Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2006, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 7. FEBRÚAR 2006 SÍOast en ekki síst OV Endurskinsbuxur í skammdeginu. DV-mynd E. Ól. Gremjan gufaði upp sem hendi væri veifað Mikil reiði braust ný- verið út á aðdáendavef Bubba Morthens, bubbi.is. Sauðtryggum aðdáendum fannst kóngurinn og um- boðsmaður hans - Palli Papi - hafa sig aigerlega af- skipta. Var til dæmis Bárð- ur örn Bárðarson, pottur- inn og pannan á bak við ágætan vef, móðgaður mjög að lesa það á vef Sjallans að þar væri Bubbi með konsert. „Þetta er óþolandi ástand og virðingarleysið algjört," skrifar Ha? Bubbi Morthens Þurfti ekki að hafa mik- ið fyrir þvi að sefa stn bálreiðu tryggðartröll. ibbuB nokkur. Og voru menn al- mennt sammála að þeir ættu þetta ekki skilið af hálfu goðsins. En Bubbi, eða Ásbjörn, fór létt með að róa sína menn með stuttu innslagi undir yfirskrifinni „bö" á laugardaginn. Segir óþarft að fá hland fyrir hjartað, þeir hafi verið þreyttir eftir 2 tíma spilamennsku og akst- ur alla nóttina í blindhríð. En hellingur sé í bígerð og þeir hinir trúföstu fái að vita allt um það bráðlega. Við þetta gufaði gremjan upp sem hendi væri veifað og menn kepptust við að lofa meistara u T3 l Q V jr Hvað veist þú um KvihmyndahátíD- ina í Gautaborg 1. Hvenær var hún fyrst haldin? 2. Hvaða tvær íslensku myndir fengu þar verðlaun um helgina? 3. Hvaða mynd var opnun- armynd hátíðarinnar í ár? 4. Hvaða mynd sigraði árið 2003? 5. Hvað sækja margir gestir hátíðina að jafnaði? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hún eryndls- legasta og fal- legasta mann- eskja sem ég þekki,“segir AuðurBerg- steinsdóttir, móðirGuð- rúnarÁrnýjar Karlsdóttur semkomstl úrslitifor- keppni fyrir Eurovision söngvakeppnina með lagi sinu Andvaka. „Sem barn var hún dásamleg og sem full- orðin er hún það llka, hún getur bara ekk- ert að þvl gert. Hún var alltaf syngjandi daginn út og daginn inn, allt frá þvlhún byrjaði að tala. Hún hefur geislandi fram- komu og mér fmnst hún mikill listamaður. Svo er hún mikil fjölskyldumanneskja og ræktarsöm við sitt fólk.“ Auður Bergsteinsdóttir er móðir Guðrúnar Árnýjar Karlsdóttur sem komst í úrslitakeppni fyrir Eurovision söngvakeppnina með lagi sínu Andvaka. Guðrún er fædd 23. mars 1982. Hún söng í mörg ár með kór Öldutúnsskóla og var með- al annars einsöngvari kórssins. Hún er í píanónámi við Ustaháskóla (s- lands. FRÁBÆRT hjá Bubba að setja upp hárkollu til að standa við stóru orðin I Idolinu. 1. Arið 1979. 2. Voksne mennesker eftir Dag Kára fékk aðalverðlaun og A Little Trip to Heaven eftir Baltasar Kormák gagnrýnendaverðlaun. 3. Bjólfskviða eftir Sturlu Gunnarsson. 4. Nói albinói eftir Dag Kára. 5. Um 110 þús- und gestir (Gautaborgarhátiðin er fjölmennasta kvik- myndahátíð Norðurlanda). Bestu sæti á Ray Davies kosta 13 púsund Einar Bárðar Jellboy" tyrir Nylon í London mm „Þetta er lögreglumál," segir Ein- ar Bárðarson dómari í Idol. Hann er afar ósáttur við dóm þjóðarinnar sem ákvað að senda Angelu Coppola úr Idolinu um síðustu helgi. Ángela var einn eftirlætis keppandi Einars sem oftar en ekki stígur í takt við smekk þjóðar sinnar. Einar er nú staddur í London. Flaug utan beint eftir Idol-þáttinn. „Hvað að gera? Nú, aðallega að bera töskur fyrir Nylon-flokkinn. Já, þær eru fluttar." Nylon-stúlkurnar eru nú að koma sér fyrir í London, koma aftur heim nánast til að kveðja, áður en þær eru flognar til lengri veru í heimsborginni. Eins og DV hefur greint frá er goðsögnin Ray Dav- ^dÉu^is á leið til ís- * lands og heldur * tónleika í skólabíó apríl. sögn Einar Bárðarsson Gerír ráð fyrirþvi að miðar á tónleika rokkgoðsins muni rjúka út á„nó tæm". Há- 14. Að Ein- ars, sem hann er hefur veg að tala í J |°g þeim ■ K vanda af efnum. 