Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDACUR 24. JANÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guömundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins i stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Páll Baldvin heima og að heiman
Lít éQþörn að ieik
Tvær etdri konur voru
að furða sig á þvf
hvar börnin
væru f hverfinu
þeirra. Báðar
voru göngu-
garpar til að
halda sér f
formi, skelltu á
sig broddum f
hálkunni, óðu snjó þegar
ofankoma fyllti götur og stéttir.
klöngruðust snjóruðninga þeg-
ar verktakar voru búnir að Ijúka
sér af. Hvar voru börnin? f grón-
um og gömlum hverfúm, frá
Vesturbæ upp f Þingholt, í Norð-
urmýri og Hlföum, Heimum og
Sundum, sáust börnin rölta
heim til sfn (hópum þegar skól-
um var lokið, en sföan ekki meir.
Sumar vetur vor og ’
haust
Reykjavfk Iftur út fyrir að vera
barnlaus borg. Ekki þarf aö fara
nema örfáa áratugi aftur f tfm-
ann til aö draga
upp minning-
ar um barn-
mörg
hverfi
meö ið-
andi
barnakös,
til dæmis f
Breiðholtinu,
af börnum á lóð-
um, bflastæðum, tilbúnum völl-
um, aö lelk. í eldri hverfum
mátti stöku sinnum sjá barna-
hópa reyna að leggja undir sig
göturfyrir leiki sfna á löngum
vorkvöldum. Háreysti og fjör gat
staðið f nokkrar vikur fyrir sumar
en svo þögnuðu strætin þegar
sumariö gekk f garð. Samfélag
yngstu borgaranna f borginni á
ekki séns - nema innandyra.
fO
"D
<o
E
Böar úq börn
Það er bfllinn sem hefur tæmt
göturnar - eða fyllt þær. Gang-
andi fólk, börn, fullorðnir, eldra
fólk, hefur forðað sér. Og borg-
armenningin
visnaði um
leið. Borg
sem býr
ekkiyfir
götu-
menn-
ingu lif-
andi fólks
á öllum aldri
er dauð. Við
lokum börnin okkar
inni. Þau hafa glatað þeim sjálf-
sögöu mannréttindum að fá að
fara um strætin og þroskast í
leik og starfi á strætunum. Sem
þau eiga Ifka og eiga allan rétt
á. Og sú menning sem við inn-
rætum þeim þessi misserin sem
setur innisetur og bflinn f for-
gang rennur þeim f merg. Þeirra
börn verða eins. Og borgar-
myndin verður fátækari, borgar-
bragurinn snauðari fyrir vikið.
O)
<U
c
o
Ol
c
c
:0
CQ
<o
ro
E
ro
(V
«o
<u
Bergljót Da viösdóttir
flugfélög sem lceland Express gæti keypt
2. Mýflug
Minna er meíra
3. Air France
Gaman að eiga
Concorde.
4. EIAI
Spennandi kostur
í ísrael.
1.NASA
Tunglferðír eru
framtíðin.
5. Aeroflot
Vodka alia leið.
6. Icelandair
Ekki leita langt
yfir skammt.
Leiðari
Því er nllt eins víst að þegar í kjörklefann verður koinið, fari til að
mynda gamla óánœgða vinstri höndin að slcjálfa þegar exa skal við D-ið.
Kjósendur eru engin fiífl
Lfldega þurfa leifarnar af R- listanum á
kraftaverki að halda til að halda borginni.
Skoðanakannanir undanfamar vikur
benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn
hreppi borgina á ný og Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson verði loks borgarstjóri.
Það þarf stórslys til að sá byr sem hvín í
seglum D-listans þessar vikurnar verði að
engu og lognist út af. Það verður hungrað-
ur flokkur sem þá tekur við stjómar-
taumunum en það hefur ekki farið fram
hjá þeim sem eitthvað hafa fylgst með hve
erfitt þeir hafa átt með að vera í minnihluta
undanfarin tólf ár.
