Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 Fréttir DV Bannað að hrækja í Peking Yfirvöld í Peking hafa nú ákveðið að banna fólki að hrækja á götur borgarinnar. Átakið er liður í undirbúningi íyrir ólympíu- leikana sem haldnir verða í borginni árið 2008. Sektin íyrir að hrækja á götur og gangstéttir er í kringum 350 krónur. Fólk hefur verið hvatt til þess að hrækja í munnþurkur og henda þeim í ruslatunnur. Einnig gengur nú fjölmennt starfslið um borgina og dreifir pokum sem fólk getur hrækt í. fékk sekt Athygli vakti þegar Kim- berley Du, sem talin var dáin, fékk sekt fyrir að brjóta umferðarlög. í ljós kom að Du hafði falsað dauða sinn, til þess að sleppa við uppsafnaða 30 þúsund króna sekt. Hún hafði sent falsað bréf til dómara í Des Moines í Bandaríkjunum og í því greindi hún frá sínum eigin dauða. Meðfylgjandi bréf- inu var einnig fölsuð blaða- grein sem fjallaöi um dauða hennar. Hún gæti fengið fimm ára fangelsis- dóm fyrir athæfið. 100 milljóna króna tyggjó- klessa 12 ára drengur sem var í heimsókn með skóla sínum á listasafiiinu í Detroit þreyttist á því að tyggja tyggjó- ið sitt. Hann ákvað því að klína því á eitt málverkið sem hékk á veggnum. Mörgum brá í brún þegar þetta kom í ljós, því málverkið, sem ber nafnið Flóinn, er virði rétt um 100 milijóna íslenskra króna. Yfirmenn Holly-skól- ans hafa vikið drengnum úr skólanum. Þó er talið að það takist að bjarga málverkinu. Vilja gifta samkyn- hneigða 19 kaþólskir prestar frá Quebec í Kanada birtu opið bréf í dagblaði í landinu og sögðust í því vera tilbúnir til þess að gifta samkyn- hneigða, þvert á vilja yfir- manna kaþólsku kirkjunnar í Vatikaninu. Þeir segja rök ráðamanna í Vatíkaninu ekki halda, um að samkyn- hneigð sé ónáttúruleg, því áður fýrr hafi til dæmis þótt eðlilegt að eiga þræla. í fyrra voru giftingar samkyn- hneigðra lögleiddar í Kanada og mótmæltu marg- ir prestar i kjölfar þess. Þórarinn Tyrfingsson, yfir- læknir á Vogi „Hér á land hefur verið amfetamlnfaraldur frá ár- inu 1996. Það hefur í raun verið Hamid Ghodse, yfirmaður elt- urlyfjadeildar SÞ „Metaam- fetamín erþað eiturlyfsem helst ber að varast, nú á dögum. Það hefur ekki enn rutt sér til rúms I Vestur-Evrópu, en hefur verið mikið notað í Bandarikjunum." slikur faraldur t allri Skandinavlu. Metaamfetamín er nýjasti - og jafnframt hættulegasti - eitur- lyfjafaraldurinn í dag. Þetta kemur fram í skýrslu sem eitur- lyfjadeild Sameinuðu þjóðanna birti í gær. Hamid Ghodse, yf- irmaður deildarinnar, hefur miklar áhyggjur af málinu. „Meta- amfetamín er það eiturlyf sem helst ber að varast nú á dögum. Það hefur ekki enn rutt sér til rúms í Vestur-Evrópu, en hefur verið mikið notað í Bandaríkjunum,“ segir Ghodse. Lyfið er sagt vera afar vinsælt á um lyfið, því efnin sem notuð eru í meðal þeirra sem stunda skemmt- framleiðslu þess eru ekki öll á bann- analífið í gríð og erg og einnig á með- lista og ef þau eru það eru ekki mikil al samkynhneigðra manna. Víman viðurlög við að flytja efnin á milli við að taka lyfið inn getur varað í allt landa. „Við erum að reyna að hvetja að tíu klukkustundir og eykur kyn- ríkisstjómir í heiminum til að beina ferðislega örvun neytenda. Ekki þyk- spjótum sínum að efnunum sem ir sérstaklega erfitt að verða sér út notuð eru Þannig getum við komið í veg fyrir metaamfetamín þetta skringilega útbreiðslu efrúsins," segir Ghodse. viðumefni. Yfirvöld í Bretlandi em nú með átak í gangi, til þess að spoma við innflutningi á lyfinu. Allt Hk hvítt, lyktarlaust duit sem op- inberir starfsmenn komast yfirverðursenttilrannsókn- arogkannað. Hress eins og nasisti Efnið gengur undir hinum ýmsu nöfitum, til^^^^gapÞf*f dæmis ís, meth, tínaw| og nasistaltressleiki. W Lyfið var upphaflega framleitt árið 1919 og notaö af iiermönn- ’Hm. um, til þess að halda ™ sér vakandi. Sagt er I Amfetamín Vir að Adolf Hitler hafi \sælt>^ýirheim fyrirskipað her- |°mWs/n5- mönnum sínum að taka lyfið tvisvar á dag, þaðan fær (■■æíí Systurefni am- íp1— fetamíns „Metaamfetamín er systurefni amfetamíns, þessi efrii em náskyld," segir Þórarinn Tyrfingsson, yfir- læknir á Vogi. Hann segir þennan eiturlyfjafarald í raun ekki vera nýjan í framleiðslu lyfsins. Breska lögreglan leitar aö sökudólgunum í ráninu í Kent Húsleit hjá ríkisbubba í tengslum við ránið Óvfst Ekki ervitað hvortJohn Fowlersé ræn- inginn eöurei. Breska lögreglan gerði húsleit hjá auðugum bílasala í tengslum við ránið sem framið var í peninga- geymslu í Kent í síðustu viku. Mað- urinn heitir John Fowler og er sex- tugur. Tugir lögreglubíla og leitar- hunda voru fyrir utan hús Fowlers. Lögreglumenn vildu hvorki gefa upp hvort Fowier hefði verið hand- tekinn né hvort einhverjir peningar hefðu fundist, vegna hræðslu um að upplýsingarnar myndu skemma rannsóknina. Fowler var dæmdur í níu mánaða fangelsi árið 1992 fyrir fjár- svik, sem tengdust greiðslukortum. Margar bifreiðar vom dregnar á brott, meðal annars svört Range Rover-bifreið sem Fowler ekur um á. Hann býr í húsinu, sem er stórt og afskekkt, ásamt konu sinni Lindu og þremur börnum: Amy, Harriet og Jack. Fowler er stórtæk- ur bílasaJi, á fjöldann allan af bíla- sölum. Vinir hans lýsa honum sem rólegum manni sem eigi auðvelt með að eignast peninga. Þeir trúa hví ekki nnn á hnnn aft Numin á brott Range Rover-bifreið Johns Fowler var numin á brott. Starfsmenn fá gefins atómúr Fyrirtækið Virgin Trains hef- ur ákveðið að gefa 1500 starfs- mönnum sínum mjög nákvæm atómúr. Þetta er gert vegna þess að úr starfsmanna fyrirtækisins vom oft ekki rétt og því gátu taf- ir orðið á lestarferðum. Úrin em nákvæm og skeikar lítið. Ef lestir fyrirtækisins koma of seint er því gert að greiða á annan tug þúsunda fyrir hverja mínútu. Því töldu yfirmenn fyrirtækisins betra að kaupa úrin, til þess að forðast sektir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.