Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Side 31
J
DV Flass
MÁNUDAGUR 2. JANÚAR 2006 31
Nicole Kidman ástfangin
Fegurðardfsin og leikkonan Nicole Kidman getur ekki
haldið sér frá kærasta sínum, Keith Urban.
Hún gerði sér lítið fyrir og fór með börnin sfn tvö sem
hún ættleiddi með fyrrverandi eiginmanni sínum,
Tom Cruise, til Urbans f Nashville f Tennessee þar sem
hún eyddi jólum með honum. Greinilegt þykir að
Nichole sé virkilega ástfangin og ef til vill er hún búin
að finna ástina og jafnað sig á Tom Cruise.
Oft reynist erfitt að finna ástina á ný eftir að hafa
brennt sig en vonandi hefur Nichole loksins rétt úr
kútnum eftir erfiðan skilnað við Cruise.
Með símafóbíu
Leikkonan og fyrirverandi „Vinurinn" Courtney Cox segist vera haldin síma-
fóbíu. Courtney er meinitla við að tala i sima. „Ég hata að tala i símann, ég
hreinlega hata það. Eini staðurinn sem mér finnst í lagi að tala í sima er í
bilnum þegar ég er að keyra." Courtney segir líka að hún þoti ekki þegar Ijós-
myndarar reyna að ná myndum af dóttur hennar á heimili þeirra í Malibu. „Ég
get ekki farið i göngutúra við sjóinn og á ströndinni. Þegar ég er með dóttur
minni vil ég vernda hana. Ég verð pirruð og reið þegar ég kemst ekki út að
ganga fyrir Ijósmyndurum."
Þakkar Nelson Mandela
Stórleikarinn og flottræfillinn Will Smith þakkar Nelson Mandela fyrir að
veita sér innblástur í grínleik. Hitch-leikarinn góðkunni segir að Nelson
hafi veitt honum innblástur í mörg hlutverk sem hann hefur tekist á við.
Nelson hvatti hann líka til að nota hæfileika sína til að dreifa hamingju
um heiminn í gegnum leik sinn. Það er því alveg óhætt að fullyrða að
Nelson hefur haft mikil áhrif á fólk í gegnum árin og stjörnurnar eru þar
engir eftirbátar.
3^
Mariah Carey á söluhæstu plötu ársins og er fast á hæla
Bítlanna með flest lög í toppsæti vinsældalista
MARIAH CAREY
EINU SKREFIÁ EFTIR BITLUNUM
Árið hefur verið frábært hjá söngkonunni Mariuh Carey og
það sér vart fyrir endann á því. Stúlkunni hefur heldur betur
skotið upp á stjömuhimininn á nýjan leik eftir hið mikla fall
myndarinnar og plötunnar Glitter. Mariah þurfti svo að punga
út 30 milljónum dollara til að borga sig út úr gömlum plötu-
samningum. Það virðist svo sannarlega hafa borgað sig því
plata söngkonunar, The Emancipation of Mimi, er söluhæsta
plata ársins í Bandarílgunum. Hún skýst fram fyrir plötu
rapparans og íslandsvinarins 50 Cent, The Massacre. Plata
Mariuh hefur selst í 4.866 milljónum eintaka á móti 4.834
plötum 50 Cent. Ekki nóg með það, heldur nálgast söngk-
onan líka met Bítlanna með flest lög á toppi vinsældalista.
Mariah hefúr í heildina átt 17 topplög en Bídamir 20 lög.
Mariah er fýrsta konan til að eiga söluhæstu plötuna síðan
Alanis Morisette gaf út plötuna Jagged Little Pill árið 1996. Þrátt
fýrir að 50 Cent og Mariah hafi komist í það feitt þetta árið hef
ur pötusala almennt dregist saman frá fyrra ári, eða frá 650,8
milljónum eintaka niður í 602,2 milljón eintök.
Karlpeningurinn í skemmtibransanum virðist svo sannar
lega kutma meta hina fögm Mariuh Carey og hafa stjömur eins
og Jamie Foxx og Ludacris lýst yfir áhuga sínum á dömunni.
Það verður skemmtilegt að sjá hvemig söngkonan kraftmikla
fylgir plötunni eftir og hvort henni takist að nappa metinu
góða frá Bítlunum.
m i
mM
Sýndi karate fyrir pening
Rapparinn Kanye West, sem er einn sá heitasti í bransanum þessa dagana, sagði
nýlega í viðtali að þegar hann var yngri hafi hann sýnt karatelistir sínar á götum úti
fyrir aura. Rapparinn átti heima í Kína þegar hann var barn og setti oft á stokk til-
komumiklar bardagalistarsýningar og segist hafa elskað það. „Þegar ég
var lítill fékk mamma vinnu í Kína og ég var vanur að vera með
karatesýningar á götum út til að ná í smápening. Ef ég á að vera al
veg hreinskilinn fannst mér það mjög skemmtilegt
og ég var vanur að kaupa mér ís fyrir ágóðann."
Kanye segir þó að mamma sín hafi ekki verið jafn
ánægð með uppátæki hans og hafi ekki litist á
það að hann væri að betla peninga af fólki sem
væri verr sett en hann. „Mamma skildi ekki
hvernig ég gat haft pening af þessu fátæka kína-
verska fólki. Ætli ég hafi þá ekki ver-
ið höstler í fimmta bekk og
skemmti fólki."
I Mark Wahlberg kemur til með að
I leika einn frægasta íþróttaaðdá-
I anda allra tíma, Vince Papale. Mark
I segist hafa heillast afsögu Vince
I um leið og hann frétti afhenni.
I Vince var kennari og barþjónn t
I hlutastarfi sem á ótrúlegan hátt
I komst í ruðningslið Philadelphia
\Eagles í upphafi áttunda áratugar-
I ins. Hann var eini nýliðinn í sögu
I deildarinnarsem ekki hafði áður
|sp//oð ruðning í framhaldsskóla.
I Hann spilaði með liðinu íþrjú ár en
I settist þá í heigan stein, sáttur við
Is/tt. Kvikmyndin um kappann mun
I heita Invincible og verður tekin upp
l/flfi
Mariah Carey
Vinsælust 2005.
MYNDIR AF BRAD PITT N0KTUM
Hjartaknúsarinn og kyntáknið Brad Pitt íhugar að höfða mái á hendur Ijós-
myndara nokkrum. Hollywood-stjarnan lá allsnakinn í sólbaði, þegar ósvífinn
Ijósmyndari náði mynd af honum. Brad lá í mestu makindum og gat engum
vörnum við komið. Brad lítur á þetta sem brot á friðhelgi einkalífs síns og krefst
þess að Ijósmyndarinn greiði skaðabætur. En hvaða kona væri ekki tii í að sjá
Brad Pitt nakinn?