Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 15
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 15 Afmæli bjórbannsins í gær voru 17 ár liðin frá því að bjór var leyfður á ís- 81andi eftir 75 ára ifc^bann gegn þessum vin- p^sæla drykk. Á j|ísafirði var sögn Estherar Arnórsdóttur, af- greiðsludömu í áfengisversl- uninni, hafði verið fremur rólegt að gera og enginn minnst á afmælið þegar Bæjarins besta ræddi við hana. Aðra sögu var að segja þerman dag árið 1989 þegar fólk streymdi að áfengis- og tóbaksverslunum landsins og bar út bjór í kassavís. Viðburðurinn vakti mikla at- hygli og var fjallað um hann í erlendum fjölmiðlum. Þorgrímur sigraði Fálkinn og Stjáni blái reyndust hlutskarpastir í handritasam- keppni Lestr- armenningar Reykjanes- bæjar en samkeppn- inni var með- al annars ætl- uð til að vekja athygli barna á að skemmtilegt söguefni geti leynst allt um kring að því er fram kemur á vef vf.is. Fálkinn er enginn annar en Þorgrímur Þráins- son, rithöfundur og fyrr- verandi landsliðsmaður í knattspyrnu, en bókahand- ritið hans „Litla rauða mús- in‘‘ hlaut verðlaun ásamt bókahandriti Ingibjargar M. Möller er ber nafnið Aragrúi. Helmingi fleiri árekstrar Lögreglan í Reykjavík skráði 21 umferðaróhapp í höfuðborginni á þriðjudag. Samkvæmt lögreglunni eru þetta óvenjumargir árekstr- ar á einum degi því að meðaltali eru skráðir um 12-14 á dag. Segir lögreglan að fólk virðist vera kæru- lausara í umferðinni en endranær og kunni það kæruleysi að vera vegna blíðviðris og vorhugs í fólki. Hvetur lögreglan ökumenn til að fara varlega og hafa hugann við aksturinn. álveri Ungir mótmælendur stormuðu inn á skrifstofur Alcoa í Reykjavík síðdegis í gær til þess að mótmæla áformum um byggingu ál- vers á Húsavík. Krakkarnir, sem voru í tíunda og ní- unda bekk, hrópuðu há- stöfum inni á skrifstofunni en starfsfólk kallaði til lög- reglu sem rak krakkana út úr húsinu við Suðurlands- braut 12. Einar Hans Þorsteinsson er ákærður fyrir að hafa haft undir höndum 800 grömm- um af hassi og ætlað eitthvað af því til sölu. Einar Hans segir að hann hafi bara verið að sækja pakka fyrir mann sem hann vill ekki nefna á nafn. Einar var þegar búinn að selja 14 grömm þegar hópur lögreglumanna gerði húsleit hjá honum. /. / Hass Töluvert magn afhassi fannsthjá Einari i Sandgerði. „Eg var bara að ná í pakka fyrir kunningja," segir Einar Hans Þor- steinsson sem er ákærður fyrir að hafa tekið við og ætlað til sölu tæpt kíló af hassi sem fannst við húsleit heima hjá honum í byrj- un janúar. Einar Hans er einnig ákærður fyrir að hafa selt 14 grömm af hassi til aðila sem hann þekkti lítið sem ekkert. Einar Hans játar að hafa haft efnið undir höndum og sölu. „Ég átti þetta ekki,“ segir Einar Hans en efriin fundust heima hjá honum tveimur dögum eftir að hann tók við því. Einar Hans segir að hann hafi verið að ná í pakka fyrir óþekktan mann sem hann vill ekki nefna á nafn af ótta við hefndarað- gerðir. Einar segir að hann og óþekkti maðurinn hafi gert sam- komulag um að hann fengi greitt fyrir að sækja pakkann en efnin voru faiin inni í plastpoka og Einar segist ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað þetta hefði verið mikið. Milljónaandvirði „Það komu fjórir eða fimm löggu- bílar hingað," segir Einar Hans sem býr í Sandgerði. Einar veit ekki hvernig lögreglan hefur áttað sig á pakkanum en engu að síður bankaði hún upp á hjá honum og gerði hús- leit. Við húsleitina fundust 806 grömm og því ljóst að Einar hafði efnin undir höndum. Götuvirði Jj þess er