Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 20.40 Þ>Stöð2kl. 22.50 ^ Skjár einn kl. 20.50 Veronica Mars Vei gerðir og vel leiknir bandarískir þættir sem fjalla um unglingsstúlk- una Veronicu. Besta vin- kona hennar er myrt og móðir hennar stingur af. Veronica vinnur við að hjálpa pabba sínum sem er einkaspæjari. Á meðan hún leitar að morðingj- anum og móður sinni, hjálpar hún samnemendum sínum að leysa ýmsar ráðgátur. Over There Síðasti þátturinn í þessari þáttaröð af OverThere. Þættirnir hafa vakið sérstaka athygli fyrir að þetta er í fyrsta sinn sem þættir eru gerðir um stríð sem enn stendur yfir. Aðalpersónan er óbreytti her- maðurinn Bo Rider en hann er nýkominn á vígstöðvarnar. Skotfimi félaga hans kemur að góðum notum þegar þeir ferðast um háskalegar slóðir á birgðaflutningabíl. Bannað börnum. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Allt um dýrin (22:25) 18.25 Tommi togvagn (14:26) 18.30 Gló magnaða (35:52) 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Islensku tónlistarverðlaunin 2005 Kynntar verða tilnefningar til verðlaun- anna. • 20.40 Veronica Mars (17:22) Bandarísk spennuþáttaröð um unga konu sem tekur til við að fletta ofan af glæpamönnum eftir að besta vin- kona hennar er myrt og pabbi hennar missir vinnuna. 21.25 Nærmynd - Baltasar Kormákur Þáttur um Baltasar Kormák kvikmyndaleik- stjóra. 22.00 Tiufréttir 22.25 Njósnadeildin (4:10) Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Allir litir hafsins eru kaldir (2:3) 0.05 Kastljós 1.05 Dagskrárlok @ SKJÁREINN 17.55 Cheers - 10. þáttaröð 18.20 The O.C. (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 AllofUs(e) 20.00 Borgin mln Fjölmargir Islendingar dveljast langdvölum erlendis við nám, leik eða störf og því margir sem eiga sér slna uppáhaldsborg þar sem þeir þekkja hvern krók og kima. Að þessu sinn verður það söngkonan Védís Her- vör Árnadóttir söngkona sem leiðir áhorfendur I allan sannleika um borg- ina sfna, London. 20.30 How Clean is Your House 21.00 Innlit/útlit Innlit/útlit er á dagskrá Skjás eins sjöunda árið I röð. 22.00 Judging Amy Bandariskir þættir um lögmanninn Amy sem gerist dómari. • 22.50 Sex and the City 23.20 Jay Leno 0.05 The Handler (e) 0.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 f flnu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Creýs Anatomy (9:9) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 f flnu formi 2005 13.05 The Guardian 13.50 LAX 1435 Extreme Makeover - Home Edition 16.00 5hin Chan 16.20 Töframaðurinn 16.40 He Man 17.05 Töfrastfgvélin 17.15 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 12 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 Island I dag 19.35 Strákamir 20.05 Fear Factor (23:31) 21.30 Numbers (9:13) (Tölur) Nýr bandarisk- ur sakamálaþáttur um stærðfræðisnill- ing sem vinnur með bróður sinum, sem er yfirmaður hjá FBI, við að leysa snúin sakamál. Bönnuð börnum. • 22.15 Over There (13:13) (A vigaslóð) Glænýir, umtalaðir bandarlskir spennu- og dramaþættir sem gerast meðal bandarlskra her- manna í yfirstandandi strlði I frak. f þessum lokaþætti fyrstu þáttaraðar fær herflokkurinn það verkefni að vernda hóp fólks. Bönnuð börnum. 23.00 Crossing Jordan 23.45 Nip/Tuck 0.30 Inspector Lynley Mysteries (B.börnum) 1.15 Lockdown (Str. b. börnum) 3.00 Jeepers Creepers 2 (Str. b. börnum) 4.40 Numbers (B. börnum) 5.20 Fréttir og Island i dag 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí srsm 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Bestu bikarmörkin (Arsenal Ultimate Goal Collection Bikarveisla að hætti Arsenal en félagið hefur níu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). • 19.30 Enski deildabikarinn (Arsenal - Wígan) Bein útsending frá slðari leik Arsenal og Wigan I undan- úrslitum enska deildabikarsins. 21.30 World Supercross GP 2005-06 (Bank One Ballpark) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu I Supercrossi. H 22.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næstefstu deild. 