Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Síða 37
DV Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 37
^ Sjónvarpsstöð dagsins
Pant rokka
Numbers
Það verður nóg af rokki á VH1 í
kvöld og ef þú ert rokkhundur af
gamla skólanum skaltu ekki láta
það fram hjá þér fara. Hvort sem
það er að horfa á Ozzy tala með
rassgatinu eða leitin að rokkbönd-
um til að spila á hátíð kappans. Ozz-
fest er ein stærsta rokkhátíð í heimi.
Við skolum því svo niður með meira
rokki.
og síðar. Ozzy kallinn man nú tím-
ana tvenna, eða kannski ekki. Hann
hefur alla vega lifað tímana tvenna
og gengið í gegnum ýmislegt, en
hvort hann muni eftir því er svo
annar handleggur. Fjölskylda hans
er meira en lítið furðuleg og fylgj-
umst við með þeim í daglegu lífi.
Bandarískir sakamálaþættir sem fjalla um stærðfræðisnilling
sem vinnur með bróður sínum, sem er yfirmaður hjá FBI, við
að leysa glæpi. f þættinum í kvöld finnst <y ■
mikilvægur tölvusérfræðingur látinn. ___
Við rannsókn málsins kemur í Ijós að r Pr
hinn látni var að ganga í gegnum erfið- í j
an skilnað og reyndi að koma í veg fyr- f
ir að kona hans kæmist yfir peninga ,i
hans. Charlie kemst einnig að því að
hinn látni var að vinna að mikivægri
rannsókn sem hafði eitthvað með
hafnabolta að gera.
unum er stöðugt haldið við efnið og
reyna þær hvað þær geta til að
rokka feitt.
KI.22VH1 Rocks
Hvað er betra en að Ijúka góðri
rokkveislu með meira rokki? Hérna
fáum við rokkmyndbönd beint í æð.
Svona er þetta bara í rokkinu.
Kl. 21.30 Battle for Ozzfest
f þessum þætti keppa átta rokk-
bönd um það að fá að spila á 10 ára
afmælishátíð Ozzfest. Hljómsveit-
KL 217he Osboumes
Einn sá ruglaðasti í bransanum fyrr
7.00 fsland I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi
12.00 Hádegisfréttir/maikaðurinn/lþróttafrétt-
ir/\feðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - frétta-
viðtal 13.00 (þróttir/lífsstíll í umsjá Þorsteins Cunn-
arssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15XK)
ftéttavaktin eftir hádegi
18.00 Kvöldfréttir/tsland í dag/iþróttir/veður
19.45 Brot úr dagskrá
20.00 Fréttir
20.10 Kompás (e) islenskur fréttaskýringar-
þáttur í umsjá Jóhannesar Kr. Krist-
jánssonar. I hverjum þætti eru tekin
fyrir þrjú til fjögur mál og þau krufin til
mergjar.
21.00 Fréttir
21.10 Hrafnaþing/Mikiabraut Hrafnaþing er i
umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Mikla-
braut f umsjá Sigurðar C. Tómassonar.
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Story of 1. Hie-L-
23.30 Kvöldfréttir/fslandi I dag/íþróttir/veður
0.30 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.30 Fréttavakt-
in eftir hádegi 6.30 Hrafnaþing/Miklabraut
enda er ekki líkleg til að hafa önnur áhrif en að
smala samúðaratkvæðum fyrir slaka söngvara.
