Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Side 35
Þeir leiddu kántríbylgju yfir landsmenn. Nú er komið að strandtónlist frá Hawaii. Miðasala hafin á CocoRosie v m « » 1 ÍtlÉi Gleðigosamir í Baggalúti virðast komnir til að vera í íslenska poppheiminum og er engin ástæða til annars því platan þeirra, Pabbi þarf að vinna, fékk glimrandi viðtökur í fyrra. Næst ætla þeir að leiða „alls- herjar ukelele- og slakgítarbylgju" yfir landsmenn og hefur forsmekkurinn þegar verið gefinn ftjáls á lendum intemetsins, nánar tiltekið á tonlist.is. Lagið heitir „Vina, komdu heim með mér" og er „ylvolgur strandköntrí- söngur ættaður ífá sólbökuðum ströndum Hawaiieyja", að sögn Lút- anna. Úrkynjun í stuttbuxum „Þetta er allt á miklu vinnslustigi," játar Bragi Valdimar Skúlason, alias Enter, „en við stefnum að því að til bóta. Textamir verða um strendur landsins og jafnvel exótískar strendur eins og strendur Vestmarmaeyja og Færeyja." Enginn Baggalútanna hefur ennþá komið til Hawaii en það hlýtur að vera stefnan. „Ég hef þó komið tii Nashville," segir Bragi, „en ég keypti mér hvorki hatt né spora og dauðsé eftir því." Baggalútsmenn segjast vera með koma með nýja plötu í sumar." Fyrsta platan gekk vonum framar að sögn Braga. „Það fór einn bílfarm- ur af plötunni og fólk er ennþá að láta plata sig til að kaupa hana. Það sem hefur þó komið okkur mest á óvart er að fólk dansar þegar við spilum. Það er greinilega grunnt á kántríinu í ís- lendingum." Bragi segir að platan hafi þó verið tekin fúllalvarlega. „Kannski tókst okkur ekki að gera plötuna nógu hall- ærislega, en vonandi tekst okkur það með nýju plötunni. Hvað er hallæris- legra og meira úrkynjað en kúrekd sem er kominn í stuttbuxur niðri á strönd?" Cortes í strápils? Tónlistin sem Baggalútur h'tur til er ekta Hawaii-tónlist frá því um alda- mótin 1900 til seinna stríðs. „Við höf- um verið að hlusta mikið á diska með tónlist frá þessu tímabili og það eru komin þrjú ukulele í hús. Bara verst að þetta er allt eitthvert drasl sem heldur ekki stillingu, en það stendur Bragi Enter Verðurlík- lega í Hawaii-skyrtu þeg- Tónlistarmaðurinn Þórir stendur fyrir tónleikum næstu daga til að Qármagna ferð á tónlistarhátíðina South by South West Safnar peningi fyrir Bandaríkjaferð í kvöld, á morgun og á föstudag heldur tónlistarmaðurinn Þórir Ge- org Jónsson röð tónleika. Ætlun hans er að safría fyrir ferð sinni á tónlistarhátíðina South by South West í Bandaríkjunum. Þórir, sem kallar sig einnig My Summer as a Salvation Soldier, er einn af efnilegri tónlistarmönnum landsins og tekur harm á ýmsum ólfkum tónlistarstefnum í músík sinni. Ólíkt hefðbvmdnum tónleikum hans fær hann nokkra vel valda tón- listarmenn til að koma fram á ferða- tónleikunum. Fyrstu tónleikamir verða haldnir í Hellinum í kvöld og kostar 500 kall inn. Þar koma einnig fram Johnny Sexual og Fighting Shit, en Þórir leikur á gítar í þeirri hljóm- sveit. Einnig er tónleikagestum Hell- isins lofað óvæntum gestum. Á ýmsa ása í erminni til að gera nýju plötuna sem söluvænlegasta. „Svo er spurning hvort við fáum ekki Garðar Thor Cortes til að taka nokkur lög með okkur," segir Bragi að lokum. „Svona til að rífa upp söluna". glh@dv.is Miðasala á tónleika CocoRosie á NASA 17. mai hefst á föstudag. CocoRosie er skipuð systrunum Si- erra Rose og Bianca Leilani Casady. Þær hafa verið að slá í gegn i neðar- jarðarheimum rokksins síðustu miss- erin. Tónlistin er hiphop-blönduð fríkþjóðlagatónlist, ferskt og frum- legt stöff með léttleikandi stelpu- blæ. Miðarnir kosta 3.400 krónur en salan hefst klukkan 10 á föstudag í verslunum Skífunnar í Reykjavík, BT á Akureyri og Selfossi og á event.is. Tónleikarnir sjálfir hefjast klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20. Hægt er að lesa meira á event.is/cocorosie, ítarlegar upplýsingar um bandið og tónleikana, brot úr lögum, mynda- safn og tenglar á viðtöl, greinar og myndbönd. morgun spilar Þórir síðan einn á Kaffi Vín á Laugavegi og er þá frítt Aðaltónleikarnir eru hins vegár á Grand Rokki á föstudaginn. Þar kemur fram hljómsveitin Gavin Portland, þar sem Þórir leikur á gít- Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics Augnháralitur og augnbrúnalitur sem fagaðilar nota. Auðveldur í notkun. Allt sem þarf í einum kassa - þægilegra getur það ekki verið. SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.