23.00 Enski deildabikarinn ENSKl BOLTINN 14.00 Birmingham - Portsmouth frá 21.01 16.00 Bolton - Man. Cityfrá 21.01 18.00 Ev- erton - Arsenal frá 21.01 20.00 Að leikslokum (e) 21.00 Man. Utd. - Liverpool frá 22.01 23.00 Þrumuskot (e) 0.00 Tottenham - Aston Villa frá 21.01 2.00 Dagskrárlok BÍÓ j STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Edward Scissorhands (Bönnuð börnum) 8.00 Kissed by an Angel 10.00 Mona Lisa Smile 12.00 Drumline 14.00 Kissed by an Angel 16.00 Mona Lisa Smile 18.00 Drumline 20.00 Edward Scissorhands (Eddi klippikmmla) Bönnuð börnum. 22.00 Hi-Life (Lifað hátt) Jimmy er skuldum vafinn og lýgur að kæmstunni sinni I þeirri von að verða sér úti um pen inga. Hún bítur á agnið og brátt eru allir farnir að safna peningum fyrir fár sjúka systur Jimmys. Bönnuð börnum. 0.00 Men With Brooms 2.00 Deeply (Bönn- uð börnum) 4.00 Hi-Life (Bönnuð börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fashion Televison (2:4) 19.30 My Name is Earl (2:24) 20.00 Fríends 6 (12:24) 20.30 Idol extra 2005/2006 21.00 American Dad (9:13) 21.30 Reunion (2:13) (1987) Spennuþættir sem fjalla um 6 ungmenni og 20 ár í lifi þeirra. Allt frá útskriftinni 1986 fram að 20 ára endurfundunum, fjall- ar hver þáttur um 1 ár i lífi þeirra. En á þessum 20 ámm koma upp tvær mikilvægar spumingar: Hver vinanna verður fyrstur tilað deyja? Og hver vin- anna var valdur að dauða hans? 22.20 HEX (17:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast I skóla einum i Englandi. 23.05 Smallville (6:22) 23.50 Friends 6 (12:24) (e) 0.15 Idol extra 2005/2006 Sexand theCity Carrie og vinkonur hennar hafa alltaf nóg fyrir stafni. Þær kunna skemmta sér vel, á milli þess sem þær velta því fyrir sér hvort þær séu orðnar of gamlar. Margverðlaunaðir þættir sem virðast aldrei verða þreyttir, sama þótt maður hafi séð þá áður. næst á dagskrá... þrfðjudagurinn 24. janúar Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kor- mákur er að slá í gegn á íslenskum sem og erlendum kvikmyndamarkaði og á dagskrá Ríkissjónvarpsins kl. 21.25 er heimildamynd um leikstjórann þar sem dregin er upp nærmynd af honum og riQuð upp hans helstu afrek. Þegar nýjasta mynd Baltasars Kormáks leikstjóra var fhrmsýnd nú um síðustu jól höfðu margir á orði að leikstjórinn hefði gert meistara- verk sitt. A Little trip to Heaven er hlaðin Hollywood-stjörnum og handritið er frábært enda samið af Baltasar sjálfum. í viðtali milli jóla og nýárs var leikstjórinn þó ákaflega hógvær og sagðist vona að myndin félli samlöndum sínum í geð þó að ekki stæði myndin eða félli með því. Baltasar Kormákur hefur notið mikillar velgengni hér sem og er- lendis og sækjast leikarar hér á landi mikið eftir að fá að starfa með leik- stjóranum sem hefur þó báða fætur á jörðinni. „Ég reyni að nota allan minn frí- tíma í að fara á hestbak í Skagafirði þar sem ég og konan mín eigum jörð, að Hofi í Skagafirði. Ég finn mikinn frið og kyrrð þarna í sveit- inni og finnst ákaflega gott að vinna þarna. Til dæmis þegar ég er að hugsa um hestana mína, þá er eins og hugmyndirnar streymi fram,“ sagði Baltasar í viðtali við DV eftir að A Little Trip to Heaven var frum- sýnd. Baltasar er önnum kafinn maður þessa dagana en það eru nokkur stór verkefni í stokkunum hjá leikstjór- anum. Óli Palli leikur sér í Popplandi Ólafur Páll Gunnarson ræður ríkjum í Popplandinu góða kl. 12.45 á Rás 2 ásamt Guðna Má Hennings- syni og Ágústi Bogasyni en þeir félagarnir spila . alla vinsælustu tónlistina á Rás 2 milli þess sem \Jieir taka við óskalögum frá hlustendum._ o TALSTÖÐIN m 90,9 638 ísland ( bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 13L25 Fréttaviðtalið. 