Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 32
30 MIÐVIKUDAGUR I.MARS2006 Sviðsljós 0V Fræg fyrir samböndin sín 1. Courtney Love Fyrrverandi söngkona Hole hefur verið l„góð- um málum" slðan Kurt Cobain gafst uppáharkinu.Erl dag frægasta atvinnu- ekkjan ásamt Yoko Ono og þarfekki að hafa miklar pen- ingaáhyggjur. 2. Monica Lewinsky Ólgandi kynhvötin IBill Clinton gerði hana að frægasta lærlingi sög- unnar. Aldrei fyrr hafði bletturl kjól spilað jafn stórt hlutverk I frétta- flutningi. 3. Priscilla Presley Priscilla byrjaði að eyða nóttum með Elvis þegar hún var 17 ára en gekkþó ekki „alla leið"fyrr en þau giftust fjórum árum siðar. Kóngurinn kenndi henni ímillitíð- inni ýmsar aöferðir til að gleðja sig. Þau skildu eftir fimm ára hjónaband. 4. Gústi Pink Gústi átti að sögn unaðsnótt með söngkonunni Pink og hefur *m... gengið undir nafninu GústiPink slöan. Hann er I diskótek- aradúettnum Pink & Floyd og hefurgert góða hluti sem skemmtanastjóri. 5. Fjölnir Þorgeirsson Fjölnirskaust upp á „stjörnuhimininn “ fyr- irsamband sittvið Mel B, ógurlega kryddið í Kryddpiu- hillunni. Hann hefur gert það gott upp á eigin spýtursiðan. 6. Divine Brown Hugh Grant var gripinn með þessari gleðikonu árið 1995.Hún varð nokkuð fræg i kjöl- far fjölmiðlafársins og lék sjálfa sig i klám- mynd um atburðinn. Divine vinnur enn I fag- inu,nú á Moonlight Bunny Ranch I Nevada-eyðimörkinni. 7. Rebecca Loos Rebecca var aðstoðar- , kona Davids Beckham og tók hlutverk sitt ^ mjög alvarlega á meðan David var í Madrid en Victoria i London. Siðar fróaði hún svini isjónvarpsþættinum Celebrity Farm sem mörgum fannstsýna vel hversu lágt fólk er tilbúið að leggj- astfyrirfrægðina. 8. Kristin Bára 'jA, Kristín Bára komststutt- , lega i fréttirnar fyrir samband sitt við leikar- ann KieferSutherland. Það virðist alveg búið. 9. Dorrit Moussaieff Hver vissi hver Dorrit væri efhún heföi ekki næltsérlhr.Ólaf Ragnar Grimsson, for- seta vorn? Enginn! Það breytir þviþó ekki að Dorrit er glæsilegur fulltrúi þjóðarinnar hvarsem hún kemur. 10. Yoko Ono Mark Chapman gerði Yoko Ono að frægustu atvinnuekkju samtlm- ansárið 1980.Lista- konan hefur gert það gotti nafniJohns Lennon slðan og ætlar sér nú stóra hluti I fjörunni i Viðey. Hjálpartækjabúðir eru orðnar hluti af nútímasamfélagi. Hægt er að finna sex slíkar í miðbæ Reykjavíkur. Framboðið er því ekki af skornum skammti. Eigendur búðanna segja þó samkeppnina alls ekki óbærilega. Klámvæðingin svokaUaða hefur verið í umræðunni undanfar- in ár og misseri. Margir vilja meina að hún hafi slæm áhrif á þjóðarsálina á meðan aðrir taka henni fagnandi og telja hana h'fga upp á tilveruna. Hvað sem því líður er framboðið af hjálpartækjum og klámmyndum ekki af skomum skammti, og þá sérstaklega ekki í miðbæ Reykjavíkur. Hver búðin á fætur annarri sprettur upp og em þær sex talsins í dag á litlu svæði. Til dæmis þrjár aðeins á Hverfisgötunni. Sitt sýnist hverjum, en möguleikinn fyrir íslendinga til að krydda upp á kynlífið með hjálpartækjum er svo sannarlega fyrir hendi. Erotica Shop Einnig kölluð pen.is. Staðsett beint á móri Amorá horni Vitastigs og Hverfisgötu. „Privat-myndirnar seljast mest hjá okkur, “ seg- ir Ágústa Kolbrún Jónsdóttir, eigandi Erotica Shop. „Já, hún