3k önnur beinagrind sem ég hef ákveðið að taka
■ út úr skápnum að þessu sinni er tengd barna-
B efni. Mér finnst Latibær óttalega óheillandi. Ég
I finn til djúpstæðrar samúðar með öllum þeim
jX vesalings bömum sem verða að gera sér
W ftroðsluboðskap um mikilvægi hreyfingar
' oghollustuað góðu. Orfáar og
einsleitar persónur þessa ágæta
J&L. bæjarfélags, sem virðist hafa fengið
kaupstaðarréttindi fyrir löngu í
.w hugum bama víða um hinn vest-
% V ræna heim, vekja með mér ugg. Ég
g® , vil ekki setja út á boðskapinn sem
U * ■<1 þama er settur ffam á svo skýran
ío Jfl: hátt. Aftur á móti vil ég miklu frek-
1 w ar að barnið mitt njóti ævintýra
. sem örva ímyndunarafiið, má mis-
jp ' skilja og geta vakið uppreisn gegn
Góð dæmi um sli'kar persónur má
^ fiima á síðum bóka eftir Astrid Lind-
gren. Manneskjurnar sem Astrid mótaði
með orðum em margbrotnar
k. og óþægar eins og böm
eiga að vera. Það er mun HmS
■ Æ hklegara að böm fari út
w fyrir hússins dyr í leit að
^f ævintýrum eftir að hafa
Ronju, Emil og Línu
en eftir að hafa horft
■ á biáan og bleikan eró-
■ bikkdans Iþróttaáifsins
W og Sollu stirðu.
Sumt má helst ekki segja upp-
hátt. í þetta skipti ætla ég játk
að koma út úr skápnum
og viðra skoðun mína á mál- ifl
efni sem liingað til hefur ekki i
mátt segja hátt í íslensku
samfélagi. Mér finnst Idol- B
Stjörnuleit stórskemmtilegt m
sjónvarpsefni. Jm,
Ég hef fylgst með söngvurun-
um sem spreyta sig á gljápússuðu ;
gólfi Smáralindar frá upphafi og lifi
mig mikið inn í dramað. Söngkonan Angela
Coppola var í miklu uppáhaldi hjá mér, þótt ég sé
ekki orðin það langt leiddur ædolaðdáandi að ég
hafi greitt einhverjum atkvæði mitt.
Ég var viss um að hún myndi ná langt og varð
því furðu lostin þegar hún datt út í síðustu
viðureign þessara baráttuglöðu söngvara. Þegar
ég viðraði skoðun mína við karlkyns kollega stóð
ekki á skýringu á þessu máli: „Máttur ófríðra
kvenna er mildll,“ svaraði einn digurbarkalega
að bragði og klóraði sér í maganum um leið.
VissulegaerAngelaóvenjulegafallegog
myndi því seint fá greiddan sama fjölda *
samúðaratkvæða og vissir keppendur
virðast hafa komist langt á í gegnum tíðina. I
önnur orsök þess að hún féll úr kepnni
en aðrir og ónefndir héldust inni gæti
verið sú að fjöldi áhorfenda getur ekki
hugsað sér að fara eftir stórkarialeg- ^~Y
um dómum Bubba, sem ekki virðist
ætla að standa við nein a
loforð sem hann gaf -■ _Jj
Þegar Astrid
Lindgren sagði
Karin dóttur
sinni sögur af
Línu Langsokk
við rúmstokkinn
grunaði hana
ekki að Lína ætti
eftir að verða
stúlkum sú fyrir-
mynd sem hún
er í dag. Ríkis-
sjónvarpið sýnir
í kvöld kl. 21
sænskan heim-
ildaþátt um
kraftmestu
stelpu allra tíma.
