Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Jóhannes er blaða- og frétta- maður I sér. Hann er Vestfirð- ingur, dugnaðarbálkur og með háleit markmið að leiðarljósi Hann er trúgjarn og fer stundum fram úr sér í verkefnum. Hann ergrlöarlega atorku- samur og mikill blaða- og fréttamaður isér. Hann er samviskusamur og er með háleit markmið að leiðar- Ijósi. Hann er þægilegur. Alltafmeð einhverjar hugmyndir hvað hann langi að gera og það myndi ég segja að væri jákvætt. Hann fer stundum fram úr sér í verkefnum kannski vegna há- leiddra markmiða og kapþið á það til að bera hann ofurliði. Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta Jóhannes er harðduglegur, svona eins og Pitbull terrier hundskvikindi sem bltur fast í eitthvað og sleppur aldrei. Hann er geisilega öflugur til vinnu. Hann er fínn fé- lagi og afskapiega góður dreng- ur. Gallarnir eru þeir að hann er ótrúlega trúgjarn, ég veit ekki hversu oft mér hefur tekist að fá hjartað í honum tilþess að taka aukaslag. Hann ermeð við- kvæma sál sem er dálítið undar- legt þegar um er að ræða jafn harðan rannsóknarbiaðamann. Hann á það llka til að hringja í mann á ókristilegum timum þeg- ar hann hefur fengið frábæra hugmynd og þá meina ég á mjög ókristilegum tímum. Róbert Marshall, vlnur og samstarfsmaður Jóhannes er mikill dugnað- arbálkur og Vestfirðingur í ofan á lagt. Það sem hann vann fyrir mig var einstak- lega vel gert. Maðurinn hefur hæfileika til að kryfja mál til mergjar. Hann hefurþann hæfi- leika að komast i kjarnann á mál- unum. Hann hefurgrlðarlegan áhuga á þvi að fara alla leið meö mál sem hann fjallar um og það er ódrepandi áhugi til staðar. Ég þekki lítið tilgalla hans sem hlýt- urað teljastgott. Reynir Traustason, ritstjóri Mannlifs Jóhannes Kr. Kristjánsson er fæddur 3. febrúar 1972. Hann starfaöi hjá Vikurfréttum i þrjú ár og skrifaöi einnig viOtöl fyrir Mannllf. Frá Vík- urfréttum flutti hann sig á fréttastofu StöOvar 2 og starfaöi þar sem fréttamaöur I sjónvarpi. Fréttastofa Stöövar 2 breyttist síöan í NFS. Þar starfar hann nú og sér um fréttaskýringaþátt- inn Kompás sem hefurnotjö mikilla vinsælda aO undanförnu. Kópavog settásoíi shæli ulista Kópavogshæli verður selt innan tíðar gangi áform bæjarráðs Kópavogs eftir. Samþykkt var á bæjarráðs- fundi að auglýsa hælið til sölu með þeirri kvöð að út- lit hússins verði varðveitt að sem mestu leyti í upp- runalegri mynd. Fulltrúi Samfylkingarinnar, Flosi Eiríksson, greiddi einn at- kvæði á móti þessari af- greiðslu sem þannig var samþykkt með fjórum at- kvæðum gegn einu. Bæjar- lögmanni og bæjarverk- fræðingi var falið að annast söluna fyrir hönd bæjarins. Fyrirsjáanlegt er að eftirspurnin aukist eftir tæknifrjóvgun ef lög verða samþykkt um rétt samkynhneigðra til slíks. Landspítalinn ætlar að niðurgreiða 320 tækni- frjóvgunaraðgerðir hjá læknastöðinni Art Medica í Kópavogi á þessu ári. Árið 2005 var samið um 250 niðurgreiddar tæknifrjóvganir en eftirspurnin var meiri og þurftu tæplega 60 pör að greiða meðferð sína að fullu en fengu þó endurgreitt frá ríkinu. Lesbíur fllbúnar lögum tæhnífrjovgun Art Medica tæknifrjóvgunarstöðin í Kópavogi er eini staðurinn á ís- landi þar sem pör geta farið í tæknifrjóvgun. Ríkið greiddi niður rúm- lega 300 aðgerðir í fyrra en í ár er samningur Landspítalans við Art Medica upp á 320 tæknifrjóvganir. Samþykkt laga um sama rétt sam- kynhneigðra para til tæknifrjóvgana mun auka eftirspumina því hingað tii hafa samkynhneigð pör þurft að fara í tæknifrjóvgun til Danmerkur. í samtali við Stork Klinik í Kaupmannahöfn hafa rúm- lega tuttugu íslenskar lesbíur átt böm eftir tæknifrjóvgun þaðan. „Þetta mál hefur verið rætt innan Samtakanna ‘78 og það er nokkuð ljóst að mörg lesbísk pör munu vilja nýta sér að fara í tæknifrjóvgun á Is- landi," segir Hrafitkell Tjörvi Stefáns- son, framkvæmdastjóri Samtakanna '78. „Við fögnum þessu frumvarpi til laga um að jafna rétt samkynhneigð- ra og gagnkynhneigðra og vonum að ef frumvarpið verði samþykkt þá verði fagleg vinnubrögð viðhöfð hvað varðar niðurgreiðslur til tæknifijóvg- ana jafiit fyrir samkynhneigð pör sem gagnkynhneigð pör. Margar lesbíur sem fara til Danmerkur í tæknifrjóvg- Ágúst Ólafur Ágústsson varafor- maður samfylkingarinnar. „Það er skylda okkar að tryggja að