1 " komu jak- 1 meistar- ob@dv.is ans, hefst Hefðin sem enginn hélt Steinunn Camilla í Nylon pakkar Einar Bárðarson ernú staddur I London þarsem hann ber töskur fyrir Nylon- stúlkurog gerirklárt. Ray Davies Miða- verðerfrá 7.000 krón- umuppli3.000 i fremstusæti. miðasala á fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 10 í verslunum Skífunnar, BT á Selfossi og Akureyri. Einnig mun vera hægt að tryggja sér miða á vef Consert - fyrirtæki Einars. Ray Davies er nú að koma til ís- lands í fjórða sinn en hann hefur áður komin einn með „Story Teller" dagskrá sína og tvisvar sem for- sprakki Kinks. Vakin er athygli á því að aðeins er um eina tóiileika að ræða og því sætaframboð takmark- að. Háskólabíó tekur um 9 hundruð manns í sæti. Miðaverð í almenn sæti verður sjö þúsund krónur en í bestu sæti, alveg fremst, er miðaverð í kringum 13 þús- und. „Miðað við pantanirn- L ar sem þegar eru komnar munu þessir mið- ar fara á auga- bragði - algér- lega á nó tæm," _______ segir Einar sem ' oftar en ekki veit um hvað „Þetta kallar á góðar minningar," segir Þor- valdur Gröndal, fyrrum liðsmaður hljómsveit- arinnar Kvartett Ó. Jónsson og Grjóni og núver- andi liðsmaður Trabant. „Þetta er frá einni af fyrstu menningamóttunum sem haldnar voru í Reykjavík. Við vorum í þeirri aðstöðu að láta hanna fyrir okkur brunnlok með mynd af kakt- usinum sem var ffaman á plötunni okkar og fengum þá hugmynd að færa Reykjavíkurborg svona lok sem gjöf frá hljómsveitinni. Meining- in var að byrja á nýrri hefð líkt og í Hollywood þar sem kvikmyndastjömur setja handafar sitt í blauta steypu," segir Þorvaldur sem veit ekki til þess að fleiri listamenn hafi fylgt í kjölfar. Á myndinni má sjá hvar Kvartettinn, eins og hljómsveitin var jafitan kölluð í daglegu tali, framkvæmir gjörninginn á menningamótt í ágúst 1997 og færir borgarstjóra, frú Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, bmnnlokið. „Það var nýbúið að hanna Austurstrætið upp á nýtt og við fengum samþykkt að hafa bmnnlokið þarna í þrjá mánuði. Síðan em liðin 9 ár og brunnlokið stendur enn," segir Þorvald- ur sem telur ekki ólfklegt að hljómsveitin komi saman aftur á 10 ára afmæli bmnnloksins. „Og þá leggjum við bmnnlok við Smáralind." Krossgátan Lárétt: 1 fjöldi, 4 kústur, 7 hreykni,8 aðsjáll, 10 sigaði, 12 deila, 13 eyktamark, 14 ástarguð, 15 stúlka, 16 Iftill, 18 orku,21 brotna,22 blað, 23 stuðningur. Lóðrétt: 1 háð, 2 hæðir, 3skammhlaup,4dæg- urlagsins,5 hratt,6 þreyta, 9 hænum, 11 veiðarfæri, 16 ánægð, 17 ker, 19bakki,20venju. Lausn á krossgátu eis OZTej 61 'niu? jæs 91 j|04 l l 'iumnd 6 '101 9 'M9 S 'sueie6e|s y 'jojLunejjs £ 'es? z 'sA6 l ujajQgg 'Qo;s £Z jne| zz 'eu;ojq iz 'sge 81 'J?uis 9 l 'jæuj s i 'jouiy y L 'nn9 £ i '66e z l '!«e o L 'Jeds 8 'i|o;s l 'B9S Þ 's?|6 l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.