R-listaflokkamir geta hins vegar ekki
kennt neinum um nema sjálfum sér, tapi
þeir borginni. Smákóngunum þar hefði
verið nær að hugsa um heildina í stað þess
að vilja gma yfir hvor öðrum.
Eða hvað, varð þetta strax vonlaust þegar
Ingibjörg Sólrún yfirgaf borgarstjórastól-
inn? Var sá leiðtogi alls ekki til sem bjó yfir
þeim krafti og einurð að geta haldið Ústan-
um saman? Eða hefði það kannski alls ekki
dugað til?
Of seint er að velta því fyrir sér nú en það
er ljóst að yngri kjósendur, þessir sem em
af krafti að koma sér áfram, muna ekki ein-
ræði Sjálfstæðisflokksins og stjórnunar-
hætti Davíðs Oddssonar tólf árin, áður en
R-Iistinn tók við borginni. En það em
einmitt imgu bamafjölskyldumar sem
helst þurfa á því að halda að borginni sé
stjómað þannig að jöfnuður og hagsæld sé
sett á oddinn.
Ekki það að R-listanum hafi ekki stund-
um bmgðist bogalistin í
valdatíð sinni. Yfir menn
færðist værukærð og
valdhroki eftir því sem á j
leið. Jafiivel hörðustu
stuðningsmenn verða
að viðurkenna að hafa
ekkialltafverið
ánægðir. Menn
uppskera eins ogt
þeir sá.
Það er eng-
um hollt að
veraoflengi
við stjóm. Það sýndi sig í langri valdatíð
íhaldsins og kjósendur em engin fífl. Þeir
vita að það er þeirra hagur að skipta út
værukærum stjómendum og fá þess í stað
ferskt ungt fólk sem er fullt af hugmyndum
sem það þyrstir í að koma í framkvæmd.
Einkum og sér í lagi ef kallinn í brúnni er
hokinn af reynslu og getur togað lið sitt
niður á jörðina þegar það ætlar sér um of.
Þrátt fyrir vöntun á kraftaverki, vinstri
flokkunum til
handa, skulu D-listamenn
ekki vera of vissir. Það hef-
ur sýnt sig að þegar ein-
staka sauðir villast frá
| hjörðinni, skilaþeirsér
oftar en ekki til baka. Því er
allt eins víst að þegar í kjör-
klefann verður komið, fari til
að mynda gamla óánægða
vinstri höndin að
skjálfa þegar exa
skal við D-ið.
Ovinsældir miöaldra karla
0FT BIRTIST fúrðuleg sýn á fram-
boðslista stjómmálaflokka í fjölmiðl-
um. Þá er gagnrýnt að þar eigi ekki
sæti fulltrúar hinná og þessara hópa.
þjóðfélagsins. Allir þekkja talið um
hlutfall karla og kvenna. Það er klass-
ískt. Kannski eðlilegt. Það hlýtur samt
að koma að því að karlar geti fjallað
um málefrii kvenna eins og konumar
sjálfar. Og konumar um málefni
karla. En það er ekki bara hlutfall
kynjanna sem rætt er um.
GUÐMUNDUR ANDRI TH0RSS0N lýsir
þessu furðulega viðhorfi ágætlega í
grein sem hann skrifaði í Fréttablaðið
í gær. Þar segir hann um framboðs-
lista, sem sjálfstæðiskonur og -menn í
Garðabæ völdu fyrir skemmstu:
„...hér er flokkur sem kemur ná-
kvæmlega til dyranna eins og hann er
klæddur: í jakkaföt með bindi; listi þar
sem er engin kona, engin ung mann-
eskja, engin gömul manneskja, engin
fötluð manneskja, með öðmm orð-
um ekkert skrýtið fólk sem tmflar
Erling Asgeirsson
Efstur I Garðabæ.
