Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 39
rw Síðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 39
Spurning dagsin
Býstu við miklu af íslenska
landsliðinu í handbolta á EM?
Hæfilega bjartsýnn
„Ég erhæfilega bjartsýnn. Þetta er hörkuriðill
sem þeireru í og ekkert sjálfgefið að komast upp
úrhonum."
Jónatan Magnússon, leikmaður og
fyrirliði KA.
„Efþeir
vinna fyrsta leik,
þá gengurþeim
vel. Efþeir tapa
fyrsta leik held
égaðþeireigi
ekki séns."
Andri Stefan
Guðrúnarson,
leikmaður
Hauka. ,
„Ég held
að þeir fari upp
úr riðlinum, en
þeir eru ekki að
fara að vinna
þettamót."
Einar lngi
Hrafnsson,
leikmaður Aft-
ureldingary
„Já, ég
held að þeir eigi
fína möguleika.
Allavega topp átta
eða topp sex. Þeir
munu standa sig."
Rakel Dögg
Bragadóttir, leik-
maður íslenska
landsliðsins og
Stjörnunnar í
handbolta. ,
„Maður
reynirað vera hóf-
lega bjartsýnn. Ég
ætla að vona aö
þeir komist upp úr
riðlinum, svo er
bara að sjá til."
Ágústa Edda
Björnsdóttir, leik-
maður íslenska
landsliðsins og
Vals. y
Evrópukeppnin í handbolta hefst á fimmtudaginn. (slendingum hefur gengið
vel í undirbúningi fyrir mótið, en töpuðu samt sem áður tveimur leikjum gegn
Frökkum, nú um helgina.
iýndarlýðræði
Stm
Það vakti athygli mina
í þættinum Silfri Egils
í dag að Egill Helga-
son spurði hvort
Qokkseigendafélagið
stæði á bak við framboð Bjöms
Inga Hrafossonar, aðstoðar-
manns forsætisráðherra og for-
manns Framsóknarflokksins.
Það er ástæða fyrir þessari spurn-
ingu þegar að er gáð.
Framhj óðandinn er einn
nánasti samstarfsmaður
formanns flokksins. Þang-
að sækir hann pólitískan
styrk og áhrif. Yfirlýstir
stuðningsmenn hans eru félags-
málaráðherra og einn þingmanna
flokksins í Norðausturkj ör-
dæmi. Þau voru öll þrjú
samstarfsmenn á skrif-
stofu flokksins á síðasta
kjörtímabili og hófu þaðan
sókn sína til frama innan
flokksins.
Meðal annarra yfirlýstra
stuðingsmanna Björns
Inga eru aUir aðstoðar-
menn ráðherra Fram-
sóknarflokksins, fyrrver-
andi heilbrigðisráðherra og
þingmaður Vesturlands, formað-
ur fjáröflunarnefndar flokksins
og formaður Kjördæmasam-
bands framsóknarfélag-
anna í Reykjavík norður
svo einhverjir séu nefndir.
Þetta er yfirþyrmandi sam-
ansafn helstu valdamanna
flokksins, innan semutan sveitar-
félagsins, sem eru að gefa út
sinn vflja um það hver eigi
að taka við forystusætinu
af Alfreð, sem ákvað
skyndUega að hætta
þvert á fyrri yfirlýsingar.
Hvers konar prófkjör er háð
við þessar aðstæður? Flokkseig-
endafélagið, sem Egill kallar svo,
hefur gefið út línuna, það dylst
engum. Þeir sem vilja styða aðra
frambjóðendur tU
forystu í Reykjavík,
svo sem Önnu
Kristinsdóttur eða
Óskar Bergsson,
eru settir í þá aðstöðu að ganga
gegn vUja valdamikiUa manna í
flokknum með stuðningi sinum
við þau.
