Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 Flass DV Féll á lyfjaprofi Vandræðapungurinn og leikarinnTom Sizemore hef- ur verið sakaður um að hafa brotið skilorð sitt. Hann er sakaður um að hafa verið hent út úr meðferð og fallið á lyfjaprófi eftir að hafa rifist við meöferðarfé- laga. Saksóknari Los Angeles sagði dómara fyrir rúm- lega tveimur vikum að Tom hefði fallið á lyfjaprófi og þar með rofið skilorð sitt. Ef reynist rétt gæti karlinn átt yfir höfði sér 16 mánaða fangelsi. Tom segir ekkert vera til í ásökunum og að hann geti fengið meðferðarfé- lagann til að bera vitni fyrir sig. Mynd um Marvin Gaye Það er í pípunum að gera mynd um tón- listarmanninn Marvin Gaye. Hann er þá enn ein goðsögnin sem er sett á hvíta tjaldið. Nýlega lék Jamie Foxx snillinginn Ray Charles og hlaut óskarinn fyrir það. Einnig má sjá myndina Walk the Line í kvikmyndahúsum þessa dagana, en í henni leikur Joaquin Pheonix meistara Johnny Cash. Hann er einnig tilnefndur til óskars. Myndin á að fjalla um seinustu ár kappans og á að bera nafnið Sexual Healing. Mar- vin Gaye var skotinn tii bana af föður sín- um árið 1984, en þá hafði hann nýlega losnað undan oki eiturlyfjaneyslu sinnar. Leikarinn Jesse L Martin er sagður eiga leika Marvin. rsætan Kate Moss hefur svo sannarlega kynnst því hvernig er að berjast við kókaínfíkn an var nýverið útskrifuð af meðferðarheimili fyrir fólk sem berst við slíka fíkn. Nú hef- látið gott af sér leiða og hjálpar vinum sínum að halda sig frá fíkniefnunum. Ofurfyrirsætan fallega Kate Moss hefur undanfarið hjálpað vini sinum leikar- anum Colin Farrell að halda slg frá fíkniefnum , en hann hefur átt við erf- iða verkjatöflufíkn að strlða. Villingurinn Colin var í Miamí í tvo daga I sfð- ustu viku en hann var I ' ' fríi frá meðferðarheim- iii sínu þar sem hann ( er í meðferð gegn . w verkjatöfluflkn sinni. i ■ „Kate og Colin spjöll- I I uðu saman við sund- laugarbakkann á Raleigh hótelinu og hún spurði hann út I meðferðina," sagði sjón- arvottur I viðtali við breska tímaritið The Daily Star. „Hann sagðist vera bjartsýnn en ennfremur að stutt væri liðið frá því hann hætti." Kate sem var mynduð að taka kókaín I nefið I stúdíói með kærasta sfnum Pete Dougherty verður ekki ákærð fyrir eign sína á elturlyfjunum en hún missti marga stóra samninga við tískufyrir- tæki sem hún vann áður fyrir. Lögfræðingar fyrirsætunnar segja að ekki sé neinn grundvöllur fyrir máls- sókn þar sem Kate sést aðeins taka hvítt efni I nefið og ekki hafi fundist nein flkniefni af neinu tagi. Þar af leið- andi skorti sönnunargögn til þess að sækja málið gegn Kate. „Myndir eru ekki nóg til þess að byggja upp mái gegn Kate," sagði einn iögfræðinganna I samtali við breska tlmaritið The People. LEIKKONAN IÐILFAGRA NICOLE KIDMAN HEFUR SLITIÐ TRULOFUN SINNI VIÐ SÖNGVARANN KEITH URBAN AÐ SÖGN HEIMILDARMANNS HJÁ BRESKA TÍMARITINU NEWS OF THE WORLD EN t>AÐ MUN VERA VEGNA STÖÐUGS SKEMMTANAHALDS KEITHS OG VILLTS LÍFERNIS. Lífvörður rappstjörnunnar Busta > Rhymes, þriggja barna faðirinn Isr- eal Ramirez, var skotinn til bana við upptökur á myndbandi rapp- arans. Hann var skotinn niður ekki langt frá stjörnum eins og | 50 Cent og DMX NICOLIKIDMAN SOG SLITIÐ TRÚLOFUNINI LeSfc&anan ástialska Hkqí-s Kí-dman sóc-J hafa sisítd trúícmn siswi nted söogvaraniíni Kehh Urbðo vwna stödugs af han&hálfc 09 ólitaffws. sem trjiefa.$- ist sw&a&iSnc v&nanu m Ke-i-th um svðwstu. m i^a sdc’5 Ksfa sset*. bmrvsu a astalrf tsé-i'Ta LIFVORÐUR BUSTA RHYMES SKOTINN TIL BANA j.J hafa oí-íi?. oskuvond efer 3? ‘.anganthykkjutúr meðvmtör vVivn**e»tmm oa rsoJ,kr\ímgrvp-f neððL Hun sjtgð.i hooum 3? haw >: 3 u-pp íct sia ÍHi,\uTrv3! i-.v* hu.r "£■ Oi'fÍAst bonunT. : !Keit:h h3n.o3 enn símsn og tara \ -ce c->\3: hsrrn ennþá og '* íil • en 3Sv,> þe-p-a! h.\nn heí'ur te\ . 3 " h tin u 09. hætt t>ess.u ru.r:. ’ s33.* heiinitífarnre&ut 1 tamtafi * b-e*A3 ttmairtið News of the Hræöilegur atburður átti sér stað um helgina þegar lífvörð- ur rapparans Busta Rhymes var skotinn til bana á meðan tökur á nýju myndbandi hans stóðu yfir. Lifvörðurinn sem hét Israel Ramirez var 29 ára gamali og þriggja bama faðir. Ramirez var skotinn í nánasta nágreni við stórstjörnur eins og DMX, 50 Cent og Mary J. Blige. Á svæðinu var ótrúlegt magn af fólki og því erfitt að segja nákvæmlega hvað gerðist, enn talið er að ailt að 500 manns hafi verið á svæðinu. Ekki er vitað hver drap Ramirez, en hann var skotinn nokkrum sinnum. Þegar skothveliirnir heyrðust braust út mikill mú- gæsingur og fólk tók til fótanna. Sumir héldu að skothvellirnir væru partur af myndbandinu og kveiktu ekki á því hvað var í gangi. Rétt áður en hann dó var einn af hljóðmönnunum að segja auka- leikurum að hafa hljóð meðan á tökum stóð og þá æstist einn frekar mikið upp og svaraði hljóðmanninum fullum hálsi, „hver í fjandanum ert þú að segja mér að hafa hljótt? Ég er á skilorði kjáni." Ekki er vitað hvort hann tengist morðinu, en lögreglan hefur fundið morð- vopnið. Busta er sagður vera al- veg eyðilagður yfir atburðinum, en talsmaður hans vildi ekkert tjá sig um málið. Ramirez hafði verið í lífvarðabransanum í tíu ár og unnið með mörgum stjörn- um. ,.Og þai t:' hanngent þaSwím i!sam[.egt a miíft þoerra- -3n *3 3 SÍ Í33T3 -\'í‘3 3.ð hsíd.l I T't-'S-l!"-3 5 honL’Tii ' <3 3ð he::nii.Í3!Tn3.\;r,nn f • »ð*Sta :”3nuði V3[ p* :■ eniriíg hak'tí, ftam 3? N.C'OÍe hef ð; o*íf þttstjndum áoítea i kyrvæsandt urKÍiifwt i þ«m titeangi að .*-sa kúnekaim ..Ntcstie ertkl: mcraur' MukkMtvmum * veí'sltii'snm og vtrtist vukileo* spennt yftt þvi a> "viia nærfatsuAvftuna af my um uiwbrfistum ' sagíi sjönatvotttK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.