Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR I. MARS 2006 37 ► Sjónvarpið kl. 20.30 Project Runway Þetta er fyrsti raunveruleikaþátturinn sem sýndur er á RÚV. Hann fjallar um hóp ungra fatahönnuða sem keppast um sig- \ ur. Hönnuðirnir eru tólf talsins og dettur einn út f hverjum þætti. Hönnuðirnir fá verkefni í hverjum þætti. Sá sem vinnur getur ekki verið sendur heim, en allir aðrir gætu sungið sitt síðasta í keppninni. Mörg þekktun andlitun úr tískuheiminum bregður fyrir í þáttunum. Karen hefur ekkert að segja en ætti kannski að blogga um það. Pressan ► Sjónvarpsstöð dagsins Conan er snillingur Sjónvarpsstöðin CNBC er frábær fréttastöð. Þar er farið yfir fréttir dagsins, bæði vestanhafs og í Evr- ópu. Á kvöldin sýnir stöðin síðan skemmtiþætti Jay Leno og Conan O'Brien. Kl.22theTon- íght Show with iayteno Við þekkjum öll þætti Jay Leno. Grín og glens ásamt skemmtilegum viðtölum við fræga fólkið. KL 22.4S Late Night «Ah Conan 0*Brien Conan mun taka við Jay Leno er samningur hans rennur út eftir nokkur ár. Þeir sem hafa ekki fylgst með þessum þætti ættu endilega að kíkja á hann. Conan er algjör snillingur og miklu fyndnari en Jay Leno. Hann fær fræga fólkið til liðs með sér að gera heimskulega og drepfynda hluti. Snilldarþáttur hér á ferðinni. Ki. 2330 NBC Nfghtfy News Gott er að klára kvöldið með frétt- um frá NBC-stöðinni í New York. Bri- an Wilson, arftaki Tom Brokaw, les okkur fréttirnar. Algjör skylda að fá fréttayfirlit áður en haldið er í hátt- inn. Umrœðan um Alcoa hefur lengi minnt migásamrceð- ur Hobbita um Sauron. Eittlivert illt og Ijótt afl sem ekkertfier hamið passar alltaf vel í kvikmyndir Guðrún Gunnarsdóttir sjónvarpsþátturinn Itennc Fyrstu sktefln, tekur sin fyr skrefá Skjá einum ikvöld. Kannski ég ætti að blogga um þetta Solla stirða úr Latabæ var í hópi þeirra sem hlustendur Rásar 2 töldu kyn- þokkafyllstu konur landsins. Mörgum brá í brún enda Solla litla bara barn og þættirnir um íbúa Latabæjar hugsaðir fyrir yngstu kynslóðina. Þessa staðreynd telja margir til merkis um aukna barna- grind í samfélaginu. Sjálf þori ég ekki að taka afstöðu í því máli en vona að skýringin sé sú að það séu aðallega börn sem nenni og hafi tíma til að hringja inn í svona kannanir. Ég viðurkenni samt að oft hef ég prísað mig sæla með að eiga son og þarf því ekki enn að glíma við allan þann undarlega markaðsvarning sem beint er að litlum stúlkum. Lost-þættirnir hjá RÚV eru að vanda agalega spennandi. Ég vil ekki láta undan óþolinmæð- inni og hala niður þáttum af netinu. Bíð frekar spennt og sætti mig við ófuilnægj- una sem grípur mig helj- artaki í lok hvers þáttar. Þetta er fyrsta sjónvarps- efnið sem hefur náð slíku tangarhaldi á mér. Þótt ég skammist mín fyrir að viðurkenna það stóð ég mig að því að kanna tengsl persónanna í annarri bók Hins guðdómlega gleðUeiks eftir Dante og eyjaskeggjanna í Lost. Er ekki búin að kafa djúpt í þessar pælingar en vissulega hrjáir einhver af dauðasyndunum sjö aUa eftirUfendur flug- slyssins á þessari djöfuUegu eyju sjónvarps- þáttarins. Ég hef ekki séð myndina Good Night, and Good Luck en hef haft fregnir af því að fyrirtækið Alcoa spUi þar stóran þátt. Umræðan um Alcoa hefur lengi minnt mig á samræður Hobbita um Sauron. Eitt- hvert Ult og Ijótt afl sem ekkert fær hamið passar aUtaf vel í kvik- myndir. Þegar ég var 13 ára prófaði ég að halda dagbók. Hún átti að vera ein af þeim sem ung- ar stúlkur fela undir koddan- um og treysta fyrir öUum sín- um helstu leyndarmálum. Ekki leið á löngu þangað til ég gafst upp. Mér fannst ég einfald- lega eldd nægUega spennandi. Nú felur enginn dagbækurn- ar sínar heldur setur fólk þær á netið svo allir geti séð þær. Oft kemur það fyrir að ég hef mig ekki í að hringja í fólk þar sem ég hef haft veður af lífi þess í gegnum netið. Enn finnst mér ég ekki Iifa nógu æsUegu lífi til að skrifa um það og hvað þá að deila því með öðrum. Vitur maður mælti þó ekki aUs fyrir löngu að ef maður hefði ekkert að segja ætti maður að blogga um það. Heimildamynd Ragnheiðar Gestsdóttur um uppsetningu Versations/Tetralogia Gabríela í Feneyjum Klukkan 22.40 í kvöld sýnir Ríkissjónvarpið heimUdamynd Ragn- heiðar Gestsdóttur um þátttöku listakonunnar Gabríelu Friðriksdótt- ur á Tvíæringnum í Feneyjum í fyrra. „Þetta er langstærsta prójekt sem ég hef gert hingað til, kannski ekki mælt í fermetrum en ef mælt er í sálum sem að verkefninu komu þá er þetta það,“ sagði Gabríela í viðtaii nýlega. Sýningin í Feneyjum þótti einkar vel heppnuð en hún stendur einmitt þessa dagana