Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2006, Side 10
1 0 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV Gunnar er heilbrigöið upp- málað, ótrúlega fyndinn og pottþéttur náungi hvernig sem á það er litið. Hann erafglapi í fjármál- um, dótasjúkur og honum hættir til að fá eitthvað á heilann. Linnir hann þá ekki látum. „Gunnar er skuggalega sléttur og felldur á yfirborðinu. Svo of- boðslega fullkominn að það hlýtur að krauma einhver drulla þarna undir. Og mér hefur ekki enn tekistað koma auga á gall- ana. Ég hélt alltafframan af, áður en ég kynntist honum betur, að hann væri leiðindagaur. Hvorki drakk né reykti, úr Versló... svo skver og heilbrigður að hann hlautað vera leiðinlegur. En svo reynist þetta eitthvert það fyndnasta kvikindi sem ég hefá ævi minni kynnst. Það er fárán- legt hvað hann leynir á sér.“ Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður og meö Gunnari í Ceres 4. „Gunnar er mjög fyndinn og skemmtilegur maður. Traustur. Stundv/s og pottþéttur. Góður gaur. Ótrúlega bjartsýnn og bjartyfirhonum. Og einn besti leikarinn á landinu. Annars vil ég frekar tala meira um gall- ana. Hann er afglapi I fjármál- um. Tækni- og tölvusjúkur - það er sjúklegt. Svo hef- ur hann mjög andstyggi- legan og sjúklegan húmor sem gæti bent til ills innrætis. En um það er ekki hægtað fjölyrða." Halldór Gylfason leikari og vinur til margra ára. „Kostirnir eru þeir helstir að hann er skemmtilegur. Og þeg- ar ég komst að þvíhversu góður leikari hann er var það ákveð- inn léttir. Ég get með góðri sam- visku starfað með hon- um en er ekki að gera það sökum aumingja- gæsku. Við náum vel saman. Gallar? Fáviti í fjármálum, dótasjúkur og efhann fær einhverja flugu í hausinn linnir hann ekki látum. Eins og smábarn í þvi." Ragnar Hansson kvikmyndagerðar- maöur og yngri bróöir Gunnars. Gunnar Hansson leikari fæddistárið 1971, sonur séra önnu Pálsdóttur og Hans Krist- jáns Árnasonar. Hann á tvo bræður, þá Ragnar og Árna Pál. Gunnar lauk stúdents- prófí frá Verzlunarskólanum, fór þaðan í Leiklistarskólann þaðan sem hann útskrif- aðist árið 1997. Hann er í sambúð með Unni Gunnarsdóttur dansara og eru þau barnlaus. Gunnar hefur fengist við bassa- leik með Geirfuglum og Ceres 4 auk þess að hafa farið með fjölmörg hlutverk á sviði og í sjónvarpi. Hægir á fólks- fækkun Hægt hefur á fækkun íbúa í Reykhólahreppi sam- kvæmt nýjustu tölum sem eru frá 1. desember 2005. Þá bjuggu samtals 255 manns í hreppn- um. íbúarnir skiptast nánast hnífjafnt í karla sem voru 127 og konur sem voru 128. Fækkunin frá árinu áður var fimm manns sem svarar til 2 prósenta. Það er nokkuð minna en var næstu þrjú árin þar á undan þegar fækkunin var á bilinu 3 til 8 prósent á milli ára. Leikararnir Viðar Eggertsson og Guðrún Gísladóttir lentu í vopnaðri árás þegar þau heimsóttu smábæinn Teresin í Tékklandi. Þrír hettuklæddir menn með haglabyssur réðust inn í verslun þar sem þau voru stödd og skipuðu þeim að leggjast í gólfið, bundu þau á höndum og límdu fyrir munn þeirra. Bæði Viðar og Guðrún segja þessa hræðilegu lífsreynslu hafa breytt viðhorfi þeirra til lífsins. Viðar Eggertsson og Guðrún Gísladdttir voru fyrir þremur árum á leiklistarhátíð í Dresden í Þýskalandi þegar þau ákváðu að fara í skoðunarferð til smábæjarins Teresin í Télddandi. Þau grunaði ekki að þau myndu lenda í hringiðu hræðilegra at- burða þar sem hettuklæddir menn vopnaðir haglabyssum ógnuðu lffi þeirra. „Við vorum að skoða þennan stóð og byssum var beint að henni. friðsæla bæ og