Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Page 36
36 MIÐVIKUDAGUR I.MARS 2006 Sjónvarp 0V ~ ► Sjónvarpið kl. 22.20 ► Sirkus kl. 21 ► Stöð 2 kl. 20.50 Handbolta- kvöld i-ÍL My Name Is Earl Oprah Fjöldi leikja fer fram í kvöld í DHL-deild karla í handknatt- leik. Bikarhelgin er nýafstaðin og stóðu Stjörnumenn uppi sem bikar- meistarar. Þeir mæta botnliði Víkings/Fjöln- is í kvöld. Það er þó ekki leikur kvöldsins heldur viðureign Fram og Vals. Valur er í þriðja sæti en Fram í öðru með einu stigi meira.Topplið Hauka fær hins vegar KA í heimsókn. Fylkismenn mæta svo Aftureldingu að Varmá. Fyndustu þættirnir í íslensku sjónvarpi í dag. Leikarinn Jason Lee fer á kostum í l ’ . hlutverki gæðablóðsins Earl Hickey. Earl | j S snýr við blaðinu þegar hann vinnur lottó- vinning og býr til lista yfir allt sem hann hefur gert af sér á ævinni, staðráðinn í því að bæta það upp. Randy, bróðir Earls, er síðan einn skemmtilegasti karakter sem lengi hefur sést. Saman lenda þeir bræður í alls kyns þvælu. Þættirnir slá í gegn hvarvetna þar sem þeir eru teknir til sýn- inga. Enginn ætti að missa af þeim. Spjallaþáttadrottningin lætur gamminn geisa líkt og flesta aðra daga. f kvöld fær hún til sín ofurfolann og leikarann Matthew McConaughey. Oprah er ein valdamesta sjónvarpspersóna heims og lætur banda- rískar stjörnur tala opinskátt um persónu- leg mál sín. John Travolta fór að hágráta í þættinum og Tom Cruise skaddaði mann- orð sitt með fíflalátum. Það verður því fróð- legt að sjá hvernig McConaughey stenst pressuna. n iæst á d lags ÍCFH# • • mlðvikudagurmn 1. mars SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (36:52) 18.23 Sl- gildar teiknimyndir (22:42) 18.31Lfló og Stitch (59:65) (Lilo & Stitch) 18.54Vikingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Tískuþrautir (1:12) (Project Runway)Þáttaröð um unga fatahönnuði sem keppa sln á milli og er einn sleginn út I hverjum þeetti. 21.15 Svona er lifið (1:13) l 00 T(nfr4ttir @ 22.20 Handboltakvöld 22.40 Gabrfela Friðriksdóttir á Feneyjatvfær- ingnum 2005 Heimiidamynd eftir Ragnheiði Gestsdóttur um þátttöku (s- lands i Feneyjatviaeringnum 2005 með verki Gabrielu Friðriksdóttur, Versations Tetralógía. 23.05 Pönkið og Fræbbblarnir 0.30 Kastljós 0.50 Dagskrárlok 0 SKJÁREINN 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Heil og sæl (e) 15.30 Worst Case Scenario (e) 16.15 Innlit / útlit (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.45 Blow Out II - lokaþáttur 20.30 Fyrstu skrefin f þáttunum verður leitast M við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmtilegt foreldrahlut- verkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar líði sem best. Um- sjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir söngkona. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa einhleypum, gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga i augun á hinu kyninu. 22.00 Law & Order: SVU 0' 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 0.05 Close to Home (e) 0.50 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.15 2005 World Pool Championship (e) 2.55 Fasteignasjón- varpið (e) 3.05 Óstöðvandi tónlist (Ejf OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 658 Island i brtið 9.00 Bold and the Beautiful 9201 fínu formi 2005 935 Oprah VWnfrey 1020 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Mediane 12.00 Hádegisfréttir 1225 Neighbours 1250 (fi'nu foimi 2005 13.05 Home Improvement 1330 Ge- orge Lopez 1355 Whose Line Is it Anyway? 1420 The Apprentiœ - Martha Stewart 5J)5 Fear Factor 16X10 Sabrina - Unglingsnomin 1625 BeyBlade 165017.15 Pingu 1720 Bold and the Beautiful 1740 Neighbours 1805 The Simpsons 18.30 Fréttir, Iþróttir og veður 19.00 Island i dag 19.35 Strákamir 20.05 Veggfóður (5:17) Vala Matt og Hálfdán sjá um lifstlls- og hönnunarþáttinn Vegefóður. _______________ • 20.50 Oprah (38:145) (Sexiest Man Alive: Matthew McConaughey & Top Grammy Nominee) 21.35 Missing (16:18) (Mannshvörf) (Phoenix Rising) 22.20 Strong Medidne (20:22) (Samkvæmt læknisráði 4) (Real World Rittenhou- se) Lu fær til sin sjúkling sem hún heldur að hafi fengið matareitrun á meðan Andy aðstoðar konu sem hef- ur verið að reyna að eignast barn og kemst að óþægilegum leyndarmálum. 