Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Blaðsíða 21
|TJ| vz+ n SíÍ?IKUS O G 52 ERLENDAR SJONVARPSSTOÐVAR NÝR VALKOSTUR FYRIR ÞÁ SEM NÁ STAFRÆNUM ÚTSENDINGUM DIGITAL ÍSLANDS Stafræni upptökulykillinn gerir þér kleift að taka upp og geyma uppáhalds sjónvarpsefnið þitt til að þú getir horft þegar þér hentar. Þú getur einnig gert hlé á dagskránni og framkvæmt tafarlausa afturspólun. Ef smellt er á dagskrárlið í dagskrárvísi vistast hann á 80 GB hörðum diski. Lykillinn hefur um 40 klst. upptökupláss og því ættir þú alltaf að geta séð það sem þér er að skapi í sjónvarpinu. UPPTAKA MEÐ EINUM SMELLI Taktu upp dagskrána á stafræná upptökuykilinn með einum smelli - engar spólur, ekkert vesen og í stafrænum gæðum. HLÉ ÞEGAR ÞÉR HENTAR Þarftu að bregða þér frá í miðjum fréttatíma? Ýttu á “pásu” og haltu áfram að horfa þegar þú vilt. Þú þarft ekki að missa af sekúndu! TAFARLAUS AFTURSPÓLUN Ekki missa af aðalatriðinu eða flottasta markinu í leiknum aftur, spólaðu tafarlaust til baka. HVAÐ KOSTAR MIG AÐ FÁ STAFRÆNAN UPPTÖKULYKIL? Stofngjald: 7.990 kr. Mánaðargjald: 790 kr. Njóttu þess að horfa á dagskrána okkar - hvenær sem þér hentar. Þú færð nýjan stafrænan upptökulykil hjá verslunum Og Vodafone og þjónustufulltrúum á útsendingasvæði Digital (slands. digitcil OG VODAFONE / 515 6100 / WWW.DIGITALISLAND.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.