Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Síða 29
Enskt viðtal Leoncie vekur athygli hvert sem hún fer. Lesendur Ballerínan segir MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 29 DV Fréttir Þennan dag fyrir 101 ári síðan gafst rússneski flotinn upp fyrir Japönum við Port Arthur, rússneska flotastöð í Kína. Það var aðmírállinn Heihachiro Togo sem leiddi hina skelleggu Japana í baráttunni. Rússar höfðu árinu áður neitað áætíunum Japana um að deila Man- sjúríu og Kóreu upp á milli ríkjanna og upp úr því hófúst deilur ríkjanna um yfirráð á svæðinu. Rússar van- mátu hermátt Japana illilega og máttu þola smánarlegan ósigur hvað eftir annað. lega flotastöð í hendur Japana og Japanar Rússa við Shenyang í Kína. í janúar 1905 féll hin hernaðar- tveimur mánuðum síðar sigruðu Þessir ósigrar gerðu Rússum það ljóst að mótþrói gegn nýlendustefnu Japana mættí sín lítils og sömdu um frið stuttu síðar í gegnum þáverandi Bandaríkjaforseta, Theodore Roos- evelt. Ófarir Rússa í þessum átökum urðu kveikjan að rússnesku bylting- unni síðar á árinu 1905. Nafni borg- arinnar var breytt í kjölfarið og heitir nú Lúshun. Verður seint ríkur á bókaútgáfu Svava Sigbertsdóttir toppaöi bróöur sinn fjólagjöfum. Sjaldan er góður matur of oft tugginn * Jæja þá fer þetta aö enda, endavitleysan 2005... Margt búiö aö gerast skemmtilegt á þessu ári, en allt annað aðmuna það allt. Þá kemur bloggið sterkt inn, en samteitthvað svo lítið uppúr þvíað hafa, frekar oft notað sem dægrastytting frekar en sjálfsævisaga. ..Enéger vongóður um næsta ár, eins&öll. ..enaðal- lega verður skrítið að hafa lítið barn með sér I fórum hvert sem haldið verður... meir en litið spenn- andi. G unnar Úlfarsson http://gunztone.blogspot.com Toppaði bróður Bent Aðfangadag- ur kominn og far- inn. Alltaf endalaust mikið af fólki heima hjá mér og pakkarnir eru eftir því. Við gefum mjög oft per- sónulegar gjafir þannig að það er oft mikið hlegið. Bróðir minn fær vanalega mesta hláturinn, ein jólin gaf hann öllum bol sem á stóð Bent. Fólki fannst það voða skondið eitthvað (mér fannst það reyndar vera frekar egóistalegt, en hvað veit ég?). Um jólin í hitteðfyrra var ég viss um að ég myndi skora hærra en hann. Gaf pakkinu bol sem á stóð Svava elskar mig (reyndar *. neitaði ein vinkona mín að ganga í honum því að hún vildi ekki að fólk héldi að hún væri lesbía). En nei! Af því að mamma hafði mikið talað um hvað hana langaði í arin, gaf brósi henni videospólu sem þú skellir í tækið og sýnir hreyfimynd af arni. Með snarkhljóðunum og öllu. Gjörsamlega valtaði yfir mína gjöf. í ár ætíaði ég að vinna. Sama hvað! Ég vissi að hann ætíaði að gera málverk af íjölskyldunni svo að ég lagði höfuðið í bleyti tíl að finna eitthvað ennþá betra. Sem “> ég fann. Gaf mömmu átta glasa- mottur með andlitinu á mér á, í fýlu, þar sem ég er að fá glas ofan á hausinn á mér. Þetta vakti enda- lausa kátínu og verða þær notaðar í öllum boðum héðan af. En þar sem það er tími kærleikans ákváðum við að hætta met- ingnum og segja bara að þetta endaði í jafntefli. Ég var alveg sátt því bæði vissum við að í rauninni vann ég... liggaliggalá. bjargað þeim af sökkvandi bátnum. Hið rétta í málinu er að almenn deild lögreglunnar í Reykjavík kom fyrst á slysstað og bjargaði skipveijunum sem lifðu af. Þaðan voru þeir fluttir í bát björgunarsveitarinnar og komið í land. Einnig var báturinn ekki sokkinn þegar að var komið. Hlut- aðeigandi lögreglumenn voru heiðraðir fyrir björgunarafrek sitt. í kjölfar annáls DV um björgun- arsveitarafrek á árinu vlll lögreglan f Reykjavík koma athugasemd á „Það má segja að ég hafi fengið bókmenntaáhugann í vöggugjöf," segir Egill Öm Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri JPV útgáfu. Egill er af þriðju kynslóð bókaút- gefenda, en Valdimar afi hans stofnaði bókaútgáfuna Iðunni um miðja síðustu öld. Þar byrjaði faðir Egils, Jóhann Páll, feril sinn tvítugur að aldri og sannaði hið fomkveðna að eplið falli sjaldan langt frá eik- inni. Egill sjálfur fetaði í fótspor feðr- anna og stóð vart út úr hnefa, þá aðeins sjö ára gamall, þegar hann var farinn að pakka bókum inn fyrir jólabókaflóðið. „Bókaútgáfa er áreiðanlega sá bransi sem gefur hvað mest af sér - andlega sko. Maður verður seint ríkur á þann hátt sem mölur og ryð fær grandað," segir Egill með biblíulegum tón sem er vel til fundið þar sem JPV áætíar útgáfu nýrrar þýðingar Biblíunnar á næsta ári. „Það er mjög spennandi dæmi fyrir okkur þar sem við gerðum samning við Hið íslenska Bibh'ufé- lag um þessa fyrstu útgáfu síðan 1981. Egill segir bókaútgáfu á íslandi snúast um hugsjón: „Án hugsjónarinnar væm fáar bækur gefnar út á íslandi. Ef við myndum vera á markaði í Þýska- landi og hafa jafnstóra hlutdeúd og hérlendis væmm við vaðandi í pen- ingum, en því er ekki til að skipta hér. Allur okkar rekstrarafgangur er lagður undir í útgáfu næsta árs.