Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 Fréttir X>V Svikateymi í héraðsdómi Aðalmeðferð fór fram í héraðsdómi í gær í fjársvikamáli Alfheiðar Rutar Ragnarsdóttur, Friðriks Hall- dórs Kristjáns- sonar, Hugrún- ar Pálmeyar Pálmadóttur og Kristófers Arn- ars Sigurðar- sonar sem ákærð eru fyrir stórfelld fjársvik. Þeim er gefið að sök að hafa svikið út 1,8 milljónir króna með því að falsa tvo mismunandi víxla og með samkomulagi um yfirtöku á bflasamningi á fölsuðu nafni haustið 2003 ogíjanúar2004. Þrjárveltur Bíll keyrði út af og fór þrjár veltur í Súgandafirði um sjöleytið í fyrrakvöld. Bfllinn var á leið frá Suður- eyri til ísaijarðar og varð óhappið utan við Botn í Súgandafirði. Mjög mikil hálka var á svæðinu að sögn Lögreglunnar á ísa- firði. Þrír voru í bflnum og þurfti að beita klippum til að ná tveimur út. Allir voru fluttir með sjúkrabfl á Fjórðungssjúkrahúsið á fsafirði en ekki var talið að neinn hefði hlotið alvarleg meiðsl að því er ffam kem- ur á bb.is. Bjóða í heimsókn Félag leikskólakennara í Vestmannaeyjum hefur boðið fulltrúum úr bæjar- stjórn, fræðslufulltrúa og formanni fræðslu- og menningarráðs í heimsókn til þess að kynna sér starfið í leikskólum bæjarins. í fréttatilkynningu sem félagið hefur sent frá sér segir að það hafi ekki oft fengið heimsóknir frá þeim sem fara með ákvarðana- töku í leikskólamálum. „Því vonumst við til að undir- tektir verði jákvæðar og að bæjarfulltrúamir sjái sér fært að mæta og kynnast af eigin raun því góða leik- skólastarfi sem unnið er í öllum leikskólunum hér í bæ." Stífar yfirheyrslur bíða nú Halldóru Gunnlaugsdóttur og Mikaels Más Pálssonar sem tekin voru með metmagn af amfetamíni í Leifsstöð. Móðir Hallldóru segir fréttirnar af handtöku dóttur hennar vera reiðarslag en þakkar jafnframt löggæslu- yfirvöldum fyrir að hafa stöðvað fíkniefnasmyglið. Þakkar fyrir að dótlirin var stnppuð með spítðð Halldóra Gunn- laugsdóttir Móðir hennar þakkar fyrir að hún hafí ekki sloppið í gegn með eiturlyfín. Flugstöð Leifs Eiríkssonar Mikael og Halldóra komu hingað til lands á föstudag. I farangri þeirra fundust fjögur kíló afam- fetamini. „Ég verð eilífíega þakklát fyrír að þau komust ekki í gegn. Þá hefði enginn séð fyrir endanná vitleysunni." „Þetta er reiðarslag," segir móðir Halldóru Gunnlaugsdóttur, sem var ásamt kærasta sínum, Mikael Má Pálssyni, handtekin á föstudag á Keflavíkurflugvelli með metmagn af amfetamíni. Efn- in fundust í farangri kærustuparsins en þau voru á heimleið frá Frakklandi eftir vikuferð. Heimildir DV herma að Mikael Már hafi þegar viður- kennt að bera ábyrgð á smyglinu í von um að fría kærustu sína ábyrgð. Hann á nokkurn sakaferil að baki, þó að ekkert brota hans sé í sama stærðarflokki og am- fetamínsmyglið sem upp komst á föstudag. andri@dv.is lostin eftir fréttir helgarinnar. „Því miður held ég að dóttir mín hafi flækst í slæm mál kærasta síns. Hún er dagfarsprúð og dugleg stelpa. Þetta kemur mér því mikið á óvart. Þetta er í einu orði sagt reiðar- slag," bætir móðirin við. Hrósar yfirvöldum Þrátt fyrir að vera sorgmædd yfir örlögum Halldóru er móðir hennar samt þakklát fyrir að hún hafi ekki komist í gegn með þetta mikla magn amfetamíns. „Ég verð eilíflega þakklát fyrir að þau komust ekki í gegn. Þá hefði enginn séð fyrir endan á vitleysunni. Fjögur kfló eru ansi margir skammt- ar fyrir ansi marga neytendur. Þetta er bara gott mál hjá sýslumanninum á Keflavíkurflugvelli og hjá tollayfir- völdum og ég vil hrósa þeim fyrir þeirra góða starf.