Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Tilskipun frá biskupi meitluð í stein? DV-mynd Stefán.
Sljákkar í málverjum
Reynir Traustason ritstjóri hefur
skorið upp herör gegn mannorðsníð-
ingunum á netinu, einkum þeim á
male&iin.com, sem vega að nafn-
greindum einstaklingum í skjóli nafn-
leyndar. Hefur sljákkað verulega í
þeim verstu þar enda ætlar Reynir að
gera sitt til að svæla þá úr holum sín-
um. Mun hann hafa ýmis ráð til þess.
Reglumar sem nafnleys-
LuLU ingjamir hafa em öfugsnún-
ar: Stranglega bannað er að nafn-
greina þá sem skrifa á Málefnin en
hins vegar er ekki fett fingur út í að
nafngreindir menn séu ataðir óhróðri
ctf þeim hinum sömu og í skjólinu
sitja. Stefán Helgi Kristinsson, sem
kaílar sig Falcon 1 á Málefnunum, á
spjallsvæðið og hefúr nú sent frá sér
tiikynningu þar sem hann bendir fólki
á að sýna aðgát og gott sé að
hafa í huga, hvort sá sem nefnd-
ur er til sögunnar er opinber
persóna, eða hvort persónan
hafi verið ákærð eða dæmd fyr-
ir glæpsamlegt athæfi. Sé svo er
í lagi að nafngreina. Em þessar
bamalegu reglur til marks um hvaða
augum nafnleysingjamir h'ta sig og
spjallsvæðið: Að þetta sé fjölmiðill en
ekíd óábyrgur kjaftavettvangur þar
sem menn geta
viðrað biturð
sína, þrá-
hyggju og hat- j
ursfull viðhorf
undir dulnefni.
Stefán Helgi Kristinsson
Við öfugsnúnar reglur
Málefnanna hefurnú verið
bætt þvi að nafngreina helst
ekki menn nema um opin-
berar persónur sé að ræða.
Hvað veist þú um
Kobe Bryant
1. Með hvaða liði leikur
Kobe Bryant?
2. Hvað skoraði hann
mörg stig í fyrrinótt?
3. Hvað var hann gamall
þegar hann byrjaði sinn
fyrsta NBA-leik?
4. Hvaða tungumál talar
hann reiprennandi auk
ensku?
5. Hvert er viðurnefni
föður hans?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hann er
mjög heið-
arlegurog
duglegur,"
segirfrú
Björg
Hjálmars-
dóttir,
móöirÓsk-
ars Bergs-
sonarsem
sækisteftir
fyrsta sæti I
prófkjöri
Framsókn-
ar I Reykjavik.„Hann er mjög skemmtileg-
ur og trausturstrákur og aldrei sýntann-
að. Svo er hann llka I mjög góðu sam-
bandi við móðurslna. Hann hefurgaman
afpólitfk og er jarðbundinn I því sem
hann gerir."
Frú Björg Hjálmarsdóttir er móðir
Óskars Bergssonar sem er varaborg-
arfulltrúi Framsóknar í Reykjavíkur-
listanum og hefur gegnt ýmsum
trúnaðarstörfum innan síns flokks.
Hann sækist eftir fyrsta sætinu í
prófkjöri Framsóknar í Reykjavík.
„Ég er á leiðinni út til Bandríkj-
anna núna á næstu dögum. Til
Chicago. Ég ætla að láta sérsmíða
fyrir mig limma sem er með heitum
potti aftur í. Þetta verður annað
hvort Hummer eða Cadillac," segir
Ásgeir Davíðsson - alías Geiri á
Goldfinger.
Geiri keypti nývérið langan
Hummer og hefur verið í stökustu
vandræðum því reglum var breytt í
Skandinavíu þannig að bfllinn var
ólöglegur. „Þeir breyttu lögunum 1.
janúar. Svona langir bflar mega ekki
vera í Skandinavíu nema þeir séu
rútustærðar. 1,80 á hæð að innan-
máli."
Geiri þurfti því að láta taka upp
þakið og lét setja ljósleiðara og
spegla í loft bílsins við þetta tæki-
færi. Sérsmíðaðir speglar segir Geiri
með sérstökum álþynnum. Nú loks-
ins er bfllinn að verða tilbúinn í
skoðun og linnir ekki látunum. Sím-
inn stoppar ekki hjá Geira - þeir
virðast vera margir sem hafa hug á
að flotta sig á bflnum um borgina.