“ Framkvæmdastjórinn segist einnig hafa komið nálægt öðmm rekstri sem var áltka ábatasamur. „Maður verður seint rikur á þann hátt sem mölur og ryð fær grandað/' „Það var sumarið 1992 sem ég og félagi minn, Erlendur Svavarsson, tókum til við að reka framhalds- skólaútvarpið Útrás yfir sumartím- ann. Það var skemmtilegur tími, en að sama marki brenndur, ekki gróðavænlegur," segir Egill sem telur sig hólpinn í faðmi íslenskra bókafikla sem taki sér vel. III örn Jóhannsson er framkvæmdastjóri einnar stærstu bókaútgáfulands- 5 JPV Faair hans, Jóhann Páll, stofnaði JPV árið 2000 og hefur Eg.ll stjórn- i fyrirtaekinu sfðan þá. í dag eru liðin 107 ár síðan Kristilegt félag ungra manna, IÍFUM, var stofnað að frumkvæði séra Friðriks Friðrikssonar. Ur bloggheimum Langar að segja svo margt Langar að segja svo margt... En i krafti stöðu minnar verð ég að þegja. Ætla samt að segjasumt. I. Heimska NFS... að klippa á biaðamannafundinn hjá Tarantino í gær. Það er aldrei neitt merkilegt á þessari stöðyfir daginn. Svo mætir llklega áhrifamesti leikstjórijarðarinnar svona síðustu lOárin til landsins og heldur blaðamannafund. NFS fær plús fyrir að vera ástaðnumi beinni en svo var bara köttað á.a!it saman “ eftir svona korter. Og fyrir hvað? Svo að FreyrGlgja blaðamaður á Fréttablaðinu og einhver annar sjálfsskipað- ur kvikmyndaspekúiant gætu rabbað aðeins við hinn ávallt skemmtilega og vel til hafða Þorfinn Ómarsson.AHtsem Tarantino sagði var\ snilld. Það sama verður ekki sagt um Þorfmn. Ég spyr: Hver er tilgangurinn með að vera með \ svona stöð efhún erekki notuð i beinar út- sendingar þegar loksins eitthvað er að gerast hérna? Efmig langar að hlusta á besservissara • rúnka sér i beinni stylli ég bara áSögu eða hangi lenguri vinnunni. Ágúst Bogason httpy/www.blog.central.is/nazareth Að velja nöfn á börnin sín Mannanafnanefnd hafnaði beiðni fólks um að fá að skira barnið sitt Valberg sem millinafn. Ég veitllka dæmi um að nafninu Stein- mann var hafnað. Ekki má heldur skira Annallsa og Annarósa. Andrá, Bibi, Dýrborg, Gæflaug, Ljótunn, Mjaðveig, Brestir, Dómaldi, Hængur, Hrærekur, Melkólmur og Snæringur eru hins vegar allt nöfn sem þykja góð og gild. Mér finnst ekkert að þessum nöfnum en þau hljóma vafalaust aðeins undarlegra i eyrum en Valberg og Steinmann. Getum við ekki treyst fólki til að velja nöfnin á börnin sín? Núna kemur einhver til með að segja.en hvað ef einhver ætlar að skíra barnið sitt Satanía?“ Katrín Rut Bessadóttir httpV/www.katabessa.blogspot.com/ Lesendur DVeru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Working on a Leyni Verkefni Jólakveöja frá Leoncie: First of all Viktor and myself would like to wish you a „very merry Christmas and the best of new years." I like living in England. I’m very happy here and all my neighbours over here are very good, decent and wonderful people. The first week that we arrived here, many of the neighbours sent us greet- ing cards welcoming us into the neighbour- hood. They invited us for tea and drinks and Leoncie „lamas well working on a Leyni Verkefni, and must not tell anyone, | because ofThagnarskyidu, "segir Leoncie i | jólakveðjunni, sem barst blaðamanni DV. ' biscuits etc., and we invited them back, and gave them a littíe taste of Brennivin from Iceland and a little Hard fiskur. They were all very happy and they want to visit Iceland. Even the children over here behave themselves well and I am very happy to be away from Satan City Sandgerdi. It’s the worst place in Iceland. I am busy with my music, work- ing with British musicians, and it’s a very nice feeling to be a part of music with them. I am as well work- ing on a Leyni Verkefni, and must not teU anyone, because of Thagnar- skyldu. I have a nice jeep now, and it feels strange driving on the other side of the road in England. However, it’s cool. I do not have Icelandic letters in this pc. So... thanks to you for Frá mótmaelum SandgerðingaJj very happy to be away from Satan Oty Sandgerdi. * segir Leoncie. _. everything, aU your art- icles and interviews, and huge god- bless to you once again and to all of you at DV in Iceland. ICY SPICY LEONCIE WISHES ALL IN ICELAND A HAPPY CHRISTMAS AND A PROSPEROUS ICEIANDIC SIKGER COMESI Besm toleigh ^ 7 NEW YEAR 2006. oncie. m Gleöi legjól!!! Viktor Albertsson Flutti með eiginkonu sinni til Eng lands í haust. Halc ið til haga framfæri. í annálnum var sagt að björgunarliðar björgunarsveitar- innar Ársæls í Reykjavík hefðu bjargað þremur skipverjum í sjó- slysinu á Viðeyjarsundi í september í haust og að björgunarmenn hefðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.