Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS2006 Sport DV Harpa eini nýliðinn JörundurÁki Sveinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur tilkynnt íslenska hópinn fyrir vináttulandsleikmn gegn Englendingum í Norwich 9. mars næstkom- andi. Harpa Þor- steinsdóttir úr Stjömunni er eini nýliðinn í hópnum. Ellefu leikmenn koma frá Breiðablik (6) ogVal(5), enKR (2) og Stjarnan eiga einnig fúll- trúa í hópnum, auk þess sem íjórir leikmenn em á mála hjá erlendum liðum - þær Ásthiid- ur Helgadóttir, Katrín Jóns- dóttir, Dóra Stefánsdóttir og Erla Steina Amardóttir. Stórleikurí Safamýri Það verður stórleiJair í Safa- mýri í kvöld þegar Fram tekur á móti Val í einum af úrslita- leikjum DHL-deildar karla í handbolta í vetur. Fram er í 2. sæti með 26 stig, stigi á eftir topp- liði Hauka og stigi á undan Val. Valur vann fyrri leikinn 27-24 en Framarar misstu af toppsætinu þegar þeir töp- uðu fyrir FylJds- mönnum í síð- asta leik. Aðrir leikir kvöldsins em ÍR-Þór Ak. í Austubergi, Haukar-KA á Ásvöllum, FH- ÍBV í Kaplakrika, Afturelding- Fylkir á Varmá og Víking- ur/Fjölnir-Stjaman í Grafar- vogi. Perez hættur hjá Real Florentino Perez, forseti spænska knattspymufélagsins Real Madrid, sagði af sér í gær eftir að ekkert hafði gengið hjá liðinu í vetur. Varaforseti fé- lagsins, Femando Martin Ál- varez, tók við stöðu hans. Real Madrid er í 3. sæti í spænsku úrvalsdeildinni, 10 stigum á eftir toppliði Barcelona, er úr leik í bikar- keppninni og í slæmum málum í meistaradeild- inni eftir 0-1 tap fýrir Arsenal á heimavelli í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum. Perez keypti meðal annars Luis Figo, Zinedine Zidane, Ronaldo og David Beckham til Madrídar- liðsins. Bæði í sigurliði í Stjörnuleiknum Bæði Hlynur Bæringsson og Alda Leif Jónsdóttir vom í sigurliði í stjömuleikjum hol- lenska körfuboltasambandsins sem fram fór um helgina. Hlynur og félagar í norðurlið- inu unnu 105-102 sigur þar sem maður leiksins, Teddy Gipson, skoraði sigurkörfúna fyrir utan þriggja stiga línuna í lokin. Alda Leif fékk ekki mikið að spreyta sig en skoraði tvö stig í 70-63 sigri norð- urliðsins í kvennaflokkn- um. Fyrsti landsleikur fslands undir stjóm Eyjólfs Sverrissonar fór ekki vel. Andstæðingurinn var HM-lið Trínidad og Tóbago sem þurfd lítið meira en sæmilega frammistöðu til að leggja vandræðalegt og illa samhæft íslenskt landslið. Það var sannkölluð sam- slitakeppni HM. bastemmning á Loftus Road f Lund- Það er greinilegt á liði Trfiiidad únum í gærkvöldi þó svo að stúkur að hinn gamalreyndi þjálfari, Leo vallarins hafi oft verið fjölmennari. Beenhakker, hefúr agað sína menn Fjölmargir í Englandi em frá vel til. Liðið var vel skipulagt og átti Trínídad og Tóbagó eða eiga þá ætt- íslenska liðið fá svör í upphafi leiks ir að rekja þangað. Leikurinn gegn við þéttum leik liðsins, frá aftasta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar frá Englandi. fyrri hálfleik og sköpuðu fleiri færi en það em jú mörkin sem telja. Helgi Valur gerði nokkur stór mistök og Heiðar var eins og sprungin blaðra. Aðrir létu lítiö á sér bera og var greinilegt að þetta lið átti mikið inni. Annað mark Trínidad kom eftir eitraða sendingu Dwight Yorke á vinstri kantinn þar sem Avery John gaf sendinguna inn í teigiim. Þar virtist fvar Ingimarsson ýta við Stem John og dómarinn dæmdi víta- spymu sem Yorke skoraði ömgglega úr. Rétt eins og í fyrri háfleik kom markið eftir um tíu mínútna leik. Dwight Yorke var teldnn út af fljódega efdr síðara markið og var þar með allur botn dottinn úr leikn- um. íslensku varamennimir