Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 Sport DV Úrslitaleikur bandarísku ruðnings- deildarinnar, Super Bowl, var háður aðfaranótt mánudags og var það í fer- tugasta sinn sem sú mikla hátíð fór fram. Leikurinn hefur verið kallaður gimsteinn bandarískrar íþróttamenn- ingar og í þetta sinn voru það hetjurn- ar í Pittsburgh Steelers sem báru sigur úr býtum, á kostnað Seattle Seahawks. Hinn ungi Ben Leikstjórnandi Pittsburgh, Ben Roethlisberger, eryngsti leikstjórnandi frá upphafi sem vinnur Super Bowl. Það var Ijóst fyrir leikinn að bandarískur almenningur hélt meö Pittsburgh Steelers. Þar var hinn 23 ára gamli leikstjómandi Ben Roethlisberger annar yngsti leikmaðurinn í sinni stöðu ffá upphafi til að komast í úrslitin. Ef liðið ynni yrði hann yngsti sigur- vegarinn frá upphafi. Þjálfari Pitts- burgh er Bill Cowher og hefur hann stýrt Uðinu í fjórtán ár en án keppnina og tmnið hvert útiliðið á fætur öðm á leið sinn í Super Bowi leikinn. En þangað vom þeir komnir og nú þurftu þeir að standa sig. Roethhsberger skóp fyrsta tækifærið með frábærri sendingu á besta mann leiksins, Hanes Ward, við endamark Seattle. RoethUs- berger sjálfur kom boltanum yfir línuna þó svo að tæpara hefði það vart má vera. þess að lyfta Vince Lombardi bik- amum eftirsótta þó svo að hann hafi komið Uðinu f Super Bowl leikinn árið 1996. Er hann sá þjálf- ari sem hefur starfað lengst hjá sama félaginu af öUum núverandi þjálfurum Uðanna í NFL deUdinni. ‘2;*■ 'i-ýí. Bettis kominn heim Síðast og ekki sfst er það rútu- maðurinn sjálfur, Jerome „strætó" Bettis, sem á að baki langan þrett- án ára feril án þess að hafa nokkm sinni staðið uppi sem sigurvegari. Leikurinn var háöur á Ford leik- vanginum í Detroit, aðeins stein- snar frá æskusióðum Bettis. Hann var því kominn heim þar sem hann ætlaði að ljúka ferlinum á toppn- um. En þaö vom andstæðingamir, Seattle Seahawks, sem vora með öU spU á hendi í fyrri hálfleik. Dómaramir vom reyndar tmsi grimmir í þeirra garð, þá sérstak- lega í fyrsta fjórðungi þar sem þeir dæmdu af snertimark DarreU Jackson fyrir afar Utlar sakir. Sea- hawks skomðu úr vaUarmarki í kjölfarið en það vom Udár sára- bætur. Pittsburgh virtust engan veginn vera með á nótunum og tókst ekki fyrr en í öðrum fjórðungi að kom- ast inn í leikinn. Þeir vom taldir sigurstranglegri þrátt fyrir að hafa komið bakdyramegin inn í úrsUta- Lengsta hlaup frá upphafi Staðan var því 10-3 í hálfleik og Rolling Stones vom varla búnir að ljúka sér af í hálfleikssýningunni þegar að WilUe Parker, leikmaður Pittsburgh, hljóp 75 metra og skoraði snertimark. Var það lengsta hlaup í sögu Super Bowl sem skUaði snertimarki og þar með var Uð Pittsburgh komið með aðra höndina á titUinn. En þá klúðraði RoethUsberger sendingu sem KeUy Herndon, leikmaður Seattle, komst inn í og hljóp með boltann 70 metra í átt að marki Pittsburgh. Matt Hasselback leik- stjórandi gaf svo á Jerramy Stevens sem greip boltann f marki Pitts- burgh og skoraði snertimark. Seattle hefði getað stoUð sigrinum en snUldartUþrif leik- manna Pittsburgh urðu tíl þess að ekkert varð úr .því. í stað þfsss áð' RoethUsberger gæfi langa send- ingu fram á völlinn rétti hann Antwaan Randel E1 boltann sem gaf á Ward sem skoraði snerti- mark. ÚrsUt leiksins vom ráðin og, meö sigrinum er Pittsburgh órðii eitt þriggja Uða sem hafa unnið Super Bowl leikinn fimm sinnum. Jerome ggttis „átti á^etajj lej þó svo að hann háfi ekki sk hann sagði eftir leikinn að Dé væri endastöð „strætósins". eirikurst@dv.ls Sa besti Hanes Ward var kjörinn bestimað- ur Super Bowl leiksins en hann skoraði dýr- mætt snertimark fyrir Pittsburgh. ■ p :» V' . Hetjan Jerome Bett■ is átti hug og hjörtu Detroit-búa þar sem leikurinn fór fram enda heimamaður. ) Rolling Stones Sþiluðu i hálfleik við lóðarpnctirtektir. ■O ; . ... 7'5'met'rár wHlie Parker kom öllum í opna skjöldu með 7SpHra hlaupi sem skriaði snertlmarki. Mí. Loksins BillCowher þjálfari Pittsburgh var bú- innað stýra liðinu i fjórtán árþegar liðið vann loksins titilinn eftirsótta. mm mwm HEIMM HOFBIIMB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.