ermeiri en var. Ég liefverid með búð- ina í fimm ár og bransinn er orðinn allt annar en hann var. Alltafjafn skemmtilegt samt." „Það eru svo margir þekktir þannig að svarið er eiginlega bseði já og nei. Það liggur við að ann- ar hver maður sé þekktur nú til dags." „Eggið er keyrsluvaran og verður alltafað vera „Það er nýtt tæki sem heitir tantrabaunin og þá er höndin orðin titrari. Ótrúlega skemmtilegt tæki og smart hannað. Það heitir tantrabeam á ensku, en ég islenskaði það. Þetta er uppá- haldstækið mitt þessa stundina." ra t Fi > * ».i . Ágústa Kolbrún Jónsdóttir Skilur þarfir kvenna vel. Venus / hjarta Þingholtanna á Freyjugötu 1. Ottó Freyr Guðmundsson Elviðskiptavinii fínna ódýrari vöruranmm, staðarjafnar hann verðið og gefur20% afslatt. „Enginn sérstakur titill en Evil Empire-myndirn- ar seljast alltaf mest hjá okkur, “ segir Ottó Freyr Guðmundsson, eigandi Venus. „Ég hefekki orðið var við hana. Við erum eina búðin sem biður upp á verðvernd. Efþú finnur ódýrari vörur annars staðar jöfnum við verðið og gefum 20% afslátt." „Fræga fólkið hefur sinar þarfir eins og aðrir. Það eru margir þekktir sem versla hérna. “ „Eggin eru alltafi fyrsta sæti. Það breytist seint eða aldrei." „Það nýjasta eru handgerð glerleikföng afalls kyns gerðurn." Romantik.is á Hverfisgötu 62 Leggur meiri áherslu ;; búninga og fatnað. „Við leggjum ekki neina áherslu á myndir, en þær eru til i búðinni" segir Jóhannes Harrysson, starfsmaður Romantik. „Við finnum ekki fyrir neinnisamkeppni Við keyrum inn á allt aðra linu aðrir. Við stilum meira inn á fatnaðinn frekar en klámið. Bún- inga og kjóla." „Það er alltaf töluvert afþeim." „Höfrungurinn er vinsælastur. Það er hjálpar- tæki fyrir pör. Það er teygjuhringur með litlum titrara á. Höfrungurinn og eggið er vinsælast. í búningunum er það löggubúningurinn." „Ég mæli með höfrungnum og svo sexi undir- kjólum. Stærsti hlutinn sem verslar við okkur eru konur og við eigum allt fyrir þær." Uppbót fyrir þá sem þurftu frá að hverfa á Airwaves losé Gonzalez kemur aftur Svfinn José Gonzalez er á leiöinni á klakann í annað sinn og spilar á NASA 13. mars. Þessi ljúfi kassagít- arspilandi trúbador vakti mikla lukku á síðustu Airwaves-hátíð og komust þá færri að en vildu á tón- leikahans. Síðan þá hefiir hagur þessa sænsk-argentínska listamanns vænkast mjög. Platan hans Vaneer hefur komið út í mörgum löndum og fengið einróma lof og lög af plötunni hafa heyrst í sjónvarpsþáttum eins og CSI og O.C. Hæst hefur stóra plat- an komist í 9. sæti breska vinsælda- listans og smáskífulagið „Heartbeat" komst þar sömuleiðis í 9. sætið. José stoppar hér á leið sinni á SXSW-tónlistarhátíðina í Texas en síöan em fyrirhugaðir tónleikar um öll Bandaríkin. Eins og fram hefur komið spila fimm íslensk bönd á SXSW í ár: Dr. Spock, My summer as a salvation soldier, Jakóbínarína, Sign og Stórsveit Nix Noltes. Miða- sala á tónleikana hefst í dag í Skífu- búðunum og á midi.is og kostar miðinn 2.500 kr. Ekki hefur verið gengið frá upphitunaratriðinu. Stórsveit Nix Noltes Spilar einnig á SXSW-há- tíðinni en José stoppar hér á leið sinni þangað. VTl José Gonzales Færrikomust að en vildu á tónleika hans á Airwaves-hátfðinni I haust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.