Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.2006, Blaðsíða 35
Mark
Jennifrr
_ Kefin
ANISTON COSTNER MACLAINE_RUFFALO
Byggð á sönnum
orðrómi.
KL 1.50-3.50-5.50-8-10.05
KL 2-4-5-7-8-10.45
KL. 4-8-10
KL 2-5-8-10.45
KL2
KL 2
RUMOR HA5 IT
CRONICLES OF NARNIA
IÍINA vniiA
HARRY POTTER 06 ELDBIKARINN
LAMARCHE DE L'EMPEREUR
LITLI KJÚLLINN ísl. tul
CRONICLES OF NARNIA
KING KONG
JUST UKE HEAVEN
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN
UTLI KJÚLUNN íjl.tal
KL 11-2-5-8-10.10
KL 2-5.40-9-11 b.i. 12
KL.8
KL 11-2-5 b.i. ío
KL 11-12.30
RUMOR HAS IT KL 1.40-3.45-5.50-9-11.10
RUMOR HAS ITVIP KL 9-11.10
CRONICLES OF NARNIA KL 1-2-3-4-5-6-7-8-10-11.10
CRONICLES OF NARNIA VIP KL. 3-6
KIN6K0NG KL 6-8-11
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL3
LITLI KJÚLUNN ísl. tol KL 1
RUMOR HAS1T
CRONICLES OF NARNIA
KING KONG
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 11 1 .-3. JANÚAR í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
FRÁ OSKARSVERDIAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
A B. BIADID
MORGUNBIO
AKURETRIC 461 466fc______KEfíAVÍK C 4?1 1170
RlHGlAtl C 588 0800
CRONICLES OF NARNIA KL6-9
KING KONG KL5.30bi.12
JUST LIKE HEAVEN KL9
AKUREYRI
Síðastliðinn fimmtudag lauk einu stærsta verkefni sem sjónvarpsstöðin Sirkus hef-
ur ráðist í en Ástarfleyið lagðist að bryggju með allsherjar uppgjöri í sjónvarpssal.
Er mál manna að hitnað hafi allverulega í kolunum og má með sanni segja að
þættirnir hafi endað með sprengju.
Bdliml uppgjör í Ástarlleyinu
„Málið er náttúrulega það að
Kristín hefur leikið tveimur skjöld-
um í þessum þætti. Hún er búin að
vera að pleia Denis og Úlla til skipt-
is og svo gisti ég hjá henni tvær
nætur og allt verður vitlaust," segir
Haraldur Sigfús Magnússon þátt-
takandi í raunveruleikaþættinum
Ástarfleyið.
Heit nótt í Reykjavík
Á fimmtudaginn átti sér stað
magnað lokauppgjör hjá krökkun-
um og má segja að neistað hafi milli
Haralds og Úlfars en Úlfar hefur
frá byrjun þáttanna átt í ástar-
sambandi við téða Kristínu.
Eftir veislu sem Ástarf-
leysþátttakendur efndu
til á Hverfisbarnum
bað Kristín Harald
um að gista hjá sér
og var Úlfar vægast
sagt ósáttur þegar
hann komst að næt-
urgistingu Haralds.
Haraldur hafði reynd-
ar þegar fengið inni hjá
Snorra Halldórssyni sem
einnig var með þeim í
þáttunum en hann kaus
heldur að gista hjá Kristínu
sem hafði beðið
hann að eyða
Framhjáhald á bátnum
Haraldur upplýsti svo í lokaþætt-
inum á fimmtudaginn að Kristín
hefði haldið framhjá Úlfari á Ástar-
fleyinu en hann segir hana hafa
kysst Denis Gribic innilega og beðið
hann um að koma inn í káetuna til
sín. „Haraldur er ekki allur þar sem
hann er séður og harm heftir logið
að öllum á bátnum frá byrjun. Hann
gerir allt til þess að upphefja sjálfan
sig á kostnað annarra og ég trúi ekki
orði af því sem hann segir," segir
Úlfar Gunnar Finsen en
hann gefur lítið
fyrir
nóttinni hjá sér.
' -
m
ummæli Haralds og segir Kristínu
fallega að innan sem utan.
