Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Síða 23
XOf Lífiðsjálft ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 23 Talnospeki Örlát, gefandi & óeigingjörn Álfrún Helga Örnólfsdóttir leikkona er fædd: 23-03- 1981 LifstalaÁlfrúnarerþvl9. Eiginleikarsem tengjast þessari tölu eru: Mannúð, öriæti, óeigingirni, skuldbinding- ar og sköpunargáfa - hættir til að tapa áttum. Og það er eins og mikiil erill ýti undir velllðan hennar og ekki slður ham- ingju. Árstala Álfrúnar 2006 er 7 Árstata hennar er hinsvegar reiknuð út frá fæðing- ardegi og þvl ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tæki- færi og hindranirsem árið færirþessari fal- legu leikkonu. Rikjandi þættir í þessari tölu eru: Ufsskoðun og skilningur og þess vegna erhún fær um að gefa eftir ef vandamál koma upp. Stjörnuspó Vinnusamur og duglegur [var Örn Sverrisson er 29 ára í dag. „Vinnusemi, skipulag, dugnaður og metnaður einkenna per- sónuna sem hér um ræðir. Viðkomandi þrífst best þegar mikið er um að vera og stefnir hátt og nær árangri fyrr en síðar. Hann ætti að auka svigrúm sitt mun betur til að hafa góð áhrif á fólkið sem hann elskar og muna að engin athöfn er einskis verð þar sem jafnvei minnsti verknaður getur haft ómæld áhrif á framhaldið hjá honum faglega og per- sónulega. mmmmmmv: i m mmm mmm iwmiiijia „Við mætum í Iðnó klukkan átta í kvöld og segjum fólki til um dans- inn. Sýnum því grunnatriðin," svar- ar Þórdís hress en þau hjónin æfa saman tangó og hafa gert lengi vel. „Við byrjuðum fyrir rúmum fimm árum að dansa tangó af því að okkur datt í hug að það gæti verið gaman en þá voru fá tækifæri til að dansa. Höfð um bara séð sýningar og höfðum mjög rangar hugmyndir út á hvað dansinn gengur. Tangó \ gengur út á spuna og 'V nærveru en ekki að gera endilega stór uppstillingar eða leggja dömuna í gólfið. Það er gert á sýningum og oft þjálfaðir dansar- ar.“ „Tangó er í sinni einföldustu mynd paradans," svarar Þórdís að- spurð um dansinn og hvað hann þýðir. „Sá Tangó sem við dönsum byggist á spuna sem við dönsum saman við tónlist. Dansinn varð til í Argenúriu fyrir 120 til 130 árum og var ekkert fínn þar. Dansinn var svona einhverskonar lágstéttardans en samt lærðu ríkir Argenúriustrák- ar að dansa tangó og báru hann með sér til Parísar og slógu þar í gegn," segir hún full áhuga og bætir við til fróðleiks að síðan hafi dans- inn breiðst út um alla Evrópu og aðlagaðist síðan danshefðinni í Evr- ópu. Ef þú horfir á samkvæmis- dansatangóinn þá er hann fyrirfram ákveðinn eins og talið er einn, tveir, þrír og byrja og fyrirfram ákveðin stef," segir hún og hikar og bæúr við til útskýringar: „Eins og í vals." Margrét Rósa staðarhaldari Iðnó „Tangókvöldið er upplifun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Ballið hefst klukkan átta." Hjón sem dansa Tangó Þórdís og Guðni hafa æft saman dans I fimm ár. „Fólk kemur fyrst og fremst til að dansa tangó. Húsið opnar klukkan átta og tangóparið er til halds og traust fyrir byrjendur og lengra komna. Þau kenna nýliðum nokkur spor og svo kemur fólk á öllum aldri til að hlusta á músíkina og horfa á. Guðdómleg stemn- ing myndast því húsið gerir það að verkum og svo stend- ur hljómsveitin vissulega fyr- ir sínu.