Ekki hefur verið ákveðið hver fær að
fara jómfrúrferðina með Geira sem
bindur vonir við að bfllinn verði klár
í slaginn fyrir 25. þessa mánaðar en
þá á Geiri afmæli. „Verð 25 eftir yng-
ingarmeðferðina sem ég fór í á
Taflandi."
Ibúar höfuborgarsvæðisins mega
því búast við því að sjá gula Hum-
mernum bregða fýrir nú á næstu
dögum. En að hinum bflnum.
„Já, þetta verður venjulegur bfll
með heitum potti aftur í sem tekur
sjö í pott. Það verður fi'nt að fara nið-
ur Laugaveginn á honum. Öryggis-
belti og allt í pottinum, „statíf' fyrir
kampavínið og kannski súla," segir
Geiri hvergi nærri af baki dottinn.
Þennan bfl stefnir Geiri á að hafa
tilbúinn í slaginn 1. maí.
jakob@dv.is
Fyrsti titill Keflavíkur í körfubolta
„Já, ég man eftir þessu, þetta
var fyrsti titill Keflavíkur í
körfubolta," segir Sigurð-
Ingimundarson,
landsliðsþjálfari og
fyrrverandi fyrirliði
Keflavíkur.
Á gömlu myndinni
að þessu sinni sést
Sigurður taka við fyrsta
íslandsmeistaratitli
Keflvíkinga í körfbolta.
Það var í lok mars árið 1989.
T
'F"
Y X
t®
„Stemmingin var gríðarleg á
þessum tíma," heldur Sig-
urður áfram. „Ég man
eftir því að það þurfti
að sýna leikina á
breiðtjaldi, því það
komust ekki allir að
sem vildu. Á þess-
0% um tíma var ávallt
F fullt hús og allt brjál-
að. Þetta Keflavíkurlið
var virkilega gott. Þetta
var rétt áður en farið var að
Gamla myndin
kalla liðið Keflavíkurhraðlestina.
Við bjuggum yfir rosalega mikilli
liðsheild. Við vorum með unga
stráka á borð við Nökkva Má
Jónsson sem var aðeins sextán
ára og var að stíga sín fyrstu skref.
Þetta var í heild-
ina séð frábært HZ ! ~
iift Bikarinn i hus Sigurður
tekur við fyrsta bikar Kefl-
vfkinga f körfubolta.
GOTT hjá Önnu Th. Rögnvaldsdóttur að
búa til fslenska sjónvarpsserlu sem hægt
erað horfaá.
1. Hann leikur með Los Angeles Lakers. 2. Hann skoraði
81 stig 3. Hann var 18 ára, flmm mánaða og fimm daga
gamall. 4. Hann talar ítölsku. 5. Hann heitir Joe
Jellybean' Bryant.
Lárétt: 1 ódæði,4 prjál,
7 pysja, 8sýking, 10
kjáni, 12 þvottur, 13
munntóbak, 14 mistur,
15 hrædd, 16 vond, 18
kvenmannsnafn,21
hneisa, 22 þýtur, 23 elja.
Lóðrétt: 1 svaladrykkur,
2 hlass,3 stráklingar, 4
gjálífisseggur, 5 tfndi, 6
eyði,9 stór, 11 róleg, 16
snjó, 17 aldur, 19 hjálþ,
20 óþægindi.
Lausn á krossgátu
1 [2 3 | •-•T.'jh 5 6
■7
8 Í9 ■ lO Fn
12
■ Í4
15
16 \V7 ■ l8 19 \20
■ 21
22 ■ 23
Véðrið
'H-ue oz 5!| 6 L !Aæ L l æus
91 '6ngyu i \ '|i>jjUJ 6 HgAa 9 'se| s '!So6uine|6 y 'jeuuouod £ '!>|æ z 'so6 l iuajgog
■juq! £3 'J!gæ ZZ '|sueA iz 'e6|0 8L 'tuae|s
91 '6oj g I 'egþui y t 'ojsfs £ 1 'net z l Juse 01 'Rtus 8 'e||o>| z 'sA|6'dæ|6 1 JuaJýl