Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2006, Blaðsíða 29
DV Lífiö
ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 2006 29
Birgir Fannar Pétursson er einn heitasti piparsveininn í borginni um þessar mund-
ir. Hann er tvítugur Reykvíkingur með sterkar skoðanir á öllu milli himins og
jarðar. Honum hefur verið líkt við Gillzenegger sem hann segir þó alls ekki vera
fyrirmynd sína og langt frá því að vera töff. Heimasíða Birgis er 123.is/pumaking
Unnur
Birnaá
Gusgus
Alheimsfegurðardrottningin okkar
hún Unnur Birna Vilhjálmsdóttir
hefur svo sannarlega ekki ofmetn-
ast af titlinum sem hún hlaut í des-
ember á síðasta ári en stúlkan sást
vaða gegnum sveitta hrúgu af
dönsurum á Gus gus-tónleikum á
Nasa við Austurvöll síðastliðið laug-
ardagskvöld. Vakti Unnur athygli
sem von er enda ber drottningin af
sér konunglegan þokka. Ekkl fylgir
sögunni hvort Unnur yfirgaf Nasa
ein sins liðs en þó var mál manna að
hún hefði dansað af miklum móð.
Qmen-stúlk-
an beraði
brjóstin
Fyrsti þátturinn af Splash TV sem
frumsýndur var á sjónvarpsstöðinni
Sirkus fyrir stuttu vakti gríðarlega
„Mér er alveg sama, í raun og veru
finnst mér hann ekki svalur, hann er
ekki mín fyrirmynd," segir Birgir
Fannar Pétursson um Gillzenegger en
Birgi hefirr mikið verið líkt við kapp-
ann að undanfömu. Birgir þykir einn
heitasti piparsveinn Reykjavíkur um
þessar mundir og er ekki ósammála
þeirri kenningu enda segist hann
vaða í kerlingum.
í smekkbuxum á Kárahnjúk-
um
„Akkúrat þessa dagana er ég
mikið með Vfldngi vini mínum á
snjóbretti, ég er búinn að vera ellefu
ár í sportinu og þetta er alltaf jafn
gaman," segir Birgir eða Puma-king
eins og hann er kallaður. Hann starf-
aði um tíma á Kárahnjúkum þar sem
hann mundaði kúbeinið í kyn-
þokkáfullum smekkbuxum. En
hverjar skyldu lífsreglurnar vera hjá
þessum unga piparsveini?
„Ég held að það sé nú bara að lifa
h'finu og verða að manni. Mín helsta
fyrirmynd er nú ekki Gillzenegger
heldur mundi ég frekar segja að það
væri móðir mín," segir Birgir sem
þykir með afbrigðum fallega sól-
brúnn. Hann segist fara í ljós til þess
að viðhaida litnum en notar síður
brúnkukrem eins og Neggerinn.
Puma-kóngurinn
Birgir hefur löngum verið kallað-
ur Puma-king af vinum sínum og
blaðamanni lék forvitni á að vita
hvérnig stæði á því?
„Það er nú sennilega vegna þess
að ég á svona tíu svitabönd, fullt af
bolum og annars konar íþróttafam-
aði, allt í Puma-merkinu," útskýrir
Birgir og hlær við. „En ég er lflca al-
gjör villiköttur, algjör púma."
Birgir heldur úti heimasíðu ásamt
vinum sínum en er þó sýnu dugleg-
astur að blogga af þeim félögum. Þeir
blogga um sín helstu hugðarefni en
þar á meðal em ljósabekkir, stelpur
og snjóbretti. Síðan hefur vakið mikla
athygli á þeim stutta tíma sem henni
hefur verið haldið úti en Birgir er þó
alveg rólegur yfir því.
Á lausu
Folinn er á lausu að eigin sögn og
segir. dömurnar alls ekki vera af
skornum skammti. •
„Ég þekki alveg nóg af dömum
og maður veður alveg í kerlingum
sem er fínt þegar maður er á
lausu," segir Birgir og skellihlær.
Hann segist vera nýkominn úr
sambandi og feginn að vera laus úr
viðjunum. En hvað ætli heitasti
piparsveinn Reykjavíkur geri í sín-
um frítíma?
„Maður er mikill djammari og
það er alltaf gaman að kíkja út á lífið
með félögunum," svarar Birgir að
lokum en hann þarf að drífa sig í
ljós.
athygli fyrir gróf og mikil nektarat-
riði þar sem stúlkur sprönguðu um
fáklæddar á skemmtistað í Keflavík
og ein þeirra beraði brjóst sín ítrek-
að. Ekki sést í andlit stúlkunnar
nema örskotstund en sagan segir að
stúlkan unga sem er svo viljug að
fækka fötum fyrir myndavélina sé
engin önnur en iris Reynisdottir,
Qmen-stúlkan 2005. Við seljum það
þó ekki dýrara en við keyptum það.
Halli geng-
inn út?
Hallgrímur Andri Ingvarson hefur
lengi verið einn heitasti piparsveinn
landsins en hann hefur unnið sér
það til frægðar hér á landi að vera
hluti af hinni margfrægu fazmo-
klíku. Nú er svo komið að Hallgrím-
ur á að vera genginn út og hefur
hann sést óvenjuoft með sömu
dömuna upp á arminn. DV kann
engin deili á hinni heppnu en þorr-
inn af konum
Reykjavikur
mun væntan-
lega gráta sig
í svefn i kvöld
enda Hall-
grímur með
afbrigðum
gott eigin-
mannsefni.
Ástralski þrumuguðinn Paul Harding gerði allt vitlaust á
Nasa um helgina. Þetta var Qölmennasta samkoma á vegum
Breakbeat.is hingað til.
STÆRSTA KVÖLD
BREAKBEAT.IS HINGAÐTIL
„Þetta er stærsta kvöldið okkar til þessa," segir Karl
Tryggvason um árslistakvöld þeirra félaga á Nasa um
helgina. „Það voru um 800 manns á Goldie á sínum
tíma, en ég held að núna hafi alveg 1000 manns rúllað
í gegnum húsið." Hún leyndi sér ekki stemmningin
þegar Paul Harding, eða E1 Hornet eins og hann kallar
sig, steig á stokk á föstudagskvöldið og reið af stað
með eitt kraftmesta og besta drum & bass-sett sem
hefur verið spilað hér á landi.
„Við höfum verið að flytja inn tónlistarmenn í
þessum bransa í mörg ár." Kalli segir að þeir hafi haft
samband við Paul í gegnum netið og umboðs-
skrifstofu hans. „Pendulum hafa verið stórir innan
drum & bass-stefnunnar síðan 2003, en þeir eru bara
nýlega orðnir svona stórir utan hennar," segir Kalli
um Pendulum. Paul Harding er einn þriggja meðlima
Pendulum, en þeir hafa verið sækja í sig veðrið und-
anfarið.
„Það er ýmislegt í bígerð og nærsta stóra gigg kem-
ur með vorinu þegar við höldum upp á sex ára afmæli
okkar."
„Svo eru föstu kvöldin okkar, sem eru alltaf fyrsta
fimmtudaginn í hverjum mánuði á Pravda. Langlíf-
ustu klúbbakvöld Reykjavíkur," segir Kalli hress og
hvetur alla til að mæta á dansveisluna á Pravda í
hverjum mánuði.
0
l