“ Hin mánaðarlegu tangókvöld Tangósveitar lýðveldisins eru nú orðin svo fastur liður í menn- ingarlífi miðborgarinnar að þess eru fá fordæmi. Iðnó opnar dyr sínar fyrir tangóunnendum þar sem tangóleiðbein- endur útskýra grunnspor hins seið- andi dans fýrir lærð- um og leik- um í eina klukkustund, sérsniðið að þörfum hvers og eins. Að venju stígur Tangósveit lýð- veldisins á svið um kvöldið. Mar- grét Rósa Einarsdóttir staðarhald- ari í Iðnó fræddi okkur um ævin- týrið sem varð að veruleika. „Þetta er þriðji veturinn sem við höldum tangókvöldin. Þau eru alltaf einu sinni í mánuði. Fyrsta þriðjudagin," útskýrir Margrét Rósa og heldur áfram: „Hljóm- sveitin Tangósveit lýðveldisins hefur á að skipa hæfileikaríkum músíköntum sem spila frábæra tangótónlist. Okkur datt þetta í hug og höfum fengið góðar viðtök- ur. Andrúmsloftið er frábært. Fólk kemur fyrst og ffemst til að dansa tangó. Húsið opnar klukkan átta og tangóparið er til halds og traust fyrir byrjendur og lengra komna. Þau kenna nýliðum nokkur spor og svo kemur fólk á öllum aldrei til að hlusta á músíkina og horfa á. Guðdómleg stemning myndast því húsið gerir það að verkum og svo er hljómsveitin stendur vissulega fyrir sínu." Er þetta lokaður hópur sem mætir? „Allir geta komið. Þetta er mjög fjölbreytilegur hópur. Sami grunn- urinn samt alltaf. Fólk sem er að læra og njóta. elly@dv.is 1 í| I I; Hugsum v«l um heilsuna okkar Efþú hefur ekki tima fyr- irheilsuna í daghefurþú ekki heilsu fyrir tímann á morgun. Hefurþú ein- hvern tím- ann hugsað um þetta orðatiltæki? VIRKILEGA hugsað um það? I nútímaþjóðfélagi, þar sem hraði hversdagsleikans er gifurlegur, alltofmargir keyra sig áfram í vinnu og huga litt að þvi að hlaða batteriin, er algjörlega nauðsyn- legt að huga að heilsunni, hægja aðeins á sér og njóta tiiverunnar. Heilsan er afflest- um talin vera eittafþví dýrmætasta sem við eigum og eitthvað sem ekki er falt. Viö eigum bara einn líkama. Það þarfað hugsa vel um hann. Það er margt sem getur valdið þvi að við missum heilsuna, tímabundið eða varan- lega. Slys geta vissulega valdið miklu heilsutjóni en algengast er að hinirýmsu sjúkdómar valdi heilsutjóni. Ihinum vest- ræna heimi eru það helst hinir svokölluðu velmegunarsjúkdómar sem valda skaða; hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein og hinirýmsu kvillarsem rekja má beinteða óbeint til ofþyngdar, offitu og streitu. Þá eru ótaldir andlegir sjúkdómar sem ýmist tengjasteða tengjastekki öðrum sjúkdóm- Hvað er mikilvægast? Hreyfingarleýsi og lélegt mataræði eru stærstu orsakavatdar versnandi heilsu vest- urlandabúa. Við förum flestra okkarferða I bílum. Lyftur og rúllustigar eru algeng hjálpartæki, flestöll heimilisstörferu orðin vélvædd og sjónvarpsgláp og tölvunotkun tekin fram yfir útiveru og hreyfingu. Hvað fæðu varðar er framboð skyndibita grtðar- legt, skammtastærðir orðnar allt ofstórar, framleiðsla fiturikrar og sykraðrar fæðu of mikil og almennt tímaleysi hindrar að mat- reidd sé kjarngóð máltíð á hverju heimili daglega. Sem sagt, við erum svo upptekin I velmeguninni að við gleymum þvi mikil- vægasta; okkur sjálfum! Byrjaðu á þér ínæstu pistlum ætla ég að gauka að þér, lesandi góður, góðum ráðum og hugleið- ingum sem vonandi gagnast þér á leið