Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 19
DV Sport
ÞRIÐJUDACUR 24. JANÚAR 2006 7 9
Kristján skoraði
Kristján örn Sigurðsson
skoraði mark norska liðsins
Brann í æfingaleik gegn
svissneska liðinu Luzern en
leikurinn fór fram á Mar-
bella á Spáni. Kristján jafn-
aði leikinn á 61. mínútu
með skallamarki en leikn-
um lauk með 1-1
jafntefli. Þettavar
fyrsta mark
Brann á tíma-
bilinu og jafn-
framt fyrsta
mark Kristjáns
með félaginu en
líkt og í fyrra
spOaði hann í
stöðu hægri
bakvarðar.
Ólafur örn
Bjarnson lék
einnig með
Brann.
Pétur byrjaður
að æfa á ný
Landsliðsmaðurinn Pét-
ur Hafliði Marteinsson er
byrjaður að æfa fótbolta á
nýjan leik eftir að hann
meiddist í landsleik íslands
og Ungverjalands í byrjun
júní síðastliðins. Hann
ökklabrotnaði í leiknum og
skaddaðist einnig á hné.
Hann jafnaði sig frekar fljótt
af brotinu en hnéð reyndist
vera stærra vandamái og
gat hann fyrst byrjað að
skokka í þessum mánuði.
Hann er nú í æfingaferð
með liði sínu Hammarby í
Los Angeles og æfir af fiól-
um krafti.
Federervann
baráttusigur
Roger Federer tryggði
sér í gær sæti í íjórðungsúr-
slitum á Opna ástralska
mótinu í tennis eftir æsOega
viðureign gegn Þjóðverjan-
um Tommy Haas. Federer
spOaði frábær-
lega í upphafi
leficsins og
vann fyrstu tvö
settin en Haas
sneri blaðinu
við og vann
næstu tvö sett.
Allt var í járn-
um í upphafi
úrslitasettsins
’n eftir að
d^.iiari leiksins
kvað upp vafa-
saman dóm
Federer í hag
var aldrei
spurning hvorum megin
sigurinn lenti. Þá vann
Martina Hingis sinn leik og
er einnig komin í átta
manna úrslit.
19.30 Arsenal-Wigan í
_____ undanúrslitum enska
deUdabikarsins í beinni
áSýn.
22.30 Ensku 1. deUdar-
mörkin á Sýn.
Rio Ferdinand var hetja Manchester United gegn T---1
Sigurmarkið
Rio Ferdinand fagnar eftir
að hafa skorað framhjá
Jose Reina, markverði
Liverpool, um heigina.
hafa gengið í gegnum
ýmislegt á síðustu árum virðist loks-
ins farið að birta tU hjá Rio Ferdin-
and. Hann skoraði sigurmark sinna
manna í Manchester United gegn
Liverpool um helgina, aðeins viku
eftir að haft var eftir sjálfum lands-
liðsþjálfaranum að hann væri „lat-
ur“. Hann að vísu sagðist engan kala
bera til Sven Göran Eriksson en
hann sýndi svo ekki var um vUlst að
hann væri varnarmaður í
heimsklassa.
Síðustu tveir mánuðir hafa skipt
sköpum í knattspyrnuferli Rio
Ferdinand. f haust var hann oft sak-
aður um að standa sig illa f leikjum
með Manchester United en fyrir
tímabilið varð hann mjög óvinsæll
hjá stuðningsmönnum United sem
sökuðu hann um græðgi þar sem
hann neitaði í fyrstu að skrifa undir
nýjan samning við félagið. En hann
gerði það á endanum og var tekinn
fljótlega í sátt.
Rio Ferdinand hafði leikið 140
leiki fyrir Manchester United án
þess að skora mark þegar það kom
loksins gegn Wigan í síðasta mán-
uði. Reyndist það vera vendipunkt-
ur á ferli Ferdinands sem hafði tekið
stefnuna niður á við þegar hann
mætti ekki í lyfjapróf árið 2003. í jan-
úar árið 2004 var hann svo dæmdur
í átta mánaða bann sem þýddi
að hann missti af Evrópu-
meistaramótinu í Portúgal.
Málið var gert að fordæmi fyrir
aðra knattspyrnumenn sem
tóku ekki lyfjaprófin alvarlega
en sjálfur sagði Rio að hann
hefði einfaldlega „gleymt próf-
inu".
Rio Ferdinand er einn besti
varnarmaður heimsins á góð-
um degi. Ef hann bætir
markaskorun við sína hæfileika á
knattspyrnuvellinum verður erfitt
fyrir landsliðsþjálfara Englands að
ganga fram hjá honum. „Það er
engin ástæða fyrir því af hverju
hann ætti ekki geta skorað fleiri
mörk," sagði Sir Alex Ferguson,
stjóri United. „Hann er 1,93 metrar
á hæð, með stóran haus og góðan
stökkkraft."
visir
iSLENSKU
| TÓNLISTARVERÐLAUNIN
2005
★ ★★★
Gagnrýnendur segja eitt. En nú er komið oð þér.
Farðu ó vísir.is og taktu þótt í íslensku tónlistarverðlaununum. Veldu „Vinsœlasta flytjandann",
þann tónfistarmann eða hljómsveit sem þér þykir hafa skarað tram úr órið 2005 og spilaðu með í
veðbankanum. Ef þú giskar rétt óttu möguleika ó glœsilegum vinningi, ferð fyrir tvo með
lcelandair til San Fransisco og gjaldeyri fró Landsbankanum.
Hver var bestur 2005?
Láttu skoðun þína í Ijós á visir.is
Glœsileg verðlaun í boði!
FRETTABLAÐIÐ Landsbankinn Icelandair