Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2006, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR I. MARS2006 Tölvuleikir DV Ghost Recon 3 Þriðji leíkurinn sein gerður er eftir Ghost Recon, bókTom Clancy, er væntanlegur, Ghost Kecon Advanced Warfighter. l.eikurinn kenntr út á Xbox 360 og cr beðiö með mikilli eftirvænt- ingu. Framleiðend- I ur segja hann brúa -■+ .;■. fullkomlega biliö á tnilli herkænsku og svokallaðs „run- ■ and-gun action". Fyrstu sýnishorn úr leikn- um voru birt fyrir skemmstu og lofar hann mjög góðu. Golíat hvað? É g var dálítið efins þegar ég setti Shadow of the Colossus í Playstation 2 tölvuna mína. Ég bjóst við svona týpískum japönskum köllum sem, að mér finnst, líta allir alveg eins út hvort sem þeir eru slagsmálahetjur eða flugmenn. Ég fékk því ágætt sjokk þegar ég setti leikinn í tækið svo ekki verður meira sagt - þessir japönsku líta ekki allir alveg eins út. Leikurinn snýst um ungan mann, sem sést í byrjun bera, að því er virð- ist, látna vinkonu sína og leggur hana á steinborð í kastala. Rödd seg- ir að hann geti fengið krafta til að ★★★★ Tölvuleikir Skuggi risanna fr svo sannarlega mikill - svona eins og ef Empire State Building myndi rdðastáþig. Shadow ofthe Colossus PS2/Ævintýri og bardagar SCEI lífga hana við en til þess þarf hann að ferðast um myrkra land- ið og ráða risa af dögum. Vopnaður boga, sverði og hesti leggur gæinn af stað í leit að risunum. í leiknum slæstu við sextán risa....og ekkert annað. Eng- ir dvergar með eldkúlur eða þríhöfða drekar sem spúa T eldi - bara risar. Þessir risar eru að vísu ótrúleg- ir - þeir láta Golíat líta út eins og Barbie á reiðhjóli. Þú slæst við einn í einu og notar sverðið til þess að finna þá. Til þess að sigra þá þarftu að komast upp á þá og stinga á viðkvæma staði. Fyrstu risarnir eru auðveldir en eftir því sem líður á þarftu að nota kollinn á þér til þess að finna út hvernig þú kemst á risann - hálfgert hugarpúsluspil sem getur tekið dágóðan tíma. Ef þú ert ekki að slást við risa flakkarðu á milli þeirra á hesti. Ég gleymdi mér í leiknum á tímabili og rankaði hálfpartinn við mér ein- hvers staðar úti í rassgati. Fattaði að ég hafði rúntað á hestinum í hálf- tíma, sem leiðir mig að graffk og um- hverfi leikjarins: Vægast sagt geð- sjúkt og án efa flottasta umhverfi og grafík sem sést hefur á Playstation 2. Ég fílaði þennan leik ágætlega. Hann sameinar ævintýri, bardaga, þrautir og ótrúlega grafiTc. Atli Mái Gylfason ÞRJÓTURINN Svindl fyrir Liberty Cify Stories Sláðu inn svindlin á meðan þú spilar Fáðu skriðdreka Ll, Ll, vinstri, Ll, Ll, hægri, þrí- hyrningur, hringur Hraðari klukka Ll, Ll, vinstri, Ll, Ll, hægri, hringur, X Gottveður Ll, Ll, hringur, Rl, Rl, kassi, þríhymingur, X Allir bílar verða „krómaðir" ÞRÍHYRNINGUR, Rl, Ll, NIÐ- UR, NIÐUR, Rl, Rl, ÞRÍHYRN- INGUR Allir bflar eyðileggjast Ll, Ll, VINSTRI, Ll, Ll, HÆGRI, X, KASSI Hægöu á leiknum Rl, ÞRÍHYRNINGUR, X, Rl, KASSI, HRINGUR, VINSTRI, HÆGRI Leikurinn hraðast upp Rl, Rl, Ll, Rl, Rl, Ll, NIÐUR.X Fótgangendur gera uppreisn Ll, Ll, Rl, Ll, Ll, Rl, VINSTRI, KASSI Fótgangendur ráðast á þig Ll, Ll, Rl, Ll, Ll, Rl, UPP, ÞRÍ- HYRNINGUR Fótgangendur bera vopn Rl, Rl, Ll, Rl, Rl, Ll, HÆGRI, HRINGUR Bara græn umferðarljós ÞRÍITYRNINGUR, ÞRÍHYRN- INGUR, Rl, KASSI, KASSI, Ll, X, X Ofbeldishneigðir ökumenn KASSI, KASSI, Rl, X, X, Ll, HRINGUR, HRINGUR Fólk eltir þig NIÐUR, NIÐUR, NIÐUR, ÞRÍ- HYRNINGUR, ÞRÍHYRNING- UR, HRINGUR, Ll, R1 Leikurinn spilast á hvolfi NIÐUR, NIÐUR, NIÐUR, X, X, KASSI, Rl, L1 Fulltíheilsu Ll, Rl, X, Ll, Rl, KASSI, Ll, R1 Fulit í brynju Ll, Rl, HRINGUR, Ll, Rl, X, Ll, R1 Fáðu 250 þúsund dali Ll, Rl, ÞRIHYRNINGUR, Ll, Rl, HRINGUR, Ll, R1 Vopnasvindl 1 