Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2006, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 2. MARS 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhalds- skólanna heldur áfram. Siðast mættust Flensborgarskóli og Borgarholtsskóli, þar sem sá síðarnefndi bar sigur úr být- um. I kvöld mætast hins vegar MA og MR. MA hefur unnið keppnina tvisvar sinnum. Hins vegar hafa MR-ingar unnið hana oftast, eða tólf sinnum og þar af ellefu sinnum í röð á árunuml 993 til 2003. þ- Stöð 2 kl. 21 Nip/Tuck Einhverjir vinsælustu leiknu framhaldsþættir á Vesturlöndum í dag. Klúrir og ofbeldisfullur. Þeir fara þó aldrei alveg yfir strikið, ná að halda vissum klassa og spennu. Að vísu er erfitt að klúðra þætti með jafnmörgu fallegu fólki í aðalhlutverkum, það selur alltaf vel. ► Skjár einn kl. 22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingurinn og fslandsvinurinnTracey Cox sér um að fræða fólk um kynlíf. Hún hefur fol- ann Michael Alveir sér til aðstoðar. Þau taka fyrir eitt par í hverjum þætti og hjálpa því að greiða úr alls kyns kynlífsvandamálum. Eitt af því sem ein- kennir þáttinn er myndavél sem Cox og vinir hennar koma fyrir í svefnherbergjum paranna og tekur upp allt sem þarferfram. Þáttur sem öll pör ættu að horfa á. Gott kynlíf er lykill að betra sam- bandi. næst á dagskrá... fimmtudagurinn 2. mars (0 SJÓNVARPIÐ M f BÍÓ STÖÐ1 - BÍÓ 6.58 (sland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9J0 (fínu foimi 2005 935 Maitha 1030 My Sweet Fat Valentina 11.10 AK 11.35 Vtihose Line is it Anyway 6.00 Avenging Angelo (Bönnuð börnum) 8.00 Dante's Peak 10.00 Cood Advice 16.40 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós__________________________ • 20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna. I þessum þætti eigast við Menntaskól- inn á Akureyri og Menntaskólinn i Reykjavík. Spyrill er Sigmar Guð- mundsson, dómari og spurningahöf- undur Anna Kristín Jónsdóttir. 21.15 Sporlaust (3:23) (Without a Trace) Bandarisk spennuþáttaröð um sveit innan Alrlkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (28:47) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur I úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 12.00 Hádegisfréttir 1235 Neighbours 12.50 ( finu fomti 2005 13.05 Home Improvement 1330 Two and a Half Men 13.55 The Sketch Show 1435 The Block 2 (e) 15.10 Wife Swap (5:12) 16.00 Með afa 1635 Bamey 1730 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbouis 18.05 The Simpsons 15 (622) (e) 12.00 Spy Kids 3-D: Game Over 14.00 Dante's Peak 16.00 Good Advice 18.00 Spy Kids 3-D: Game Over 1830 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 fsland f dag 19.35 Strákamir 20.05 Meistarinn (10:21) Meistarínn er nýr is- lenskur spurningaþáttur I umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.55 How I Met Your Mother (8:22) 21.20 Nip/Tuck (8:15 22.05 Murder Investigation Team 2 (2:4) (Morðrannsóknarflokkurinn 2) Breskir sakamálaþættir af bestu gerð sem fjalla um störf morðrannsóknarflokks innan Lundúnarlögreglunnar. Bönnuð börnum. 20.00 Avenging Angelo (Angelos hefnt) 22.00 Taking Lives (Lífssviptingar) Stranglega bönnuð börnm. 23.10 Lifsháski (30:49) 23.55 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 23.20 American Idol 5 (11:41) 0.40 Americ- an Idol 5 (12:41) 2.00 American Idol 5 (13:41) 2.40 Starstruck (Bönnuð bömum) 4.10 Huff (4:13) 5.05 Fréttir og Island I dag 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVI 0.00 The Ring (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 High Crimes (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Taking Lives (Stranglega bönnuð börnum) 0 SKJÁREINN 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu skrefin (e) 14.40 2005 World Pool Championship (e) 16.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Gametivf 20.00 FamilyGuy 2030 Malcolm in the Middle 21.00 Will & Grace - lokaþáttur ( þessum lokaþætti gmnar VVill að ekki sé allt með felldu I nýja starfinu, sérstaklega þegar hann mætir og hann er einn á skrifstofunni fyrir utan hund og rússneskan bófa. 21.30 Everybody loves Raymond Margverð- launuð gamanþáttaröð. 22.00 The Bachelor VI • 22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr kynlífsvanda para I þáttunum. 