næstefstu deildar. Willum Þór
Þórsson kom inn sem þjálfari eftir
að hafa þjálfað KR og náði að búa
til skemmtilegt lið hjá Valsmönn-
um. Bo Henriksen lék einn leik
með liðinu en að öðru leyti
JPS^komu engir útlendingar við
^sögu hjá því. Það virtist
« virka ágætlega því liðið
y v náði öðru sæti í Lands-
r~ll bankadeildinni og hamp-
aði VISA-bikarnum
-Si eftir 1-0 sigur
ts » >> á Fram í úr-
- * A. slitaleik.
Grétar Rafn gekk til liðs
við AZ Alkmaar. Skaga-
maðurinn Grétar Rafn
Steinsson gekk til liðs við
svissneska liðið Young
Boys í ársbyijun 2005.
Hann festi sig fljótlega í
sessi þar og í lok ágúst var
hann seldur til hollenska
liðsins AZ Alkmaar sem er í
toppbaráttu þar i landi.
Grétar sem skoraði tvö
mörk í níu landsleikjum á
árinu hefur verið að festa
sig í sessi hjá AZ sem hægri
bakvörður en þjálfari liðs-
ins er Louis van Gaal fyrr-
verandi þjálfari Barcelona.
TOgjgga fjarveru. Þórður Guð- ,
■ jónsson fékk sig lausan J
frá þýska liðinu Bochum í «
janúar og gerði samning C.
við Stoke til vorsins 2006.
Hann kom aðeins við
sögu í tveimur deildar- ^
leikjum til vorsins o'1
2005 og í september síðastliðnum ákvað
hann að flytjast til íslands. í byrjun nóvem- »
ber gerði Þórður þriggja ára samning við
ÍÁ eftir að hafa einnig átt í viðræðum við , ,
fslandsmeistara FH. Stoke ætlaði ekki m
að hleypa Þórði strax frá sér og hafa ^
hann þar til næsta vor en það mál leyst- 1
ist í lok árs og er hann nú laus ailra mála hjá enska 1
liðinu og kominn heim eftir þrettán ár í atvinnu- '
mennskunni.
ItulM |
t Jr f
■f