Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 17
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 2.MARS 2006 17
Ny skýrsla fra eiturlyfjadeild Sameinuöu þjóöanna hefur
leitt í I jós aö metaamfetamín er nýjasta hættan í heimin-
um í dag. Þórarinn Tyrfingsson, yflrlæknir á Vogi, segir
efniö vera systurefni amfetamíns sem hefur veriö til hér
á landi síöan 1996. Auðvelt er aö búa lytiö til, og þaö er
framleitt úr eftium sem eru mörg hver ekki á bannlista.
Metaamtetamín
nyjasti faraldurmn samkvæmt SÞ
Sniffað, sett í sprautur, tekið í
pilluformi og reykt.
■ Víman getur varað í 10 kiukkutíma
og valdið kynferðislegri örvun.
- Útrýmir þreytu og matarlyst.
- Vinsælt meðal samkynhneigðra
manna.
- Getur valdið geðhvörfum, hjarta-
og
- lungnatruflunum, auk þess að
skemma tennur.
- Var áður gefið sem lyf, til dæmis
við astma,- Varð fyrst til árið
1919.
I
Líka reykt Metaamfetamín er sniffað, sett I
sprautur, tekið i pilluformi og reykt.
á nálinni. „Hér á land hefur verið
amfetamínfaraldur ífá árinu 1996.
Það hefur í raun verið slíkur faraldur
í allri Skandinavíu."
Hann segir muninn á lyfjunum
felast í framleiðslunni. „Metaam-
fetamínið er framleitt við önnur skil-
yrði. Það er efnið sem þeir framleiða
í hjólhýsum á vesturströnd Banda-
ríkjanna. Hér á Norðurlöndum hafa
menn aftur á móti haft greiðan að-
gang að amfetamíni og þess vegna
hefur metaamfetamínið ekki rutt sér
til rúms eins mikið." Þórarinn segir
þó að metaamfetamín sé í umferð á
Islandi. „Þetta er svona í bland,
metaamfetamín er í raun það sem
ætti að kalla spítt."
Skýrslan sæmileg
Þórarinn segir að skýrsla Samein-
uðu þjóðanna sé sæmileg. „Þeir hafa
aðgang að ýmsum upplýsingum og
gera þessu greinargóð skil. Þó veit ég
ekki alveg af hverju þeir telja met-
Vinsælt í klúbb-
I unum Metaam-
I fetamín er vinsæit i |
I klúbbum i Banda-
I ríkjunum.
„Þetta er efnið sem
þeir framleiða í hjól-
hýsum á vesturströnd
Bandaríkjanna."
aamfetamínið vera einhvem nýjan
faraldur. Menn í Skandinavíu hafa
verið að sprauta sig með amfetamíni
í nokkum tíma og þetta hefur verið
vinsælt í Hollandi. Mennimir sem
gefa skýrsluna út vinna oftast á skrif-
stofum og vita ekki alveg um hvað
málin snúast. Þetta er þó líka mis-
munandi túlkun á efnunum."
Breskir unglingar ekki hrifnir af Ronald McDonald og félögum
Vinsældir McDonalds dvína í Bretlandi
Vinsældir McDonalds-veitinga-
keðjunnar fara dvínandi í Bretlandi.
Skoðanakönnun sem fyrirtækið
Coutts ffamkvæmdi sýnir berlega
minnkandi áhuga unglinga á veit-
ingastöðunum. Aðeins eitt prósent
þeirra 13 til 15 ára unglinga sem
spurðir vom, sögðu McDonalds vera
uppáhaldsveitingastaðinn sinn. í
fyrra vom átta prósent unglinga sem
Vinsældir aukast Starbucks og þess háttar
kaffihús eru á uppieið! Bretlandi.
héldu mest upp á staðinn.
Nú hefur verið tilkynnt að 25
veitingastöðum keðjunnar verði
lokað á næstunni. Að sögn yfir-
manna keðjunnar er það í kjölfarið á
aukinni samkeppni frá kaffihúsum,
til dæmis Starbucks, sem eiga mikl-
um vinsældum að fagna þar í landi.
Denis Hennequin, yfirmaður
McDonalds í Evrópu, segir að
McDonalds-veitingastaðirnir líti
„þreytulega út" og þurfi upplyftingu,
á meðan staðir samkeppnisaðilanna
em með glænýjum innréttingum.
Alls mun McDonalds tapa um 2,5
milljörðum króna á því að loka þess-
um 25 veitingastöðum. Þó ætia
McDonalds-menn að bregðast við
þessu ástandi. Nú stendur til að
endurinnrétta alla veitingastaðina á
Bretlandi, en alls em um 1250 staðir
í landinu. Sófum verður komið fyrir
á stöðunum, nettengingar verða
Vinsældir dyfrw* McDonalds-veiþngastað-
irnir eiga á brattan að sækja i Bretlandi.
settar upp og húsgögnin verða í
samræmi við umhverfi staðarins.
‘ Ann^p^j^^‘nl“‘11"1 8anga
aðsátak, sem fól það meðal annars í
sérað hollara fæði var sett á mat-
s?B!B*sI^^já^fiefur gefist vel.
Kjötkveöjuhátíð var haldin í New Orleans
Fyrsta Mardi Gras-
hátíðin eftir Katrínu
Bourbon Street Taumlaus gleði á götum borgarinnar
Hin árlega Mardi Gras-hátíð
var haldin í New Orleans á
þriðjudag og héldu veisluhöld
áfram ailt fram undir gærmorg-
un. Um tíma voru efasemdir á
kreiki um hvort hátíðin yrði
haldin í borginni, vegna
skemmdanna sem fellibylurinn
Katrín olli. í skrúðgöngu á hátíð-
inni mættu margir í afar
skemmtilegum búningum. At-
■ ■■
hygli vakti að margir gerðu gys
að hjálparstarfinu sem átti sér
stað eftir fellibylinn, en á sínum
tíma þótti það hafa misheppn-
ast. Einn var klæddur sem sand-
poki, en aðrir voru málaðir bláir,
í sömu litum og bráðabirgða-
klæðningar á húsþökum. Ekki er
enn vitað hvort gestir hátíðar-
innar hafi verið jafnmargir og
áður, tvennum sögum fer af því.
' mi ’ n f .«
..kúlulegur
..keflalegur
..veltilegur
..rúllulegur
..flangslegur
..búkkalegur
Smlájuvegur 6« - 200 Mpavcgur - tmwlandvelar.is
Sími 580 5800
Söluftðili Akureyri Slmi 461 2286
STRAUMRAS
Furuvellir 3 - 600 Akureyri