“ Vill fría kærustuna ábyrgð Mikaels og Halldóru bíða nú stíf- ar yfirheyrslur. Rannsókn lögreglu mun næstu daga beinast að því hvort aðrir en kærustuparið séu viðriðnir fíkniefna- smyglið. Eins og greint var frá í íjölmiðlum í gær er amfetamínmál Mikaels Más Pálssonar og Haildóru Gunnlaugs- dóttur eitt það stærsta sem komið hefur upp á Keflavíkurflugvelli. Eftir að efnin fundust voru Mik- ael og Halldóra bæði úrskurðuð í tveggja vikna gæsluvarhald á meðan rannsókn Lögreglunnar í Reykjavík á málinu stendur yfir. Til að bæta gráu ofan á svart fyrir parið þykir styrk- leiki amfetamínsins mikill. Það hef- ur áhrif þegar kemur að ákvörðun um refsingu. Flækt í mál kærastans Kærustuparið Mikael Már Páls- son og Halldóra Gunnlaugsdóttir héldu til Parísar fyrir rétt rúmri viku. Þau sögðu vinum og vinnuveitend- um ýmist að þau væru að fara í boði foreldra Mikaels eða að þau væru að fara að hitta vini. Engan grunaði að um amfetamínsinnkaupaferð væri að ræða. Foreldrar Mikaels höfðu ekki heyrt af málinu þegar DV hafði sam- band við þau í gær. En móðir Hall- dóru, sem búsett er á ísafirði, fékk símtal á laugardag þar sem henni var tjáð að dóttir hennar væri viðrið- in stórfellt fíkniefnasmygl. „Þetta er ákaflega sorglegt," segir móðirin, sem enn er sem þrumu Mikael Már Pálsson Vill að sögn heimildar- manna DV taka skellinn fyrir kærustu sína. Þórir Karl Jónasson, fyrrverandi prófkjörsframbjóðandi Tekur fulla ábyrgð á gjörðum sínum um greiða. „Ég leysti þennan lyfseðil út í góðri trú og vissi ekki að hann væri falsaður." Þórir Karl stefndi að framboði í prófkjöri Samfylk- ingarinnar í Reykjavík um næstu helgi en dró fram- boð sitt til 6. febrúar Þórir Karl Jónasson, sem varð uppvís að því að fram- vísa fölsuðum lyfseðli í Rimaapóteki í Grafarvogi í nóvember á síðasta ári, segir í samtali við DV að hann hafi ekld vitað af því að seðillinn væri falsaður. Þórir Karl var ákærður í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að falsa lyf- seðil frá rótum á föstudaginn og sagði að hann hefði ein- göngu verið að gera vini sín- Hvað liggur á? „Það iigguráað bæta umferðarmenninguna," segir Sólver H. Sólversson Guðbjargarson, formaður ísienska fjallahjólaklúbbsins.„Hjólreiðabrautir ættu að vera í vegalögum. Reiðbrautir hesta eru íþeim og þegar vegir eru lagðir úti á landi eru lagðar reiðbrautir. Við viijum einnig hafa hjólreiðabrautirþar." baka á sunnudaginn af persónuleg- um ástæðum. I bréfi til kjörstjórnar Samfylkingarinnar sagði Þórir Karl að hann hefði játað hlutdeild sína í ofangreindu máli fyrir dómi hann tæki fulla ábyrgð á gjörð- um sínum. Þórir Karl Jonasson Fyrrverandi frambjóðandi framvísaði fölsuðum lyf- seðti i góðri trú. Vilja ekki vinna lengur Starfsmenn við sorphirðu og starfsmenn spítala í Þýskalandi mótmæltu í gær. Ástæðan var fyrirhuguð áætlun yfirvalda að lengja vinnuviku þessara starfs- manna úr 38,5 kluldcustundum upp í 40. Um tíu þúsund manns mótmæltu í gær.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.