Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Side 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR I. MARS 2006 11 Vel mættá verbúðargleði Um eitt hundrað manns sótti endurfundi þeirra sem á árum áður bjuggu í verbúð- um á Homafirði. Þetta hefur homafjordur.is eför Andrési Kolbeinssyni sem jafnframt segir gleðina hafa heppnast eins og best hafi verið á kos- ið. Samkoman var á Fjöm- kránni í Hafn- arfirði. „Fólk byrjaði að streyma að strax um m'uleyt- ið og komu menn víðsvegar að, frá ísaftrði, Vestmanna- eyjum og Húsavík svo ein- hverjir staðir séu nefndir. Það urðu miklir fagnaðarfúndir enda höfðu flestir ekki hist í fleiri tuga ára og því mikið til að tala um.“ Banaslys á Sæbraut Nítján ára stúlka lét h'f- ið í hörðum árekstri á Sæ- brautinni á milli tólf og eitt á mánudagskvöld. Vitni segja að stúlkan hafi verið í kappakstri við aðra bifreið sem endaði með því að hún missti stjóm á Opel Astra-bifreið sinni sem braut niður tvo ljósastaura þar til hún hafnaði á þeim þriðja. Stúlkan kastaðist út úr bílnum og var úrskurðuð látin nokkm síðar. Hún var ein í bflnum og talið er að hún hafi ekki verið í bflbelti. Framkvæmda- bær Þegar framkvæmdir em á hverju götuhomi er heppi- legt að halda framkvæmda- þing en Ámi Sigfússon, bæj- arstjóri Reykjanesbæjar, hef- ur boðað til þingsins 9. mars næstkomandi. Þetta er þriðja árið sem slíkt þing er haldið þar sem kynntar em helsm verkframkvæmdir sem fyrirhugaðar em á árinu 2006 í landi Reykjanesbæjar og á Keflavíkurílugvelli. Auk þess verður fjallað um fram- kvæmdir vegna alþjóðaflug- vallar á Keflavíkurflugvelli, framkvæmdir Hitaveim Suð- umesja og byggingarfram- kvæmdir á nýjum íbúa- og atvinnusvæðum. Eigendur Bónuss og Hagkaupa á Seltjarnarnesi vilja stækka verslanir sínar til að auka vöruúrval og bæta þjónustu. í því skyni er litið til mikilla landfyllinga út af Austurströnd sem myndu stækka Nesið verulega og skapa það rúm sem nýjar verslanir þyrftu. Jónmundur Guðmarsson bæjarstjóri er þó tvístígandi. Vílja slætika Seltjarnar nesið á haí út Jónmundur Guð- marsson Villfrekar þjónaþeim velsem þegar búa á Nesinu. wégmtm. •uiamiMú. Svo getur farið að Seltjarnarnesið stækki verulega verði hugmynd- ir og áform verslunareigenda á svæðinu að veruleika. Yrði það hugsanlega í formi landfyllinga fyrir neðan Austurströnd. „Við höfum rætt þessi áform við forráðamenn Haga og Stoða sem reka verslanir Hagkaupa og Bónuss hér á Nesinu. Þeir vilja stækka versl- anir sínar til að geta boðið betri þjónustu og aukið vömúrvalið," seg- ir Jónmundur Guðmarsson, bæjar- stjóri á Seltjarnarnesi. „Helst emm við að beina sjónum okkar að end- urskipulagningu miðbæjarins hér á Nesinu sem er Eiðistorgið og næsta nágrenni þar við. En ef það svæði nægir ekki er verið að hugsa um landfyllingar." Stór bílakjallari Jónmundur bæjarstjóri segir ljóst að forráðamenn Bónuss vilji stækka þá verslun sína og sé ein hugmynd- in að byggja yfir verslunina á bíla- stæðinu sem nú er við verslunar- miðstöðina á Eiðistorgi. Það þýddi hins vegar að byggja þyrfti mikinn bílakjallara þar undir. Hinn kostur- inn væri landfylling út af Austurströnd sem stækka myndi Nesið verulega og skapa það rúm fyr- ir verslanir sem hugur eigenda stæði til. þjóna Bæjarstjórinn á móti landfyllingum „Þeir vilja Seltimingum og íbúum í vesturbæ Reykjavíkur betur og það er gott. Sjálfur er ég í prinsippinu á móti landfyll ingum og vil helst halda Seltjamarnesinu eins og það er,“ seg- ir Jón- mund- bæjarstjóri. „Eg vil ekkert sérstaklega vera að gera vel við stærri hópa. Frekar gera betur við þá sem hér búa fyrir.“ Tilkomumiklar hugmyndir Hugmyndir forráðamanna Haga og Stoða hafa verið unnar af sér- fræðingum og þykja tilkomumiklar. Sérstaklega sú nýja ásýnd sem blasa mun við fólki þegar Seltjarnarnesið verður allt í einu orðið miklu stærra og öðmvísi í laginu en áður. „En að sjálfsögðu mun- um við skoða allar þessar hugmyndir og vinna úr þeim eins og best verð- ur,“ segir bæjar- stjórinn á Nes- // Ég vil ekkert sérstaklega vera að gera vel við stærri hópa. Frekar gera betur við þá sem hér búa fyrir." „ , , ** Seltjarnarnesið Þarna myndi landfyll- ingin verða og nýjar verslanir rlsa ef sam- komulag tekst þar um. MESTA URVAL YFIRB Arnar Kristín LANDSINSU AF GLÆSiLEGUM HJÓLHÝSUM. HAFÐU SAMBAND VIÐ RAÐGJAFA OKKAR NÚNAI VIKUR www.vihurvcrk.is TANGARHOFÐA 1 SIMI 557 7720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.