sem komu inn á vora ekki síður úr takt við leikinn en byijunarliðsmennim- ir og ef frá er talinn ágætur leikkafli um miðbik fyrri hálfleiks olli ís- lenska liðið vonbrigðum. Hafi Eyjólfur Sverrisson lagt ein- hveijar línur fyrir leikinn komust þau skilaboð sannarlega ekki til skila ef marka má frammistöðuna. Vonum að það hafi einungis verið byrjunarörðugleikar. Hið jákvæða var að vamarleikurinn var ekkert al- slæmur en á meðan íslensku vam- armennimir geri eins mörg mistök og í gær er varla hægt að búast við miklu af liðinu. eirikurst@dvJs Dwight Yorke er hann ætlaði að hreinsa sendinguna úr teignum. Yorke gerði engin mistök og skoraði Islendingar vom í stuttu máli sagt langtum betri aðilinn í leiknum efdr að fyrsta markið kom. Leik- mönnum Trínidad gekk ekkert í sóknarleik sínum en enn vantaði herslumuninn hjá okkar mönnum. Færin vom vissulega til staðar en hik og misskilningur sáu til þess að þau fóm forgöröum. Þama lék greinilega lið sem hefur lítíð æft saman. Ekki furða, þar sem Eyjólfur landsliðsþjálfari fékk ekki nema þijá daga með strákunum í undirbún- ingi. Trínidadmenn hefðu getað kom- ist í 2-0 í lok fyrri hálfleiks eftír að Samuel komst aftur fram hjá Helga Val. Grétar Rafn Steinsson komst hins vegar fyrir sendinguna áður en hún barst til Stem John. „Heimamenn" fóm því með eins marks forystu í hálfleik og þó svo að marldð hafi verið klaufalegt af okkar hálfú var forystan verðslculduð. ís- lendingar vom meira með boltann í íslandi var sá fyrsti síðan liðið tryggði sér farseðilinn til Þýskalands næsta sumar eftír erfiða umspils- leiki gegn Barein. Að sama skapi markaöi leikurinn upphaf undir- búningsins fyrir HM í sumar og átti að byrja hann með sigri - jafnframt því að fagna HM-sætinu en Trínidad og Tóbagó er fámennasta þjóð frá upphafi sem sendir lið f úr- manni til hins fremsta. Þó svo að vamarleikur íslands hafi haldiö vel reyndust það byrj- endamistök nýliðans sem kosmðu fyrsta markið sem kom strax á 10. mínútu. Helgi Valur Daníelsson missti hinn fljóta Collin Samuel fram hjá sér og tókst Indriða Sig- urðssyni ekki betur en svo að hann lagði boltann beint fyrir fætur Dwight Yorke p:ann að vera leikmaður serálifir helst á fornri frægð ep í gær var hann aðalmaðirinn á vell- inum. Undir swrkri hand- jj leiðslu hans vlin lið Trínidad óþarf|ega auð- veldan 2-0 sigjp á slöku liði íslands. Eyjólfur í fyrsta leiknum Eyjóllur Sverrhson sést her isínum fyrsta leik sem þjalfari islenska landsliðsins. - - - > é Markið hans Yorke Dwight Yorke sést hér komo Tnnidad-liöinu yfir eftir oöeins tiu mínútur, skoraði með göðu skoti eftir að islensku vörninni Eyjólfur Sverrisson, þjálfari landsliðsins „Það var margt gott í þessum leik en einnig ýmislegt sem við þurfum að laga," sagði Eyjólfur Sverrisson eftír leikinn. „Fyrra markið sem við fáum á okkur var mjög klaufalegt og það á ekki að gerast að maður fái boltann einn inni í teignum. Við vor- um þá eldd að dekka og ekld nógu skipulagðir. Við vomm búnir að setja menn á Dwight Yorke og hann átti því ekki að geta fengið svona frítt færi," sagði Eyjólfúr Sverrisson eftír leik sem var ekki ánægður með vam- arvinnuna í markinu. „Það var blóð- taka fyrir okkur að vera með tvo hálfa menn frammi, Eiður var veikur og Heiðar var að spila fyrir fimm dögum," sagði Eyjólfúr. „Við þurfum fleiri leiki og þurfum að bæta okkar leik og þá sérstaklega að þétta miðj- una. Við þurfum að vera fljótari að loka miðsvæðinu," sagði Eyjólfur. Fyrirliðinn með boltann SiðurSmnri Guðjohnseri sés\ hérmeð boltann qean Trinia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.