ERLENDAR STÖÐVAR
EUR0SP0RT
13.00 Football: African Cup of Nations Egypt 15.66 Bowls:
Welsh International Masters 16.30 All sports: WATTS 17.00
Football: African Cup of Nations Egypt 19.00 Boxing 20.00
Boxing: France 22.00 All Sports: Daring Girls 22.15 Football:
African Cup of Nations Egypt 23.15 Football: African Cup of
Nations Egypt 0.15 Olympic Games: Olympic Torch Relay
BBC PRIME
12.00 Keeping up Appearances 12.30 The Good Life 13.00
Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25
Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20
The Make Shift 15.35 Jeopardy 16.00 Changing Rooms
16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00
Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ray Mears’ Extreme Survi-
val 20.00 Trouble At the Top Special 20.40 Days that Shook
the World 21.30 The Vicar of Dibley 22.00 The Human Mind
23.00 Holby City 0.00 Samuel Beckett: As the Story Was
Told 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great
Romances of the 20th Century 2.00 Rough Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 King Tut’s Curse 13.00 Predators at War 14.00 Meg-
astructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash In-
vestigation 17.00 King Tut’s Curse 18.00 Battlefront 18.30
Battlefront 19.00 The Ultimate Crocodile 20.00 Megastruct-
ures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash In-
vestigation 23.00 Dark Side of Hippos 0.00 Air Crash In-
vestigation 1.00 Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET
12.00 Amazing Animal Videos 12.30 Monkey Business
13.00 RSPCA - Have You Got What it Takes? 13.30 Wildlife
SOS 14.00 Equator 15.00 Miami Animal Police 16.00 Pet
Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing Animal Videos
17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie Animal
Rescue 18.30 Monkey Business 19.00 Wild South America
20.00 Maneaters 20.30 Predator’s Prey 21.00 Animal Cops
Houston 22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Business
23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue
0.30 Wildlife SOS 1.00 Maneaters 1.30 Predator’s Prey 2.00
Wild South America
MTV
12.00 Newlyweds 12.30 Just See M7V 14.00 Pimp My Ride
14.30 Dismissed 15.00 TRL 16.00 Wishlist 16.30 Just See
MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Meet the
Barkers 19.30 Totally Scott Lee 20.00 Run’s House 20.30
The Trip 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Punk’d 22.30 Aeon Flux
23.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV
HHilH
Bein útsending frá
ensku bikarkeppninni, sem
er ein elsta og virtasta
keppnin í fótboltaheimin-
um. Arsenal er dottið út úr
keppninni, en Liverpool,
Chelsea og M^nchester
United eru ennþá inni. Það
er úrvalsdeildarliðið
Birmingham og fyrstu-
deildarliðið Reading sem
mætast. íslendingar eru í
aðalhlutverki hjá Reading
sem eru efst í fyrstu deild,
eða kókakóladeildinni. ívar
Ingimarsson stjórnar vörn
Reading-manna eins og
herforingi. Brynjar Björn
berst eins og ljón á miðj-
unni hjá Reading og sér um
að sparka í menn. Tvær
aðrar viðureignir fara fram
í kvöld ásamt leik Birming-
ham og Reading. Middles-
brough sem hefur átt af-
leitu gengi að fagna undan-
farið mætir Coventry. f
hinum leiknum mætast svo
Crystal Palace og Preston.
VH1..........................
12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VHÍ's
Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90’s 19.00 VH1
Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access 21.00 The
Osbournes 21.30 Battle for Ozzfest 22.00 VH1 Rocks 22.30
.Flipside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Life of 0.00 VH1 Hits
Astrid Lindqrcn
Pippi
ausserfiand
unis Band
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2
9.05 Brot úr degi
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung-
5.00 Reykjavík siðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00
Ivar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík
síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og ísland í dag. 19.30 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskál-
*nn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn
söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00
Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 13.00 Vítt og breitt
14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Hve
glöð er vor æska 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn
1930 Laufskálinn 20.05 Kvöldtónar 2035 Tímans
nýu bendíngari 21.05 Tíl í allt 21.55 Orð kvöldsins
22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Út-
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhomið 12.25 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
mennafélagið 20.30 Konsert 22.00 Fréttir
22.10 Rokkland
visir
Karen Kjartansdóttir
dregur beinagrind-
urfram úrsjón-
varpsskápnum.
Örfáar og einsleitar persónur þessa ágceta bæjarfélags, sem
viröist hafa fengið kaupstaðarréttindi fyrir löngu í hugum
barna víða um hinn vestrœna heim, vekja með mér ugg.
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
ÚTVARP SAGA
BYLGJAN
varpað á samtengdum rásum til morguns