23.25 Jay Leno 0.10 Uw & Order: SVU (e) 0.55 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.20 Top Gear (e) 2.10 Fasteignasjó: ivarpið (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 16.20 HM 2006 18.00 Iþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) 19.00 X-Games 2005 (X-Games 2005 - þátt- ur 7) 20.00 US PGA 2005 - Inside the PGA T Viku- legur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina I golfi á nýstárlegan hátt. 20.30 Destination Germany (Brazil + USA)Heimsmeistaramótið I knatt- spymu fer fram í Þýskalandi næsta- sumar og verða allir leikir I beinni út- sendingu á Sýn. 21.00 World's Strongest Man (Sterkasti mað- ur heims) (World's strongest man 1988)Við höldum áfram að rifja upp mótin Sterkasti maður heims. 22.00 A1 Grand Príx 23.00 Fifth Gear 23.25 US PGA 2005 - This Is the PGA 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island i dag 19.30 American Dad (1:16) (Stannie Get Your Gun) 20.00 Fríends (10:24) (Vinir 7)(The Holiday Armadill) 20.30 Splash TV 2006 Herra Island 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans er stjórnendur afþreyingarþáttarins Splash TV._________ |ð 21.00 Summerland (13:13) 21.45 Smallville (12:22) (Pariah) ( Smallville býr unglingurinn Clark Kent Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðr- um hjálparhönd. Frábærir þættir um Ofurmennið á yngriárum slnum. 2230 X-Files (3:49) 23.15 Invasion (8:22) (e) 0.00 Friends (10:24) 0.25 Splash TV 2006 (e) Höfundur Aðþrengdra eiginkvenna fékk hugmyndina að þáttunum hjá mömmu sinni og skrifaði þá fyrst sem grínþætti. í kvöld finnur Bree miða sem Rex skrif- aði áður en hann dó. Bree berst líki eininmi I Aðþrengdum eiginkonum í kvöld er nóg um að vera eins og vanalega. Bree hótar að kæra borgina og lögregluna fái hún ekki forræði yfir líki eiginmanns síns, þannig að hún geti komið honum til grafar. Bree kemst þá yfir miða sem Rex skrifaði til hennar áður en hann dó og það vekur upp sterk viðbrögð. Lynette reynir að komast í mjúkinn hjá yfirmanni sínum og fer það ekki al- veg eins og hún vonaðist. Susan kemur sér í hann krappan eins og vanalega. Gabrielle reynir að vinna aftur hug og hjarta eiginmanns síns, eftir að hann komst að framhjáhaldi hennar. Þáttunum fyrst hafnað Þættimir um aðþrengdu eiginkonumar em einhverjir þeir vinsælustu í heiminum um þessar mundir. Þær stöllur virðast geta unnið hug og hjörtu bæði karla og kvenna. Einnig virðast þættimir laða að sér áhorf frá öllum ald- ursstigum þjóðfélagsins. Upphaffega áttu þættimir að vera grínþættir fyrir konur. Þeim var hafnað af öllum sjónvarpsstöðvunum og þar á meðal HBO- sjónvarpsstöðinni. Það var hins vegar ABC-sjónvarpsstöðin sem sýndi þáttunum áhuga, en vildi gera vissar breytingar. Þá var upplagi þeirra breytt úr grínþáttum í það form sem er í dag. Eins konar blanda af drama og frekar svörtum húmor. Edie vildi vera Bree Upprunalega átti leikkonan Sheryl Lee að leika Mary Alice. En henni var skipt út fyrir Brendu Strong sem hefur slegið í gegn sem sögumaður þáttar Framleiðendunum þótti rödd Sheryl ekki nógu vel. Þeir stefna þó á það að skrifa Sheryl inn í þættina seinna meir. Hvort það verður verk eða eitthvað meira er ekki komið í ljós. Þess má til gamans geta að Marcia Cross, sem leikur Bree Van De Camp, sótti fyrst um að leika Mary Alice. Hún þótti hins vegar tilvalin í hlutverk Breé. Aftur á móti sótti Nicollette Sheridan um hlutverk Bree. Hún fékk hins vegar hlutverk Edie Britt og hefur slegið í gegníþví. Marc Cherry, höfundur þáttanna, segist hafa fengið hugmyndina hjá mömmu sinni, þegar hún sagði honum að hún hefði verið svolítið „aðþrengd" þegar hún ól upp hann og systkini hans vegna þessi að pabbi þeirra var alltaf að OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 0 AKSJÓN Réttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 E/ÍS//# ENSKI BOLTINN 7.00 Að leikslokum (e) 8.00 Að leikslokum (e) 14.00 Tottenham - Wigan frá 25.02 16.00 Blackburn - Arsenal frá 25.02 18.00 Charlton - Aston Villa frá 25.02 20.00 Stuðningsmannaþátturinn Liðið mitt 21.00 Newcastle - Everton frá 22.02 23.00 Bolton - Fulham frá 25.02 1.00 Dag- skrárlok Don Balli fönk á X- inu Ó já, Don Balli fönk er alla fimmtudaga á X-inu 977. Hann sér um að kokka ofan í landann það allra heitasta í heimi Smack- og Breakbeat-tón- listar. Balli tekur á öllu því ferskasta og aldrei dauð stund hjá karlinum. Ef þú ert með á nót- unum og ferskari en flest, þá hlustarðu á fönk- \báttinn á fimmtudögum klukkan 22.00. BYLGJAN FM98.9 5.00 Reykjavfk Sfðdegis. 7.00 fsland í Bftið 9.00 Ivar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og fsland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Astarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.