'*% Miðaldra með bindi.
Fyrst og fremst
Það skiptir varla leng-
ur málifyrir hvað
þetta fólk stendur.
Hvað það trúir á. Fyrir
hverju það vill berjast.
bara ákvörðunartökuna með
þvaðri um hluti sem koma
málum ekkert við; bara mið-
aldra karlmenn, hið eðli-
lega kyn."
ÞAR HÖFUM VIÐ ÞAÐ. Mið-
aldra karlmenn hljóta bara að
tala um aðra miðaldra karl-
menn. Og vinna að hagsmun-
um þeirra.
bærilegur ef þar er'ekki að finna eldri
borgara, íþröttamann, fyrrverandi
fíkil, fatlaðan einstakling,- öryrkja,
nema og svo mætti áfram telja. Það
skiptir varla lengur máli fyrir hvað
þetta fólk stendur. Hvað það trúir á.
Fyrir hverju það vill berjast.
ÞETTA ER GAMALDAGS HUGSUN þeirra
sem vilja að stjómmál snúist ein-
göngu um sérhagsmuni. í stjómmál-
um eigi þeir einir að taka þátt sem
séu tilbúnir
að
Framboðslisti
telst ekki
lengur fram-
Stefán Jón Hafstein
Vill vera efstur í Reykja-
vík. Miðaldra en ekki
alltafmeö bindi.
-— -*■ uvniu^umuiu juw uupo,
fleiri íþróttahús, íjölbreyttari með-
ferðarurræði, ódýrari námslán, tíðari
ferðir strætós. Þetta em allt ágæt mál
sem miðaldra karlmenn með bindi
geta eflaust beitt sér fyrir. Þau em lika
vænleg til árangurs í próflcjörum.
Hins vegar væri heppilegra ef stjóm-
mál snémst meira um almenna hags-
muni fólksins í landinu. Minna um
sérhagsmuni. Meira um innihald.
Minna um útlit.
bjorgvin@dv.is
IGunnar Birgisson
UA Efstur í Kópavogi.
PI Miðaldra með bindi
Blaðamannaplatari rassskelltur Völvasemvit
„Hann lét setja sig í sérstaka
fjölskyldunefnd á vegum
stórapabba í flokknum, prédikar
um skólabúninga - og gefur tmg-
lingum bjór," skrifar Mörður Ama-
son á síðu sína. Sendir Bimi Inga
Hrafnssyni tóninn og segir hann
verða að átta sig á því að hann sé
ekki lengur blaðamannaplatari
heldur stjómmálamaður."
Mörður Árnason verðurlíka að
átta sig á því að Björn Ingi er ný-
græðingur ípólitíkinni. Harkaleg
rassskeiling á borð við þessa gefur
til kynna að Mörð-
urhafí vcrið
helst til harka- #
legur við busun
- að hann
hafí jafnvel
verið eineltis-
púkiískóla.
Mörður Árnason
Hjólarí Björn Inga
sem ó ekki sjö dag-
ana sæla nú þegar
stutt er I prófkjör.
„Það vantar fjölbreytni í
atvinnulífið," segirVölva
Austurgluggans í spá sinni fyrir
Austurland ársins 2006. Og heldur
svo áfram: „Það verður eitthvað
stopp við Kárahnjúka, eitthvað
óvænt kemur upp, snögglega. Það
verður vont að vera inni í
göngunum, þar skynja ég hættu."
Þrátt fyrir heldur brokkgenga
byrjun með atvinnuiífs-
hugleiðingum sínum erljóst að
hér er völva sem eitthvert vit er i.
Spáir einhverju bitastæðu. Hún
bætir við þetta eidgosi í
Vatnajökli, upprisu Pólverja og
Rússa á ísiandi og fieiru. Fleiri
völvur mættu taka þessa til
fyrirmyndar, ístað þess að tipia
sífelltíkringum mál eins og
heitan graut.