Komið að leiðarlokum
Stærsta verkefni sjónvarpsstöðv-
arinnar Sirkuss er nú lokið og þykir
nokkuð vel hafa tekist til. Menn hafa
grátið og hlegið, lesbía óð uppi á
Fleyinu ásamt lostafullum töku-
manni sem henti frá sér tökuvélinni
til þess að vaða í kerlingamar og nú
síðast hefur komist upp um fram-
hjáhald á freygátunni. Valdimar
Flygenring hefur fylgst með krökk-
unum og segir það ávallt jákvætt
þegar ást kvikni í hjörtum
manna sama hvemig það komi upp
svo framarlega sem það skaði ekki
aðra. Eitt er þó víst að íslenskt raun-
veruleikasjónvarp hefur ekki sungið
sitt síðasta og vonumst við sjón-
varpsþyrstir íslendingar eftir nýju
Ástarfleyi á nýju ári með heitum
hjörtum og eldfimum ummælum.
brynjab@dv.is
r as/
Denis Gribic
Fékkkossfrá
Kristínu.
Haraldur Sigfús Magn-
ússon Eyddi heitrí nótt
með kærustu Úlfars.
Tom Cruise var kosinn mest pirrandi leikari í heimi af lesendum Empire
tímaritsins nú á dögunum. Um 10.000 lesendur tóku þátt í könnuninni.
T0M CRUISE MEST PIRRANDI
Kristfn Erla Guðna-
dóttir Þykirleika
tveimur skjöldum.
Take That bjargaði
Robbie frá dópinu
Söngvarinn Robbie Williams sem
var eitt sinn í hinni grfðarvinsœlu
strákahljómsveit TakeThat, hefur
sagt að Take That hafi sennilega
bjargað Iffi sfnu. „Kannski bjargaði
TakeThat Iffi mfnu. Ég hefði hvort
sem er lent f dópinu, ég stefndi
alltaf þangað." Robble segir að það
hafi verið velgengni Take That að
þakka að hann hefði haft efni á því
að berjast við eiturlyfjavanda slnn.
„Ég hefði verið dópsali eða inn-
brotsþjófur og það er sannleikur-
inn, vegna þess aö ég hefði ekki
haft efni á þvf að fjármagna neysl-
una og væri örugglega f fangelsi
núna." Robbie hefur þó gert það
mjög gott sem sólólistamaöur.
Fékk bless-
un pabba
Faðir kynbombunnar
Angelinu Jolie leikar-
inn Jon Voight hefur
veitt sambandi hennar og
Brads Pitt blessun sfna. Hann segist
„hafa góða tilfinningu" fyrir hinum
kynþokkafulla Brad Pitt. Brad er
jj einn vinsælasti leikari í heimi og er f
11 dagdraumum margra kvenna í
heiminum. Eflaust öfunda margar
konur Angelinu af honum. Brad og
Angelina hafa lítið tjáð sig um sam-
bandið, en sagt er að Brad sé tilbú-
inn til þess að opinbera allt saman.
Jon Voight er þvf f raun sá fyrsti f
fjölskyldunni til að
segja eitthvað um
sambandið.
Ulfar Gunnar Finsen SegirHarald
Ijúga og gefur Iftið út á ummælin.
Tom Cruise heftir verið kosinn
mest pirrandi kvikmyndastjarna í
heimi seinustu 16 árin. Lesendur
tímaritsins Empire, 10.000 talsins,
tóku þátt í kosningunni. Þær stjömur
sem komu á eftir kappanum voru
Jennifer Lopez, Julia Roberts, Adam
Sandler og Jim Carrey. En hvað sem
því líður þá var Tom karlinn líka kos-
inn stærsta kvikmyndastjama allra
tíma. Þar hafði Tom betur en leikarar
eins og Robert De Niro, Harrison
Ford og A1 Pacino. Þannig að leikar-
inn lágvaxni virðist eiga nóg af aðdá-
endum.
Ýmislegt annað var kannað í þess-
ari risastóru körmun. Lesendur Emp-
ire kusu til dæmis Angelinu Jolie þá
stjömu sem þeir myndu helst vilja sjá
nakta. Kevin Space var kosinn uppá-
haldsleikarinn seinustu 16 ár og Kate
Winslet uppáhaldsleikkonan.
Ritstjóri Empire telur að ástæðan
fyrir því að Tom hafi verið kosinn sá
mest pirrandi hafi verið sú hvemig
harm lét í fjölmiðlum á árinu varð-
andi samband sitt við Katie Holmes,
þar sem kappinn meðal armars
hoppaði og skoppaði um í þættinum
hjá Opruh og hefur verið frekar væm-
inn yfir höfuð. Annars er allt gott að
frétta af þeim tveimm’ og eiga þau
von á bami.