Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 31
DV Flass MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 2006 31 Fyrirsætan Shandi Sullivan úr þáttaröðinni America’s Next Top Mode er vænt- anleg til landsins á morgun ásamt 20 manna hóp eldheitra karókí aðdáenda. Mar- grét Erla Maack kynntist Shandi í New York og bauð henni að koma til landsins og hita upp fyrir karókísjóv á Gauknum á laugardaginn. Kynnlist o turfyr ir s æ tunn i á karókíbar í New M Með sama umba og Atomic Kitt- en Skvís- umar í Nylon em fluttar til Bret- lands og ætla að meika það. Stúlkurnar sykursætu duttu í lukkupottinn er þær fengu um- boðsmann Atomic Kitten til þess að koma sér á framfæri. Umbinn heitir Martin O’Shea og hefur einnig séð um sólóferla Atomic Kitten-stúlknanna. Stelpurnar ættu því að vera í góðum hönd- „Ég kynntist Shandi á karókíkvöldi á Piano’s í New York í september. Ég var þarna með vinkonu minni þegar við sáum hana þarna og veltum því fyrir oldcur hvort þetta væri ekki hún. Hún hafði látið klippa hárið stutt og var með gleraugu og húfu,” segir Margrét Erla Maack um kynni sín við Shandi Sullivan úr America's Next Top Model. Shandi er væntanleg til landsins á morgun til að hita upp íyrir karókítónleika, sem hún heldur á Gauknum á laugardaginn. Margrét fann sig knúna til að heilsa upp á Shandi. Annars hefðu vinir hennar á íslandi brjálast og þá sérstaklega 12 ára systir hennar, sem er mikifl aðdáandi þáttanna. „Okkur langaði að segja henni frá íslandi og að við horfum á þáttinn þar. Við höfum verið í sam- bandi síðan,” segir Margrét Erla. Dramatísk í America's NextTop Model Aðdáendur þáttanna ættu að muna eftir Shandi Sullivan. Hún tók þátt í seríu tvö, sem Yoanna House vann. Shandi þótti þó sigurstrang- legust þar sem hún var með mesta hátískulík- amann. Það sem aðdáendur þáttanna muna þó helst eftir er dramatísk sena þar sem Shandi við- urkenndi fyrir kærasta sínum í símtali að hafa ver- ið með öðrum manni er stúlkurnar voru staddar í Mílanó. „FóUc man eftir þessu. Þetta var mjög sniðugt hjá henni. Eftir þáttinn mátti hún ekki fara að módelast strax og fór aftur að vinna í Walgreens, stórmarkaði í Ohio. Stuttu eftir það flutti hún til New York og fór að starfa sem fyrirsæta. Hún hef- ur verið í fuUt af auglýsingum og eitthvað á sýn- ingarpöUunum, en ekki eins mikið og fólk hefði haldið. Hún hefur unnið merkilega mikið sem ljósmyndafyrirsæta," segir Margrét Erla sem talar mikið við Shandi á MSN. • Eru hún ogkærastinn enn saman? Margrét Erla skeUihlær og svarar: „Nei, hún hætti með honum stuttu eftir þáttinn en þau eru góðir vinir í dag." Shandi var kölluð litli ljóti andarunginn er hún byrjaði í þættinum og þótti merkflegt hversu mik- U breyting varð á henni í gegnum seríuna. „Hún hefði aldrei náð svona langt hefði hún ekki tekið þátt í þættinum og væri eflaust ennþá að vinna í Walgreens,” segir Margrét. DJ Shandi Shandi gerir það gott í New York bæði sem fyr- irsæta og plötusnúður. „Hún er með föst gigg og er að ryðja sér til rúms sem einn þekktasti 80’s plötusnúðurinn í New York," segir Margrét Erla. „Þetta er karókihópur sem kemur með henni, tveir gaurar með ofsalega flott karókí. Það er ----------------------------:-------------- Margrét Erla Maack Kynnt- ist Shandi Sullivan á karf- okftónleikum á Pianos INew York. Þær hafa veriö fgáöu sambandi sfðan og þá sér- staklega á MSN. Risaveisla Flass Útvarpsstöðin Flass 104,5 og Skór.is munu standa fyrir miklum mannfögnuði á Broadway næsta föstu- dag. Það eru engvir aukvisar sem koma fram og ber helst að nefna Pál Óskar, Ragga — Bjarna og Skíta- móral. Einnig kemur fram hljómsveitin Crackvan, sem hefur gert það gott á Flass með lagi sínu, Stjörnur. Einnig munu flassplötusnúðarnir Maggi, Vfldngur og Frikki spila. Þá munu stelpurnar sem keppa ( ungffú Reykjavflc vera með tísku- sýningu. . -'íf ^ P. : : - *■ Shandi Sullivan Lenti íöðru f sæti i America’s NextTop Mod- L ei, þáttaröð tvö. Er nú orðinn W einn heitasti 80’s plötusnúður I New York. A Gauknum á |aUgardag Mikið stuð erá tónieikum karokihopsms, sem kemur með Shandi til landsins. IFIottar ShandieásamtYoönnu House sem sigraði i keppninni. F™ 1 „stage diving" og „crowd surfing". Með þeim koma 10 til 20 manns sem hafa alltaf mætt á sjóvin þeirra og vilja ekki missa af einu kvöldi. Shandi er plötusnúður og hitar liðið upp." Mun hún syngja? „Já, ég trúi ekíd öðru. Ég hef séð hana taka Bohemian Rapsody. Maður þarf bara að halda lagi og stemningu í karókí." Blaðamaður hefur mikinn áhuga á ástarlífi Shandiar og spyr Margréti hvort hún sé komin með nýjan gaur. „Við vitum ekki alveg hvernig þau mál standa. Ég held að hún viti það varla sjálf." Karókítónleikarnir verða haldnir á laugar- daginn á Gauki á Stöng. Miðaverð er einungis 500 krónur og lofa Margrét Erla og Shandi brjál- uðu stuði. tianna@dv.is Reynireina ferðina enn Söngkonan Mariah Carey ætlar að reyna fyrir sér í kvik- myndaheiminum eina ferðina enn eftir hörmungina Glitter. Hún kemur til 4 Jfil með að óháðu upp í Nýju Mexflcó í vor. „Ég sá aldrei Glitt- er, en mér fannst hún góð í hinni myndinni sem hún lék í," segir framleiðandi Tennessee og talar um myndina Wise Girls. 1 Ljúfmennin í Sigur Rós kalla ekki allt ömmu sína í kringum heiminn á nokkrum mánuðum v 1 Hljómsveitin Sigur Rós lauk á mánu- dag heljarínnar lónleikaferð um Banda- ríkin, sem hefur staðiö yfir allan febrúar- mánuð. Á tuttugu flíg einum degi spilaði hljómsveitin á átján tónleikum. En brjálæöið heldur áfram. Sveitin tékur sér nú nokkurra vikna frí og fer síð- an aftur á fulla ferð. Næstu fjóra mánuði er hún bókuð út um allan heim, á Englandi, ( Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Bandaríkjununi, Kanada, Svíjjjóð, Belg- íu og Þýskalandi. Þeir sem misstu af rómuðum tónleik- utn sveitarinnar í Laugardalshöll í haust geta einnig brugðið sér á Roskilde-tón- listarhátíöina utn tnánaöamót júní og júlí en Sigur Rós var nýlega bókuð þar. fe. w ISigur Rósv Fylgja eftir Takk,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.