13JJ5 Bfla- þátturinn e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþátt- ur Fréttastöðvarinnar 1739 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 22.00 Sfðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e. 0.00 Hrafna- þing Ingva Hrafns e. I>v Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 37 Sýn kl. 19.30 Arsenal - Wigan Undanúrslit í enska deildabikarnum halda áfram í kvöld þegar Arsenal tekur á móti Wigan á Highbury. Wigan vann Arsenal óvænt 1-0 á heimavelli sínum í fyrri leik liðanna. Arsenal hefur verið að hiksta upp á síðkastið og töpuðu meðal annars fyrir Everton um helgina. Wigan hins vegar er spútniklið vetrarins og rúmlega það. Þeir unnu sinn leik um helgina og eru funheitir. Eiríkur Jónsson horföi á þrjár stjörnur i Rikissjónvarpinu. ► Sjónvarpsstöð dagsins Hrekkjalomar og vitleysingar Sjónvarpsrisinn í tónlistarbransan- um er eins og flestir vita Music Tel- evision eða MTV. Hvort sem það eru raunveruleikaþættir á borð við Jackass eða Osbournes eða bara það heitasta í poppinu, þá er MTV með það á hreinu. Kl. 19The Newlyweds Þættirnir fjalla um hjónaband Jessicu Simpson og Nick Lachey, þegar það var ennþá gott og gilt. Kl. 20.30 The Osbournes Hinir sívinsælu raunveruleikaþættir um rokkarann Ozzy Osbourne og fjölskyldu hans. Kl. 22 Punk'd Rugludallurinn Aston Kutcher sér um að hrekkja fræga fólkið. Hann er sér- fræðingur í að láta illa og virka heimskur, því er hann góður í hlutverki stríðnispúkans. Ki. 22.30 Wonder Showzen Fjallar um nýjustu kvikmyndirnar. Hvort sem það eru myndbrot, viðtöl við leikara, gagnrýni, fréttir eða eitthvað annað sem tengist kvikmynd- um. Arntann a heima ístærra samfelagi en það íslenska er. Baltasar Kormákur Einn fremsti „Ég er að fara að gera Mýrina næst sem er íslensk mynd gerð eftir skáldsögu Amalds Indriða- sonar og hlakka mikið til þess," sagði Baltasar en Ágústa Eva Er- lendsdóttir, betur þekkt sem Silvía Nótt, mun einmitt leika eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Kvikmyndaleikstjóraferli Baltasars eru gerð góð skil í þessum þætti en á þeim vett- vangi er mikils að vænta af þessum metnaðarfulia lista- manni í framtíðinni. Dagskrár- gerð er í höndum Arnars Þórs Þórissonar. Pressan Regíha, Sólveig ogÁrmann Það var margt gott í Ríkissjónvarpinu um helgina. Loks fékk maður eitt- hvað fyrir afnotagjöldin. Þrjár stjörnur báru af; Regína Ósk í Eurovision, Sólveig Arnarsdóttir í Kastljósi og Reynir Ármannsson í hlutverki lögfræðings í AUir litir hafsins eru kaldir. ■ Upptakturinn fyrir Eurovision var frábær. Sérstaklega spurn- ingakeppnin þar sem Heiða í Unun og Haraldur trommuleikari í Botnleðju fóru á kostum. Gaman þegar fólk sýnir á sér nýja hlið án þess að klúðra því. Regína Ósk átti sviðið þeg- ar hún söng írska frelsis- sönginn líkt og vindur þeytti kjarri á kaldri heiði. Regína Ósk á sigurinn vísan í Eurovision nema Birgitta Haukdal lumi á leyni- vopni. f Kastljósi birtist Sólveig Arnarsdóttir leikkona og upplýsti að hún hefði leikið í þrjátíu þýskum kvikmyndum. Þetta voru fréttir fyrir sjónvarps- áhorfendur og gaman að sjá þýsku myndbrotin. Þetta er alvöruleikkona. Svo var það Ármann Reynisson í tíma- mótaverkinu Allir lit- ir hafsins eru kaldir. Lék þar lögfræðing barnaníðings með sjaldséðum tilþrif- um. Trúverðugur svo afbar. Ármann á heima í stærra samfé- lagi en það íslenska er. Eftir svona ánægjulega helgi með Ríkissjónvarpi allra landsmanna mætti benda yfir- stjórninni á að endur- skoða þulumál sín. Rétt væri að reyna að nota eldra fólk við kynn- ingar. Til dæmis falleg- ar, gamlar konur með prjóna eða þá eldri hagyrð- inga sem kynnt gætu dagskrána í bundnu máli; með rímum eða ferskeytl- um. Leikkonan fagra Geena Davis berst fyrir úrbótum í bandarísku barnaefni en þar koma fyrir mun fleiri karlkyns persónur en kvenkyns. Geena Davis berst fyrir kvenréttinduir Leikkonan frábæra Geena Davis er forsvarsmað- ur nýrrar herferðar sem einbeitir sér að því að jafna stöðu kynjanna í bandarísku bamaefni. Leikkonan sem vann Golden Globe-verðlaunin fyrir hlutvérk sitt í bandaríska þættinum Commander in Chief í síðustu viku er fyrsta Hollywood-stjarnan sem berst fyrir See Jane-samtökin. Geena tók ákvörðun um að taka þátt í baráttunni eftir að hafa horft á sjónvarps- þátt með yngstu dóttur sinni. „Mun fleiri karlkyns en kvenkyns persónur em í bandarísku bamaefni," sagði Geena. „Svo ég hugsaði