23.05 Stelpurnar 23.30 Greýs Anatomy (17:36) 0.15 Derek Acorah's Ghost Towns (2:8) 1.00 Breathing Room 2.30 Lifestyle 3.45 Jason X (Stranglega bönnuð börnum) 5.15 Fréttir og fsland i dag 6.20 Tónlistar- myndbönd frá Popp TiVí S^fTJ 16.20 Island - Trinidad og Tobago 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Gillette World Sport 2006 Iþróttir i lofti, láði og legi. 19.00 Grunnskólamót UMSK i fitness (Liða- keppni) Glæsilegur hópur keppenda spreytti sig á Grunnskólamóti UMSK í fitness sem fram fór að Varmá i Mos- fellsbæ. 19.25 Spænsku mörkin 2005-2006. 19.55 England - Úrúgvæ Bein útsending frá vináttulandsleik Englands og Úrúgvæ sem fram fer á Anfield í Liverpool. 21.55 2002 FIFA World Cup (Saga HM 2002)Heimsmeistarakeppnin í knatt- spyrnu f Japan og Kóreu 2002 er rakin (máli ogmyndum. 23.55 US PGA Tour 2005 - Highlights 0.50 HM 2006 ENSKI BOLTINN Tio STÖÐ2-BIÓ 6.00 Legally Blonde 8.00 Just Married 10.00 Kangeroo Jack 12.00 Bringing Down The House 14.00 Legally Blonde 16.00 Just Married 18.00 Kangaroo Jack 20.00 Bringing Down The House (Allt að verða vitlaust) 22.00 Analyze That (Kæri sáli 2) Mafiuforing- inn Paul Vitt leitar eftir að hann losnar úr fangelsi á náðir vinar sinar, hins virta sálfræðings Ben Sobol. Bönnuð börnum. 0.00 Malibu's Most Wanted (Bönnuð börn- um) 2.00 Girl Fever (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Analyze That (Bönnuð börn- um) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island i dag 19.30 The War at Home (7:22) (e) (Cheers) 20.00 Friends (9:24) 20.30 Sirkus RVK (18:30)______________________ > 21.00 My Name is Earl (8:24) 21.30 The War at Home (8:22) (Empire Spanks Back) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky sem á hverjum degi takast á við það vanda- sama hlutverk að ala upp unglingana sína sem eru allt annað en auðveldir í umgengni. 22.00 Invasion (8:22) (Cradle) 22.45 Reunion (7:13) (e) (1992) 2330 Kallamir Nr. 5 (e) 0.00 Friends (9:24) 3:30) r 0.25 Sirkus RVK (18:30) (e) Klukkan 20.30 hefst ný íslensk þáttaröð á Skjá einum, Fyrstu skrefin. Umsjónar- maður þáttanna er Guðrún Gunnarsdótt- ir. Hún hefur í nógu að snúast þessa dag- ana þar sem hún er einnig annar um- sjónarmanna magasínþáttarins 6 til sjö. „f fyrsta þætti förum við í gegnum það hvemig líf fólks breytist þegar það eignast böm. Yflrskrift hans er Að eignast barn," segir Guðrún Gunnars- dóttir sjónvarpskona. í kvöld hefst á Skjá einum þátta- röðin Fyrstu skrefin. Guðrún stjómar þáttunum en í þeim verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gef- andi og skemmtilegt foreldrahlutverk- ið er. Foreldrar og böm verða í aðal- hlutverki og þau fjölmörgu verkefni sem þarf að glíma við þegar bömin em á fyrsta æviskeiðinu. Börnin til í tökurnar „Þetta er ofsalega skemmtilegt og gefandi," segir Guðrún. „f kvöld verð- ur fjallað um þá breytingu á hugarfari sem verður við að eignast bam. Við fáum einnig að sjá fólk sem kemur við sögu síðar í þáttunum. Til dæmis tví- og þríburaforeldra en þetta verða tólf þættir í heildina." Þættimir íjalla aðallega um með- göngu, fæðingu og fyrstu skrefin. Allt þar til börnin verða um það bil fimm SkemmOlegl og ára. En þrátt fyrir að bömin séu t svona ung segir Guðrún Mtið mál að mæta með tökulið til að gera k þáttinn. „Það hefur ekki verið neittl vandamál. Enda er ég með vana i menn með sér. Þorvarður Björg-' úlfsson tökumaður er mjög' reyndur og flinkur. Hann er líka’ sjálfur fimm bama faðir," segir Guð- rún en upptökustjóri þáttanna er Haukur Haúksson. Með tvo þætti í takinu Það er í nógu að snúast hjá Guð- rúnu þessa dagana. Auk nýja þáttarins í kvöld er hún að hfeypa magasínþátt- unum 6 til sjö, sem em á dagskrá alla virka daga, af stokkunum. „Það er brjálað að gera. Næstu vik- ur verða svolítið strembnar hjá mér. Ég stökk inn í þennan þátt okkar Felix með stuttum fyrirvara. En það er gott að vera héma á Skj^num. Hér vinnur gott fólk og skilningsríkt." 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Birmingham - Sunderland frá 25.02 16.00 WBA - Middlesbrough frá 26.02 18.00 Bolton - Fulham frá 25.02 20.00 Liverpool - Man. City frá 26.02 22.00 Tottenham - Wigan frá 25.02 0.00 Man. Utd. - West Ham 2.00 Dagskrárlok Bragí öll vlrk kvöld BYLGJAN fm 90,9 Bragi Guðmundsson sér um að halda fólki við efnið cll kvöld á Bylgjunni. Kappinn er frá hálfátta til eitt um nóttina. Bragi er útvarpsfrömuður að norðan, og var einn af stofnendum Frostrósarinnar. Bragi sá sællar minningar um hinn sívin- sæla þátt Rólegt og rómantískt. Síðkvöldshlustendur Bylgjunnar ættu því að vera í öruggum höndum. 5.00 Reykjavík síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - með ástarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.