Hvað næst? Munu aðstoðarmenn
ráðherranna gefa út yfirlýsingu
um það hver eigi að leiða
flokkinn í öðrum sveitarfélög-
um, svo sem á Akureyri eða í
ísafjarðarbæ? Hvað svo með
alþingiskosningarnar, eigumvið
þá von á statement firá aðstoðar-
manni forsætisráðherra eða sam-
eiginlega frá aðstoðarmönnum
ráðherra flokksins um það
hver eigi að skipa efstu sæti á
lista flokksins í einstökum
kjördæmum, t.d. í Norðvestur-
kjördæmi? Munu formenn kjör-
dæmasambandanna útdeUa
stuðningsyfirlýsingum eða ætl-
ar alþingismaður Norðaust-
urkjördæmis að blanda sér í
uppstUlinguna í öðrum
kjördæmum, t.d. í Reykja-
vík norður?
Hér eru menn komnir út fyrir öU
eðlUeg mörk. í prófkjöri eiga
þátttakendurnir að velja
mUli frambjóðenda út frá
þeirra eigin verðleikum og
forystumennirnir eiga að
halda sig tU
hlés. Prófkjör t
er birtingarform í
lýðræðis og menn'
eiga að virða val-
firelsi kjósend-
ans. Sýndarlýð-
ræði er
eng-
um
tu
gagns.
Alþingismaðurinn Kristinn H. Gunnarsson ritar á vef sinn, kristinn.is
,»Oheft ^
neimsvxsu," seq
"•sasr
áíÍð
k KB’b5.kakÍ .
2006. A
Löngu áður en ríkið fór að skipta sér af
gæðtnn náttúrunnar og deila þeim á milli
manna komu fram hugmyndir um frjáls
heimsviðskipti. Með því að kenningar
kristninnar voru enn við lýði fannst evr-
dpskum auðstéttum ástæða til að rétt-
læta gerðir sínar með hliðsjðn af því
fyrirkomulagi sem guð hafði haft við
sköpun heimsins. f henni var ekki allt
rétt, hlutunum ranglega skipt á milli
manna og heimshluta. Gerðir guðs
stóðust ekki heimspekileg rök en ekki
þótti við hæfi að lasta hann með ásökun-
um um ranglæti af ásettu ráði. Þess
vegna þurfti að finna lausn á ójöfiiuðin-
um. Hún fólst í frjálsum viðkiptum. Þau
voru talin vera náttúruréttur á borð við
meðfæddan eignarrétt. Nú var nauðsyn
að afnema vemdartolla og hefja heims-
viðskipti. Innan skamms náðu þau til
kvenna, að koma þeim og böminn í
framleiðsluna á réttlætisvörum. Allt
var frá guði komið, líka meðferð
á fé, bömum og konum. Fyrst
nóg var til af hvorutveggja
taldi hagfræðingurinn
Buret, árið 1840, að tíu
konur eða böm gætu unnið álíka
mikið og karlmaður en væm betri og
ódýrari í spunaverksmiðjum. Vitr-
ingar tímans bmtu heilann um fleira.
Eitt lá stærðfræðingum þungt á
hjarta. Hvers vegna vom postulamir tólf
karlmenn þegar auðvelt hefði verið fyrir Jesús að
skipta jafnri tölu í tvennt, hafa sex menn og sex
K j j konur? En heilabrot í þessum dúr stóðu stutt.
Menn hættu að hugsa um postula, konur og böm.
Allt fór að snúast um það að verslunarhöft væm
brot á lögum um réttlæti á heimsvísu, jafiivel
hvað varðar negra og gula menn. Guð hafði
auðsæilega ekki tekið viðskipti með í reikn-
inginn þegar hann skapaði heiminn. Og þó!
Skýringin fannst. Hann hafði skapað rang-
lætið svo einkum Bretar og Frakkar fengju
tækifæri til að koma á réttlæti „á hinum
ýmsu veðursvæðum" eins og það var kallað.
Öjafnt eignahlutfall sannaði að guð gaf
mannimun frelsi til þess að leiðrétta það með
afhámi verndartolla. „Óheft fjárstreymi er
bræðralag á heimsvísu," segir í yfirlýsingu
Bastiat, frá 10. maí árið 1846, en ekki
KB banka 2006.
j a.lla.ri
Viðtökumvið
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er
550 5090
10.000.- krónurl’