í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Heimildamyndin ætti að vera athyglis- verð þar sem fjölmargir samstarfsmenn komu að sýningunni. Meðal annarra unnu Björk Guðmundsdóttir, Daníel Ágúst Haraldsson, Erna Ómarsdóttir og Sigurður Guðjónsson með Gabríelu að myndbandi fyrir sýninguna og Borgar Þór Magnason, Daníel Ágúst, Björk og Jónas Sen að tónlist. Höfundur heimildamyndarinnar, Ragn- heiður Gestsdóttir, hefur verið eins konar hirðkvikmyndagerðarmaður Bjarkar undan- farin ár. Gerði meðal annars heimildamyndir um Vespertine-túrinn, gerð Medúlluplötunn- ar og Triumph of a Heart-myndbandsins. RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99.4 m | 1 AÐRAR STÖÐVAR 630 Morguntónar 6.50 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.03 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Há- degisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.35 Miðdegistónar 15.03 Orð skulu standa 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vit- inn 1930 Laufskálinn 20.05 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 22.15 Lestur Passíu- sálma 2232 Bókaþátturinn 23.05 Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ungmennafélagið 2030 Konsert 22.10 Popp og ról 07:05 Amþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri bland- an 11:03 Crétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nónbil 12:40 Meinhomið 13:00 Úr kistunni 14:03 Kjartan G Kjartansson 15:03 Hildur Helga 17:03 Síðdegisútvarpið 18:00 Meinhorn- ið 18:20 Tónlist að hætti hussins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Grétar Mar (E) 20:00 Morgunútvarp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson(E) FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið f bænum FM 88,5 XA-Radló / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying 7.00 Island I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal 13.00 fþróttir/lifsstíll 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lsland I dag/iþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. 20.45 Dæmalaus verfild - með Óla Tynes Fréttamaðurinn Óli Tynes er manna naskastur á að þefa upp kynlegustu heimsfréttirnar. 21.00 Fréttir 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Storm that Drowned a City 23.20 Kvöldfréttir/lsland I dag/íþróttir/veður 0.20 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.20 Fréttavaktin eftir hádegi 6.20 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. BBCPRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Down to Earth 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Binka 15.15 Fimbles 15.35 Stitch Up 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Ground Force 19.30 Home From Home 20.00 Shark Battlefield 20.50 Animal Camera 21.30 The KuMARCH at Number 42 22.00 Jackson Pollock: Love & Death On Long Island 2Z50 Tipping the Velvet 0.00 Scribbling 1.00 Making Masterpieces 1.30 Painting the World Z00 Statist- ics Collection DISCOVERY 1Z00 American Chopper 13.00 Ultimate Cars 13.30 Ultimate Cars 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 A Car is Bom 17.30 A Car is Born 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 I Shouldn't Be Alive 21.00 A Haunting 2Z00 The Greatest Ever 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files Z00 Heroes MTV 1Z00 Newlyweds 1Z30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 The Trip 20.30 Laguna Beach 21.00 Top 10 at Ten 2Z00 Jackass 2Z30 Aeon Rux 23.00 The Uck 0.00 Just See MTV VH1 1Z00 So80s 1Z30VH1 Hits’ 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 1^00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 All Access 20.30 MTV at the Movies 21.00 The Osbournes 21.30 Beavis & Butthead 2Z00 VH1 Rocks 2Z30 Ripside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Ufe of... 0.00 VH1 Hits E ENTERTAINMENT 1Z00 Uncut13.00 E! News 13.30 Hot Love Gone Bad 14.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 15.00 101 Sensational Crimes of Fashbn! 16.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 17.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 18.00 Rich Kids: Cattle Drive 19.00 E! News 19.30 Celebrity Soup 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00101 Sexiest Celebrity Bodies 23.00 Celebrity Friends Gone Bad 23.30 Hot Love Gone Bad 0.00 E! News 0.30 Hot Love Gone Bad 1.00 Party @ the Palms 1.30 Giris of the Playboy Mansion Z00 The E! True Hollywood Story Breyttur afgreiðslutími í Skaftahiíd 24 Virka daqa kS SMáAUCI.ÝSINóASIkítNN ER SSC Í000 06SR0PINNAUíA©*SAFRAKL..'B-.!!2. IFiTU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.