UPP, KASSI, KASSI, NIÐUR, VINSTRI, KASSI, KASSI, HÆGRI Vopnasvindl 2 UPP, HRINGUR, HRINGUR, NIÐUR, VINSTRI, HRINGUR, HRINGUR, IIÆGRI Vopnasvindl 3 UPP, X, X, NIÐUR, VINSTRI, X, X, HÆGRl Bflar keyra á vatni HRINGUR, X, NIÐUR.’HRING- UR, X, UPP, Ll, L1 Löggan aldrei á eftir þér Ll, Ll, ÞRÍHYRNINGUR, Rl, Rl, X, KASSI, HRINGUR ÍÍlMHÍÍÉIÉIflttÍttttÍÉÉÍflflflÉÍl^^^iN Æii JSQEIÍtSÍ Nintendo er eitt viðurkenndasta nafnið í tölvuleikjaheiminum. Árið 1985 kom út Nintendo Entertainment System sem stjórnaði tölvuleikjamarkaðnum í næstum 10 ár. Nintendo-menn náðu ekki að stimpla sig nógu vel inn á markaðinn með Game Cube, en nú, þegar ný kynslóð tölvuleikja hefur verið boðuð, eru Nintendo menn staðráðnir í að sigra heiminn með Revolution. Nintendobyltingin á 20 ára fresti Það var árið 1985, þann 18. októ- ber, sem þegar Nintendo Entertain- ment System eða Nes kom út. Tölvuleikjamarkaðurinn hafði þá staðið í stað í nokkur ár og efuðust margir um að framtíð afþreyingar- bransans lægi í tölvuleikjum. Þegar Nintendo kom út sló hún í gegn bæði í Vestur -og Austurlöndum. Tölvan fór eins og stormsveipur um Bandaríkin og árið 1990 var Nin- tendotölva á þriðja hveiju heimili Bandarflcjamanna. Tölvuleikjaiðnaðurinn velti nú milljörðum doll- ara. Börn spiluðu leiki á borð við Mario Bros., Don- key Kong og Zelda í stað þess að horfa á bamatímann. Sam spil útpældra markaðsfræða, skorts á samkeppni og skemmtanasveltra barna átti stærstan þátt í velgengni Nintendotölvunnar. Réði markaðnum í 10 ár Nintendotölvan og Super Nin- tendo, sem kom út skömmu eftir 1990 réðu leikjamarkaðn um í næstum 10 ár. Það var velgengni þeirra sem olli því að risar á borð við Sega og Sony skelltu sér í tölvuleikabransann. Velgengni Nintendo fór þó að fjara út þegar Playstation kom út. Nintendo 64 átti mikilli velgengni að fagna, en hún náði ekki því lang- lífi sem framleiðendur hennar von- uðust eftir. Ný kynslóð leikjatölva leit dagsins ljós þegar Playstation 2 og Xbox komu út. Nintendo gáfu þá út tölvuna Gamecube, sem stóðst ekki væntingarframleiðanda og hef- ur ekki verið fyrirtækinu til fram- dráttar. Nú hafa leikjatölvuframleiðend- ur boðað enn aðra kynslóð, með tölvunum Xbox 360, Playstation 3 og svo hafa Nintendo sinn fulltrúa: Revolution. Þær tölvur munu bjóða upp á enn betri grafflc, meiri hraða, meiri möguleika og betri leiki. Af- þreying hefur sjaldan verið jafn vönduð. Revolution verður rosaleg Revolution verður afar frábrugð- in öðrum leikjatölvum í útliti. Til dæmis er hin tveggja handa fjar- stýring úr sögunni, en þrátt fýr- ir mismundandi útfærslur, hafa allar leikjatölvur haft svoleiðis fjarstýringu sameig- inlega. í staðinn kemur fjarstýring, sem líkist helst sjón- varpsfjarstýringu og notast með annarri hendi. Með henni fylgja þó alls kyns aukahlutir sem myndu notast með hinni hendinni, en aukahlutirnir eru fýrir þá leiki sem krefjast meiri stýr- ingu í spilun. Revolution mun einnig bjóða upp á spilun eldri leikja úr gömlum Nintendo vélunum, en þeir verða að öllum lflc- indum innbyggðir í vélinni. Nin- Nintendo-byssan Hver man ekki eftir því oð hafa skotið niður nokkrar gæsir I leiknum Duck Hunt? tendomenn hafa enn ekki greint frá því hvenær tölvan muni koma á markað- inn, en segja gár- ungar að hún sé ekki væntanleg fyrr en í næsta vetur. Margt er á huldu ennþá um hæfni vélarinnar, en eins og málin standa í dag, mun Nintendo vænt- anlega sölsa undir sig tölvuleikja- markaðinn aftur. dori@dv.is (Nintendo Revolution I Mun bylta tölvuleikja- bransanum. Im II GD O B C Fjarstýringin góða Einsog venjuleg sjón- varpsfjarstýring. Nintendo - sú sem byrjaði þetta allt Hélt börnum hress- um i tlu dr. wrvrwwrwinmu.vr A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.