allir fái tæknifrjóvgunarmeðferð sem þess óska " un þurfa að fara mörgum sinnum og það er mikill kosmaður sem því fylg- ir," segir Hraíhkell. Mörg samkynhneigð pör bíða eftir samþykkt frumvarpsins „Það eru mörg samkynhneigð pör sem bíða eftir að frumvarpið verði samþykkt til að geta sótt um tækni- frjóvgun á íslandi," segirÁgúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylking- arinnar. Ágúst ásamt Ástu R. Jóhannes- dóttur og Guðrúnu ögmundsdóttur úr þingflokki Samfylkingarinnar sendu fyrirspum til Jóns Kristjáns- sonar heilbrigðisráðherra um það hvémig ráðherra hyggst bregðast við aukinni eftirspum tækniftjóvgunar- meðferða ef frumvarpið verður sam- þykkt. Fumvarpið var sett fram af for- sætisráðherra til að auka rétt samkyn- hneigðra og felur meðal annars í sér rétt samkynhneigðra til tæknifrjóvg- unarmeðferða á Islandi. „Það er skylda okkar að tryggja að allir fái tæknifrjóvgunarmeðferð sem þess óska og heilbrigðisráðherra verður að fjölga niðurgreiðslunum á slíkum meðferðum í samræmi við eftirspumina," segir Ágúst Ólafur. Biðtíminn gæti lengst „Það eina sem við sjáum að muni breyta einhverju fyrir þau pör sem hingað til hafa sótt um tæknifrjóvg- „Við fögnum þessu frumvarpi til laga um að jafna rétt sam- kynhneigðra og gagnkynhneigðra og vonum að ef frumvarpið verði samþykkt þá verði fagleg vinnubrögð viðhöfð." Hrafnkell Tjörvi Stefánsson fram- kvæmdarstjóri Samtaka '78. „Margar lesbíursem fara til Danmerkur I tækni- frjóvgun þurfa að fara mörgum sinnum og það er mikill kostnaðursem þvífylgir.“ Nina Stork á Stork Klinik í Danmörku. Eig J °nd'Stork Klinik segir að 20 börn hafi fæðst á lllslandi eftir tæknifrjóvgun hjá Stork Klinik. unarmeðferð er að biðtíminn gæti lengst ef Art Medica annar ekki eftir- spuminni," segir Kristinn Jón Ey- steinsson, formaður félagasamtak- anna Tilvem sem em samtök hjóna sem hafa átt við ófrjósemisvandamál að stríða og þurft að fara í tækni- fijóvgun. „Það veit enginn hversu mikil aukningin í tækniftjóvgun á íslandi verður en við hjá félagasamtökunum Tilvem óttumst ekki að þjónusta við gagnkynhneigt fólk sem sækir um tæknifrjóvgun verði neitt minni og fögnum því að fleiri eigi kost á að fara í slíka meðferð," segir Kristinn. jakobina@dv.is | Kristinn Jón Eysteinsson J maður Tilveru. Segist fagn I að fleiri muni eiga kost á tæt | frjóvgunarmeðferð á fslandi. Síbrotamaður herjaði í Smáralind og Kringluna Drakk og drakk en átti ekki krónu Síbrotamaðurinn Einar Pálmi Árnason var í gær dæmdur í 60 daga fangelsi fyrir að svíkja út áfenga drykki í Smáralind og stela vodka- pela í Kringlunni. Einar Pálmi var gestur á veitinga- staðnum Friday’s í Smáralindinni þann 4. júlí á síðasta ári en þar pant- aði hann sér áfenga drykki og neytti þeirra að fjárhæð 3.700 krónur þrátt fyrir að vita að hann væri ekki borg- unarmaður fyrir þeim. Hann lét sér þó ekki segjast og mætti aftur í Smáralindina þremur mánuðum síðar en fór að þessu sinni á veitingastaðinn Energia: Þar pantaði hann sér áfenga drykki og neytti þeirra að fjárhæð 2.940 krón- ur og enn og aftur gerði hann sér fulla grein fyrir því að hann ætti ekki peninga til þess að borga drykkina. Einar Pálmi var síðan dæmdur fyrir þjófnað í ÁTVR í Kringlunni en þar stal hann Smirnoff vodkapela úr versluninni að verðmæti 1.680 krón- ur. Einar Pálmi viðurkenndi brot sín fyrir dómi og áleit dómari að brotin væru ekki talin stórvægileg. Þá lagði Einar Pálmi fram vottorð frá SÁÁ um að hann sé á þeirra vegum að ráðast gegn áfengisvanda sem hann hefur átt við að glíma um árabil. 30 dagar af refsingu Einars Pálma eru skilorðsbundnir til tveggja ára. Ástæðan er fjársvik og þjófnaður en brotin voru framin á síðasta ári. Ulfarsfell spennandi Fasteignasalar á höfuðborgar- svæðinu búast við töluverðri eft- irspurn eftir lóðum við Úlfarsfell. Útboð lóða þar fer nú fram á vegum Reykjavíkurborgar. Lág- markssöluverð einbýlishúsalóðar er tekið fram á úthlutunarblöð- um og nemur 10,5 milljónum á hverja lóð, óháð stærð íbúðar. Margir fasteignasalar telja að til- boð gætu numið allt að 30 millj- ónum enda sé svæðið verðmætt. Stærð lóðanna gæti þó helst ver- ið til að eftirspurn verði minni, því borgin hefur tekið fram að hverfið verði fremur þröngt sett. '-v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.