þinni til betri líðanar og bættrar heilsu. Við- horfsbreytinga er þörft þjóðfélaginu öllu svo hægt sé að bæta heilsu fólks og snúa við þeirri skelfilegu þróun síðustu áratuga sem leitt hefur til aukinnar tiðni ofþyngdar og offitu og versnandi heilsufars. Það þurfa allir að leggjast á eitt. Margt gott er að ger- ast i forvarnarmálum viða á landinu en betur má efduga skal. Taktu þátt, byrjaðu I dag að bæta heilsuna. Byrjaðu á þér. Gigja Þórðardóttir Iþróttastjóri Hreyfigrein- ingar & sjúkraþjálfari BSc. skrifar vikulega pistla ILlfsstll á þriðjudögum. Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj Ef þú hefur áhyggjur af einhverj- um kærkomnum er það tímabundið áhyggjuefni fyrir fólk í merki vatnsberans. Þú ert nýungagjörn manneskja með mikl- ar sköpunargáfur. Ef þú hefur í hyggju að byrja á ævintýri sem lengi vel hefur blund- að með þér, ættir þú ekki bíða lengur. Fiskarnirr/9. febr.-20. mars) Dagsformið er eflaust mis- mundandi hjá þér en þú ættir ekki að gefast upp því heillastjarna þfn birtist mjög björt og fylgir þér vissulega daglega og sér til þess að allt fari vel. Nú er komið að þér að rækta sjálfa/n þig. Hrúturinn (21.mars-19.aprm Mundu orðið traust. Með já- kvæðu viðhorfi þínu ert þú fær um að nýta þér nánast allar aðstæður til sigurs miðað við stjörnu hrútsins. - ■ m* Nautið (20.april-20.mal) Ekki leyfa álagi eða stressi að hafa áhrif á líðan þína dagana framund- an. Þú býrð yfir hæfileika sem þú ættir að notfæra þér til framdráttar án þess að hika en eitthvað virðist þó koma í veg fyrir að þú njótir þfn til fullnustu. Stjarna þín ýtir undir velgengni þína þegar við- skipti eru annars vegar. Tvíburamir Qi.mat-n.júni) Fólk eins og þú, sem fætt er undir stjörnu tvíbura verður að vera meðvitað um eigið hjarta. Hjartað hefur innsæi og skynjar hið sanria eins og þú veist nú þegar. Skynjun hjarta þíns er nákvæm og það veistu. Krabbinnr22.jtftif-22.jti/o Þú ættir að hvíla þig ef þú ert þreytt/ur og dreifa ábyrgðinni sem hvílir á herðum þínum yfir á aðra sem hafa áhuga á að aðstoða þig. Fólk virðist laðast að þér þó án þess að þú kjósir það sjálf/ur en þú ættir að læra að treysta náunganum enn betur. LjÓnið l21.júíi-22. ágúst) Aðstæður og umhverfi verður þér hliðhollt út febrúarmánuð þegar þú hefst handa við verkefni sem er jafnvel nýhafið eða um það bil að ganga í garð. Meyjan (23. ágúst-22. septj Þú ættir að efla sjálfið með því að læra af einhverjum sem tengist þér faglega, ekki persónulega. Atburðirfram- tíðar koma þér á óvart miðað við stjörnu meyju. Vogin (23.sept.-23.okt.) Leyfðu þér að njóta lífsins því stjarna vogar geislar af gleði þegar henni líður vel. Næstu dagar fylla hjarta þitt af gleði og jafnvægi mun einkenna fas þitt. Sporðdrekinn (24.oki.-21.n0v.> Mikil læti virðast ýta undir streitu hjá þér hérna en ef þú kærir þig um ert þú fær um að halda fast í jákvætt viðhorf þitt. Bogmaðurinn 122.n0v.-21.des.) \ • ■—■ ——■ Reyndu fyrir alla muni að þroskast án þess að verða öðrum háð/ur kæri bogmaður. Steingeitin (22.des.-19.janj Alls ekki afneita sérkennum þínum. Efldu sjálfsálit þitt og berðu meiri virðingu fyrir sérvisku þinni framvegis. SPÁMAÐUR.IS É1 ■MM..........„ mmmmmmmmmmmmm-.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.