ímynda okkur þær Hún hafi ekki þorað að segja múkk hörmungar sem þar áttu sér stað í afóttaviðaðstyggjaárásarmennina. seinni heimsstyrjöldinni þegar gyð- ingum var smalað þangað og þeir Eurocard bjargaði þeim síðan brenndir í líkbrennsluofnun- Þegar mennimir yfirgáfú búðina um sem þama vom til sýnis," segir náði Víðar að hlaupa út og fara á lög- Viðar Eggertsson leikstjóri. reglustöðina sem var handan torgs- „Við röltum um aðaltorg bæjar- ins. ins og ætluðum á kaffihús sem „Viðvorumyfirheyrðenþaðgekk reyndist lokað þegar við ákváðum að illa því enginn talaði ensku. Lögregl- fara inn í antíkbúð sem var á torginu. an hélt okkur á lögreglustöðinni í Við vomm rétt komin inn í búðina marga klukkutíma og báðu okkur að og Guðrún var að skoða hnífapör gefa skýrslu um atburðinn hvort í þegar inn mddust þrír hettuklæddir sínu lagi,“ segir Viðar. menn með haglabyssur og skipuðu Að sögn Viðars benti allt til þess okkur að leggjast í gólfið," segir Við- að lögreglan hefði gmnað þau um að 5asta og íuminn- hugsaðf lá hluti / Beindu byssu að höfðinu „Þeir bundu hendur okkar fyrir aftan bak og kefluðu okkur með lím- bandi og gengu hreint til verks við að ræna búðina," segir Viðar. Hann segir að verslunareigandinn hafi áður en byssumennimir mddust inn í búðina verið órólegur og litið oft út um gluggann. Ailan tímann meðan mennimir vom að ræna búðina stóð einn þeirra yfir Viðari og Guðrúnu og beindi að þeim haglabyssunni. „Okkur gmnaði seinna meir að eigandi búðarinnar hefði verið í vit- orði með byssumönnunum því það var eins og að þeir þekktu aðstæður og gengu að því sem þeir vildu stela. Þetta tók sirka 20 mínútur en var eins og heil eilífð. Það flaug um huga minn lífshlaup mitt og minningar sem vom bæði ljúfar og sárar. Ég bjó mig undir mitt síðasta og kvaddi góðu minningamar og hugsaði líka um aila þá hluti í lífi mínu sem áttu ekki að gerast," segir Viðar. „Hvað verður um börnin mín?" „Ég hnipraði mig undir stól og vildi ekki horfa á það sem var að ger- ast," segir Guðrún Gísladóttir sem var með Viðari í þessari örlagaríku ferð. „Ég var hrædd um líf mitt og gerði mér enga grein fyrir hversu tímanum leið. Það sem ég hugsaði á þessari stundu var hvað yrði um bömin mín og ég var tilbúin að gera hvað sem er, bara svo þeir hættu að beina byssunni að mér,“ segir Guð- rún. Að sögn Guðrúnar var hún ekkert nema auðmýktin meðan á ráninu Viðar Eggertsson leikstjóri „Það flaug um huga minn lífs- hlaup mitt og minningar sem voru bæði Ijúfar og sárar." Guðrún Gísladóttir leikari „Þegar ég kom heim til Islands þurfti égaðfá áfallahjálp. “ Fékk áfallahjálp „Ég gat ekki sofið í langan tíma á eftir," segir Guðrún. „Þegar ég kom heim til íslands þurfti ég að fá áfalla- hjálp. Svo var ég eins og vitlaus manneskja, keypti mér Volvo því þeir em ömggir, tryggði mig í bak og fyrir og var með varann á mér hvert sem ég fór.“ Guðrún segir að hún lfti lffið öðr- um augum eftir þessa lífsreynslu: „íslendingar horfa beint framan í fólk og gmnar ekki að neitt geti hent þá en ég er mun tortryggnari en ég var og er frekar á varðbergi, sérstak- lega í útlöndum." Viðar tekur í sama streng. Hann segir að hann bjóði ekki hættunni heim því hann viti hvað geti gerst. Bæði hafi þau af eigin raun komist að því á friðsömu sólarsíðdegi í fá- mennum smábæ í Tékklandi að hættumar geta leynst víða. jákobina&dv.is Hettuklæddur maður vopnaður vél- byssu Svona litu árásarmennirnir útsen beindu byssum slnum að Viðari og Guðrl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.