um tvær og hálf millj- Æt Æ standa í þessu en engu að síður verði hann að taka þeim afleiðing- um sem þessu fylgja. Bætir ráð sitt „Ég er búinn að fara í meðferð," segir Einar Hans og bætir við að hann vilji bæta sitt ráð. Einar hefur áður komist í kast við lögin en þó hefur hann aldrei orðið svo stórtæk- ur að hafa tæpt kfló af fflcniefnum undir höndum. Einar segir að hann verði bara að bíta í þetta súra epli og vonar að hann verði ekki dæmd- j ur hart. Refsiramminn fyrir Jm brot sem þetta er sex ár. vaiur@dv.is Ætlað að selja sjálfur „Ég ætlaði að selja tvö hundruð grömm j sjálfur," segir Einar Hans en hann var í mikilli neyslu á i þeim tíma sem A hann hafði efnin ÆL undir höndum. Hann segir að hann hafi , auðvitað Æ ekki átt M að Æ Einar Hans Þorsteinsson Hefurjátað að hafa tekið við tæpu kílói afhassi. „Ég ætlaði að selja tvö hund ruð grömm sjálfur." Réðust á pítsusendil og ógnuðu með kylfu Saga Film hindrar aðgang að bláum stæðum Grímuklæddir árásarmenn , Annar maðurinn var með klút yfir andlitinu og hinn var með derhúfii," segir Baldur Baldursson ffarn- kvæmdastjóri Dómino’s flatbökuveit- ingastaðanna þegar hann var spurður um árásarmennina sem réðust á ung- an pítsusendil í Foldahverfinu í Graf- arvogi síðastliðið þriðjudagskvöld. „Þeir ógnuðu sendlinum með kylfu og báðu hann um að afhenda peningana sem voru tvö þúsund krónur," segir Baldur. Hann segir að það sé yfirleitt ekki um miklar fjárhæðir að ræða og aldrei meira en rúmléga tvö þúsund krónur sem sendlamir bera á sér hveiju sinni enda er í flestum tilfellum greitt með kortum. Samkvæmt lögreglunni í Reykjavík stukku árásarmennirnir á brott með bíllykla Dómino’s-bflsins sem sendill- inn var á svo hann myndi ekki veita þeim eftirför. Ekki hefur lögreglunni enn tekist að hafa uppi á mönnunúm Flatbökuveitingastaðurinn Dóminó's. Sendillinn var að fara með pitsu í Foldar- hverfið þegar ráðist \iar áhann. fett rhálið eíJ f'iailfisókn; Lögreglan tjáði DV að litið væri alvarlegum aug- um á svona glæpi og allt gert til að hafa hendur í hári árásarmannanna. Baldyr Bajdursson hjá Dómino’s segir að fyririækiö geri ráðstafanir til að vemda starfsfólk sitt og vill ekki gefa upp nafn sendilsins. Ekki var um lflcafnsárás að ræða en Baldursegir að senalimuii 1 íafl'VéfÍðiiráhTugðið. Lögðu í stæði fatlaðra Saga Film, eitt stærsta kvikmynda- fyrirtæki fslands, var á dögunum við tökur á kvikmyndinni „Köíd slóð“ við Glæsibæ í Reykjavík. Eins og gefur að skilja þá fylgir tök- um á svona kvikmynd töluvert mikið af alls kyns búnaði og eitthvers staðar verður kvikmyndafólkið að geyma þetta. En þrátt fyrir stóra kvikmynd og mikið af búnaði þá er það ekki rétt að nýta bláu stæðin, bflastæði fyrir fatl- Tvö bílastæði Voru ekki aðgengileg fötluð- um vegna Saga Film sem geymdi búnað sinn í stæðunum. aða, undir bún- aðinn eins og gerðist í þessu tilviki. Hluta af búnaðinum var lagt í tvö stæði íyrir fatlaða fyrir utan TBR-húsið hjá Glæsibæ. Ábending þess efnis barst DV og var ljós- myndari sendur á staðinn sem tók eftirfarandi mynd. Átak DV gegn þeim sem leggja í stæði fatlaðra heldur áffam og hvetj- um við alla þá sem sjá „ólöglega" bfla í þessum stæðum að hafa samband við DV og/eða taka ljósmynd af bfln- um eða bflunum og senda okkur. WJ æðunum Al Hmí Hvernig á að senda myndina? Best er að senda myndina á stafrænu formi og notast við tölvupóst. Netfangið er ritstjorn@dv.is. Einnig er hægt að senda Ijósmyndir í pósti. Heimilisfangið er Skaftahlið 24,105 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.