bara, hvers konar skilaboð emm við að senda bömunum okkar?" RÁS 1 FM 92,4/933 6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið I nær- mynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vftt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Tekst, ef tveir vilja 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vtðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 20.25 Brautryðjandi Islenskrar menningar 21.05 Til f allt 21.55 Orð kvöldsíns 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Úh/arpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntönar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Slðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Gettu Betur 21.00 Konsert 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland BYLGJAN FM98,9 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 (sland í bftið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM99/4 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12J5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/fþróttaf- réttir/Veðuifréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið- fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lífsstíll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi i dag/fþróttir 20.00 Fréttir 20.10 Kompás (e) (slenskur fréttaskýringar- þáttur I umsjá Jóhannesar Kr. Krist- jánssonar. 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir)(48 Hours 2005- 2006) Bandariskur fréttaskýringaþátt- ur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er I umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/iþróttir 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavaktin eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open 13.45 Football: African Cup of Nations Egypt 15.15 Foot- ball: African Cup of Nations Egypt 17.15 Football: African Cup of Nations Egypt 18.00 Football: African Cup of Nations Egypt 20.00 Boxing 22.00 Football: African Cup of Nations Egypt 23.00 Olympic Games: Mission to Torino 23.30 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 23.45 Olympic Games: Olympic Torch Relay 0.00 Tennis: Grand Slam To- urnament Australian Open 2.00 Tennis: Grand Slam Tourna- ment Australian Open BBC PRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Andy Pandy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 Jeopardy 16.00 Cash in the Attic 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Space 20.00 Trouble At the Top 20.40 Days that Shook the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.00 Human Instinct 22.50 Holby City 23.50 Table 12 0.00 Doris Lessing: a Part of Me 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Cent- ury 2.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster 13.00 Tuna Cowboys 14.00 Megastructures 15.00 Body Attack 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Seconds from Disaster 18.00 San Francisco Earthquake 19.00 Mosquito Hell 20.00 Megastructures 21.00 Body Attack 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Body Attack 1.00 Megastruct- ures ANIMAL PLANET 12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The Snake Buster 14.00 The Life of Birds 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Supernatural 19.30 Big Cat Diary 20.00 Maneaters 20.30 Predator's Prey 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Supernatural 22.30 Monkey Business 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS1.00 Maneaters 1.30 Predator's Prey 2.00 The Snake Buster DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 Rides 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Birth of a Sports Car 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Building the Winter Games 21.00 Brainiac 22.00 Firehouse USA 23.00 Myt- hbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Dambusters Breyttur afgreiðslutími í Skaftahiið 24 Virka daga ki. 8-18. Heigar kf. 11-16. SMA*UGLÝSlN&XS«IiNN sse sooo OG tt Of>iNN AljLA OAGA FSAKL. «-30. vísir I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.